Fréttir
5 ástæður hvers vegna karlmenn ættu að snyrta sín kynfærahár
Karlmenni geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum.
Beinþéttnimælir á ferð og flugi
Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn færanlegan beinþéttnimæli sem er hælmælir er byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið sem gefur vísbendingu um ástand beinanna.
Trítla tárin niður?
Hver kannast ekki við það að fara út í mikið rok og allt í einu fara tár að hrynja niður kinnarnar?
8 sniðug ráð til að borða enn hollara
Við viljum meina að borða hollt auki á gleði eins mikið og það eykur á heilbrigði líkamans.
Ofurnæmt fólk - Ert þú ein/n af þeim?
Öll skynfæri ofurnæmra eru næmari en ákjósanlegt og sér í lagi þegar viðkomandi þarf að umgangast annað fólk. Tilfinningarnar geta verið svo sterkar að stundum geta þær borið fólk ofurliði.
Heilsufarsmælingar SÍBS og Hjartaheilla helgina 16. og 17. apríl
Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum sem vilja koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, helgina 16. og 17. apríl kl. 11-15, í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6.
Sætir banana-döðlu klattar frá Heilsumömmunni
Þessar smákökur höfum við oft fengið hjá mömmu. Hún fann uppskrift hjá Cafesigrun.com fyrir löngu síðan en breytti henni töluvert og ég held að það eina sem stendur eftir af upprunalegu uppskriftinni séu 3 bananar og 1/2 tsk salt.
Heilsa og heilbrigðisþjónusta á Íslandi í samanburði við ríki OECD
Skýrsla OECD, Health at a glance 2015, kom út nýlega. Hún sýnir samanburð á heilsu, áhrifaþáttum heilsu og heilbrigðisþjónustu í aðildarlöndum OECD árið 2013. Almennt séð kemur Ísland vel út í samanburði við aðrar þjóðir í skýrslunni.
5 merki þess að hormónarnir þínir eru ekki í lagi
Réttu upp hönd ef að þú hefur fundið fyrir eftirfarandi síðastliðnar vikur: þreytu, uppþembu og ómöguleg í skapinu.
OZANIMOD LOFAR GÓÐU FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ MS Í KÖSTUM
Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum.
Grunar þig að þú sért með Candida sveppasýkingu? Gerðu þetta einfalda heimapróf!
Candida sveppurinn er til staðar í flestum einstaklingum. Hann lifir í líkama okkar líkt og aðrar bakteríur og örverur og gerir okkur yfirleitt ekkert mein.
Foodloose - Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma
Þrír íslenskir læknar eru meðal þeirra sem standa að alþjóðlegri ráðstefnu í Hörpu þann 26. maí næstkomandi um mataræði og lífsstílssjúkdóma.
Eldaðu einu sinni, borðaðu fimm sinnum
Ég elska að skipuleggja daginn þannig að ég þurfi að elda sem minnst og geti því nýtt afganga aftur og aftur. Ég bjó því til dásamlegan pottrétt sem entist mér og fjölskyldunni í 5 máltíðir (sem aðalréttur). Tíminn sem ég eyddi þessa 3 daga í eldhúsinu var því afar stuttur.
Mér finnst mjög gaman að nýta hráefnið vel sem ég á inní ísskáp og ég henti því sem mér fannst passa saman í pott og það kom svona dásamlega út, en það var eftirfarandi:
Gúrku spagettini með kasjúsósu
Skemmtileg útfærsla á hinu hefðbundna spaghetti. Hér fær hin holla gúrka að njóta sín í botn.
Gúrkuspagetti með kasjúsósu, tómötum og vínberjum:
1
Uppskrift – Geggjað gott ristað brokkólí
Ef þú ætlar að rista grænmeti í ofni þá á ekki að spara olíuna.
Þessi er grænn og kemur á óvart – banani, hnetusmjör og fleira
Dásemdar drykkur til að byrja daginn á og góður með hnetusmjörs snúningi.
Ég kveið fyrir að verða kvíðinn af hræðslu við óttann
Tilfinningarnar „ótti og kvíði“. Tvíburar samkvæmt minni reynslu. Við upplifum öll þessar tilfinningar og flest læra að stjórna þeim. Ég var ekki einn af þeim. Ég var og er tilfinningarík manneskja sem fann til. Þráði ást og umhyggju sem barn. Fékk það upp að vissu marki. Kvíði og ótti urðu að ríkjandi tilfinningum eftir mína barnæsku. Hélt að það væri eðlilegt. Langar að deila minni reynslu í stuttu máli. Gjörið svo vel.
Ný rannsókn sýnir fram á áhrif D-vítamíns á hjartað
D-vítamín er mikilvægt líkamanum að mörgu leiti og hefur Hvatinn áður fjallað um rannsóknir á því, til dæmis hér og hér.
Hafrasæla með ávöxtum
Upprunalega uppskrift að þessari sælu fann ég í bókinni Af bestu lyst 4. Ég gerði nokkrar breytingar á henni og útkoman var hreint mögnuð.