Fréttir
Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar
Sá viðburður að koma út úr skápnum reynist flestum samkynhneigðum einstaklingum mjög erfið lífsreynsla. Þetta getur sömuleiðis verið erfið stund fyrir aðstandendur, maka, foreldra og börn. Ættingjar, vinir og vinnufélagar geta líka fundið fyrir áreitinu, en vanalega ekki í sama mæli og samkynhneigði einstaklingurinn sem finnur fyrir sínu eðli og vill lifa í samræmi við það. En hvers vegna er þessi lífsreynsla jafn spennuþrungin og raun ber vitni?
Vonleysi, orkuleysi, áhugaleysi - hugleiðing Guðna í dag
STREITA ER AÐÞRENGT HJARTA
Á þessum tímapunkti er mikilvægt að skilja að vonleysi, orkuleysi, áhugaleysi og allt sem við köll
KENNINGAR UM ORSAKIR MS
Hvað veldur MS er enn óþekkt en þó er talið nokkuð víst að samspil genasamsetningar, sem gera einstaklinginn móttækilegri fyrir sjúkdómnum, og utanaðkomandi þættir komi af stað keðjuverkun sem kveiki á ofnæmisvörn líkamans.
Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni
Jæja, þá er hún mætt á svæðið, hollari útgáfan af Karmellurísinu , glúteinlaus og mjólkurlaus.
Hugleiðing á sunnudegi
HVERSU MIKLA ÞJÁNINGU ÞARFTU?
Reynslan hefur sýnt mér að fáir vakna til vitundar og öðlast kraft til að breyta lí
Nýjustu fréttir um kaffið og hversu gott það gerir okkur
Vísindindamenn eru alltaf að gera nýja uppgötvanir sem betur fer og ein af þeim tengist kaffi. Þeir segja það vera svo magnað að það gæti jafnvel lagað lifraskemmdir.
Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó
Sítrónusafinn gefur þessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.
Hvað ef það sem við höfum haldið um mataræði, offitu og lífsstílssjúkdóma er rangt?
Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að það er að hellast yfir okkur faraldur krónískra sjúkdóma með offitu, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma í fararbroddi.
Geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn - frá Minitalia.is
Hálfmáni, á ítölsku calzone, er tilbrigði við eina einu sönnu pizzu. Hinn klassíska hálfmána er að finna á flestum betri pizzeríum, oftast fylltur með tómatssósu, skinku, mozzarella og ferskri basilíku. Hér erum við að tala um bragðmikinn hálfmána, fylltan með tómatssósu, mozzarella, pepperóní, tómötum og gráðaosti. Einfaldlega geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn í öllum hálfmánapartýum.
Tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi
Nýlegar tölur um notkun þunglyndislyfja meðal OECD-þjóða sýna að notkun þeirra er mest á Íslandi.
Komdu elskunni á óvart með þessum dásamlegu fylltu jarðaberjum
Sá sem fann upp Nutella hlýtur að vera séní. Svona án gríns þá er ekkert sem fer eins vel með jarðaberjum og Nutella.
„Gerðu það bara!“ – Valerie (28) er yogaiðkandi í yfirþyngd og rísandi Instagram-stjarna
Yogaiðkun er ekki bara fyrir tágrannt íþróttafólk sem teygir sig, fettir og fer í ótrúlegustu stellingar; hniprar sig saman í nær ómanneskjulegan kuðung og orkar eins og tígurlegar trönur á gólfinu. Þvert á móti er yoga fyrir alla, líka fólk í yfirþyngd og þess er hin 28 ára gamla Valerie Sagun lifandi vitnisburður.
Geggjaður á morgnana – grænkál, avókadó og ananas
Í þennan drykk má einnig bæta við prótein dufti ef þú fílar það.
Að vita og skilja - hugleiðing á laugardegi
HVERSU LANGT LEYFIRÐU ÞÉR AÐ FARA?
Þótt þú vitir og skiljir er ekki þar með sagt að þú hafir heimild fyrir breytingum – að þu
Létt skokk tengt við lengra líf
Það er heilsunni gott að stunda létt skokk. En farir þú að hlaupa of hratt eða of mikið þá eru þessu góðu áhrif horfin.
Garndokkur um alla stofu? Ekki lengur!
Ég er ein af þeim sem hef virkilega gaman af því að prjóna og hekla. En eins og ég hef nú sagt frá í öðrum pistli, get ég naumast búið til neitt af gagni úr því. Ég kann slétt og brugðið, eina tegund af öldumynstri og nýbúin að læra að hekla dúllu eftir að hafa heklað loftlykkjur í 15 ár. Stofan mín full af garndokkum sem hoppa og skoppa og eru gæludýrunum 5 mikil skemmtun
Stysta leiðin inn í velsæld - Guðni og hugleiðing á föstudegi
Stysta leiðin inn í velsæld felst í fimm einföldum skrefum:
1) AthygliAð vera í vitund, vera kærleiksríkt vitni í
Sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra
Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi. Brýn þörf er á að halda mælingum áfram til að fá heildarmynd af stöðunni hérlendis, en lyfjaþol baktería er ein helsta heilbrigðisógn nútímans.
Eggjaneysla hefur ekki áhrif a kólesteról í blóði
Lengi vel hefur því verið haldið að fólki að neysla kólesterólrikra afurða hafi bein áhrif á kólesteról í blóði og auki þannig líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum.
Myntu grænn smoothie með bláberjum og kiwi
Þessi drykkur er afar ferskur svo ekki sé talað um innihaldið…bláber fyrir andoxun, myntan dregur úr uppþembu og spínat er troðfullt af góðgæti fyrir líkamann.
Að mæta í augnablikið - hugleiðing dagsins
MÁTTUR er að vera mættur í augnablikið; að finna fyrir eigin tilvist og orku, upplifa vald sitt og taka ákvarðanir í vilja og
GoRed fyrir konur á Íslandi Vitundarátak um hjarta- og æðasjúkdóma
Hjarta- og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum. Með forvörnum má draga verulega úr líkunum á þessum sjúkdómum.
Björkin Ljósmæður bjóða fæðingu í heimilislegu umhverfi með ljósmóður sem foreldrar þekkja og treysta
Heimilisleg fæðingarstofa í Reykjavík opnar brátt fyrir þjónustu við verðandi foreldra og stendur nú yfir fjáröflun á Karolina Fund fyrir innanstokksmunum svo gera megi upplifun foreldra og barna eins hlýlega og kostur er á. Áætlað er að fæðingarstofan hefji starfsemi í vor eða byrjun sumars, en að baki standa ljósmæðurnar Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir.