Fréttir
Grænn með kókós og grænkáli – nammi namm
Þessi drykkur kemur alveg í stað morgunmatarins og þá sérstaklega ef þú ert að losa þig við kílóin.
Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi
EN HVAÐ ER AÐ ÞVÍ HVERNIG VIÐ ÖNDUM?
Við öndum yfirleitt hratt og grunnt. Við fáum lítið súrefni og skilum litlu
Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is
Það er alveg tilvalið að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.
Kryddkaka á hvolfi með eplum og karamellu í tilefni Sumardagsins fyrsta
Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016 þar sem hægt verður að vinna veglega vinninga.
Leikurinn er unnin af hópi MPM-nema Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við Skátana, Securitas og fjölda annarra fyrirtækja sem hafa stutt við verkefnið.
Instagram #fagniðsumri
Að anda viljandi í vitund - hugleiðing Guðna í dag
Gleðilegt Sumar og muna að anda viljandi í vitund.
Blóðið flytur súrefnið til frumanna í líkamanum, en önd- unin stjo
Lekandatilfellum fer fjölgandi
Á þessu ári hafa alls 30 manns greinst með lekanda (gonorrhoea) á Íslandi. Þetta er töluverð aukning frá því í fyrra þar sem alls greindust 39 einstaklingar með lekanda á öllu árinu 2015.
8 leiðir að bættum svefni
Við könnumst flest við sofa illa, liggja andvaka uppí rúmi að reyna að finna réttu stellinguna eða vakna upp um nóttina í svitakasti.
Svefn spilar gríðarlegu hlutverki í getu líkamans að brenna fitu, einbeita okkur að krefjandi verkefnum og einnig spilar góður svefn hlutverk í langtímaheilsu okkur eins og ég sagði frá hér í síðustu viku.
Skiptir púlsinn máli?
Ég fékk senda spurningu um daginn um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í greininni í dag.
En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast eftir.
Hámarkspúls er reiknaður útfrá aldri og getur þú fundið þinn með því að draga aldur frá 220, semsagt 220 - aldur (meðaltal). Þetta er alls ekki 100% þar sem við erum öll svo einstök en það er hægt að miða við þetta í 90% tilvika.
Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi
Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi. Erindi hans ber yfirskriftina „Af hverju fitnum við: Offita 101 og insúlíntilgátan um orsök offitu“
Guðni skrifar um súrefnið í hugleiðingu dagsins
Súrefni er litarlaust, lyktarlaust og bragðlaust efni. Það hefur þann eiginleika að geta sameinast flest öllum frumefnum og er forsenda br
Á sumardaginn fyrsta fer víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur
Á sumardaginn fyrsta fer Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá tækifæri til þess að spretta úr spori á einstakri hlaupaleið sem hæfir
20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi
Vorið er tilvalinn tími til að koma meiri hreyfingu fyrir í daglegu lífi, þetta þarf ekki að vera flókið og hægt er að gera það með tiltölulega einföldum aðferðum.
Guðni skrifar um sýrustig líkamans í hugleiðingu dagsins
UM SÝRUSTIG LÍKAMANS
Sýrustigið er heilsu-jafnvægisskyn líkamans og það er mælt í pH-gildi frá 0–14. pH stendur f
Hugleiðing dagsins er um olíur og fitu
UM OLÍUR OG FITU
Það eru ekki fitur sem gera fólk feitt – málið er aldrei svo einfalt. Á undanförnum árum hefur m
„Varasamt að fara í flug með þurra og viðkvæma húð“ - Snyrtifræðingurinn svarar
Berglind Sveina er snyrtifræðingur að mennt og rekur snyrtistofuna Fegurð að Linnetsstíg 2, en hér ráðleggur hún hvernig best er að undirbúa andlitshörundið fyrir sólarfríið svo lágmarka megi áhættu á mögulegum skaða.
Farið varlega í sólinni
Nú er farið að vora og sólin að hækka á lofti. Eftir sem áður eru margir upp um fjöll og firnindi á skíðum og útisporti. Þá þarf að hafa í huga að geislar sólar eru talsvert sterkari í snjónum og geta verið skaðlegir
Sætar kartöflur með kjúkling
Þessi réttur eru eiginlega bara hýðið af sætum kartöflum fyllt með dásamlegum kjúkling og fleiru.
Grænn með eplum, kanil og Bok Choy
Þessi græni með eplum og bok choy er dásamlegur. Ástæðan, jú epli og kanill passa svo ofsalega vel saman og gera bragðið dásamlegt.
Vatnið - hugleiðing dagsins frá Guðna
UM VATN
Ef fiskurinn er veikur skaltu skipta um vatn.– Dr. Robert Young
Vatn er það mikilvægasta sem við setjum ofan í okkur. Þegar við erum o
DIY dekur fyrir húðina - frá Gunnhildi á Pigment.is
Ég hef verið dugleg að kynna mér öll möguleg húsráð í húðumhirðu og ætla að fara yfir nokkur sem hafa nýst mér vel. Ég hef bæði sankað að mér ráðum af netinu og annarsstaðar, en hér koma þau sem hafa reynst mér best.
Eru aldrei veik og verða 120 ára – Hvert er leyndarmálið á bak við góða heilsu og langlífi?
Þau lifa lengst allra í heimi og líf þeirra er ólíkt því sem við eigum að venjast. Þetta fólk kallar sig Hunza og þau búa í Himalaya-fjöllum, nánar tiltekið í nyrsta hluta Indlands við landamæri Kína, Kasmír og Afganistan. Og íbúafjöldinn telur ekki nema 30.000 manns
Hugleiðing Guðna á föstudegi
UM GRÆNMETI OG ÁVEXTI
Grænmeti og ávextir eru besti orkugjafi sem þú getur fundið. Sérstaklega mælum við með lífrænt ræ