Fara í efni

Fréttir

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ertu búinn að ná þér - hugleiðing dagsins

Ertu búinn að ná þér - hugleiðing dagsins

HVERT FÖRUM VIÐ ÞEGAR VIÐ VEIKJUMST? Þegar við liggjum veik erum við oft spurð hvort við séum búin að ná okkur. Þessi spurning felur í sér að tungum
Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Hér fara fjórar gerðir ofurkrydda – sem eru sneisafull af bætiefnum sem styrkja líkamann, hver á sinn máta og hægt er að njóta aftur og aftur í fjölbreytilegustu samsetningum.
Sumar, börn og slysahættur

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Í gegnum núið - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

Í gegnum núið - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

MUNURINN Á YTRI ÞÖRF OG INNRI VILJA Leiðin að þeirri ást liggur í gegnum núið, í gegnum það að elska allt sem við
Ferðaapótekið

Ferðaapótekið

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Þunglyndi eða depurð?

Þunglyndi eða depurð?

Stundum er erfitt að greina á milli þunlyndis og depurðar. Oft og mörgu sinnum lendir fólk í að halda að þunglyndið sé depurð og þar af leiðandi fær það ekki þá hjálp sem það nauðsynlega þarf á að halda.
HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni

HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni

Þegar sjúklingum er gefið blóð á spítala þá eiga þeir að geta treyst því að búið sé að skanna alla helstu áhættuþætti sem falist geta í blóðinu.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ást er - hugleiðing Guðna í dag

Ást er - hugleiðing Guðna í dag

Af hverju þessi áhersla á að mæta inn í augnablikið, inn í aðstæðurnar og sannleikann? Vegna þess að enginn getur farið fyrr e
Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum. Gott falafel sameinar svo listilega "juicy" máltíð og góða næringu.
Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

Næstum helmingur þeirra sem fá hjartaáfall fá lítil sem engin einkenni áður en þeir fá áfallið.
Áhugaverðar pælingar um svefn

Goðsögnin um hinn átta tíma svefn

Við höfum oft áhyggjur af því að liggja andvaka um miðja nótt – en veistu, það gæti verið gott fyrir okkur.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Hér er ég - hugleiðing dagsins

Hér er ég - hugleiðing dagsins

„Hér er ég, ég er mættur, ég elska mig, ég elska annað fólk, ég elska heiminn, ég vil gefa af mé
Hamingjan getur komið í hinum ýmsu myndum

6 hlutir sem hamingjusamt fólk velur að gera daglega

Vísindin sýna okkur að þú getur haft áhrif á aðeins 12% af þeim hlutum sem að stjórna því hvort þú ert hamingjusöm eða ekki. Hamingjusamasta fólkið í kringum okkur skilur þetta og ef þú tekur réttar ákvarðanir og val að þá eru þessi 12% nóg.
Einn ítalskur og góður frá Lólý

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt að leika sér með allt það geggjaða hráefni sem hægt er að blanda saman við nautahakk til að fá smá extra gott bragð í kjötið. Þetta er ein leiðin sem mér finnst alveg ótrúlega góð og slær alltaf í gegn.
Þær eru jafn misjafnar og þær eru margar

Hvað finnst konum um píkuna á sér?

Sett var auglýing á Craig´s list og óskað eftir konum sem hefðu aldrei séð á sér píkuna.
Hugleiðing Guðna á sunnudegi

Hugleiðing Guðna á sunnudegi

STÆRSTA GJÖFIN ER AÐ HEITBINDAST SJÁLFUM SÉR Ég heitbinst sjálfum mér og aðeins sjálfum mér í e
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.