Fara í efni

Fréttir

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Unaðslegt upphaf á degi getur falið í sér að þeyta grænan orkudrykk á náttsloppnum, að ekki sé talað um ef stilkbeðja fer í blandarann.
Móðir jörð - hugleiðing dagsins

Móðir jörð - hugleiðing dagsins

NÚNA SKILJUM VIÐ Við skiljum að móðir jörð er eins lifandi og við og að við erum heilög mold sem er hold. Við skiljum að o&#
Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Avókadó er örugglega einn af hollustu ávöxtum á jörðinni.
Hvers vegna fær maður hiksta?

Hvers vegna fær maður hiksta?

Hiksti er krampi í þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki magamál, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina.
Hversu mikil áhersla er lögð á styrktarþjálfun í íþróttaliðum?

Hversu mikil áhersla er lögð á styrktarþjálfun í íþróttaliðum?

Fyrir mér er styrktarþjálfun það allra mikilvægasta sem íþróttamaður getur lagt áherslu á, ásamt næringu auðvitað.
Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Það er endalaust hægt að borða avókadó og njóta þess í botn. Allavega geta flestir notið þess að borða eins og eitt á dag.
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.
Guðni og hugleiðing á mánudegi

Guðni og hugleiðing á mánudegi

ÞAKKLÆTI UPPLIFIST AÐEINS Í HJARTANU Í þakklæti erum við tendruð og tengd, í fullri snertingu við alheiminn og í samhljó
Ferskur gulrótarsafi daglega

Hvað er svona gott við gulrótarsafa ?

Gulrætur eru afar hollar og svo er einnig gulrótarsafinn.
Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Viðvörun - hættulegt og ólöglegt fæðubótarefni!
Þakklæti og ástin - hugleiðing dagsins

Þakklæti og ástin - hugleiðing dagsins

ÞAKKLÆTI ER BLÓMSTRUN Hér erum við komin í ljós. Við erum komin í ástand uppljómunar eða alsælu. Þakklæti
Og þetta er hún Silvia

Hvernig móðir mín vann á beinþynningu með því að æfa CrossFit

Hún Madeline Moiser deilir hér með okkur sögu móður sinnar sem að þjáðist af beinþynningu og hvernig hún vann á henni.
Finnst þér anal kynlíf vera taboo ?

Konur segja frá Anal kynlífi – gott, vont eða algjört taboo

Af öllum kynlífsstellingum að þá hefur rassinn oft verið misskilinn og algjört taboo.
Ertu vitni í eigin tilvist - hugleiðing dagsins

Ertu vitni í eigin tilvist - hugleiðing dagsins

INNSÆISSPURNINGAR Innsæi er leiftur, tungumál hjartans. Um leið og þú byrjar að hugsa ertu ekki lengur í innsæi, jafnvel þótt
Hollari leiðir að matarinnkaupum

10 leiðir að hollari matarinnkaupum

Við hjartafólk og aðrir sem stöndum frammi fyrir því að þurfa að breyta um lífsstíl vantar oft góðar hugmyndir. Eins og hér hefur komið fram áður er að finna mikin fróðleik á vef Náttúrulækningafélags Íslands nlfi.is. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
The skinny er þessi kallaður

Kiwi og Chia smoothie

Þessi er kallaður “The Skinny” og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
Börn og kynfræðsla

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr.
Hrukkur

Hrukkur

Allir fá einhverjar hrukkur með aldrinum en ýmsir þættir eins og sólargeislar,reykingar og mengun flýta fyrir og auka hrukkumyndun.
EplaKadó dúndur Smoothie

EplaKadó dúndur Smoothie

Epli og avókadó eru einstakt par þegar kemur að því að gera góðan smoothie.
Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Þessi drykkur eykur á þá brennslu sem þegar er komin af stað og þess vegna er best að dúndra honum í sig strax eftir brennsluæfingu.
Tími til að gera ekki neitt

Tími til að gera ekki neitt

Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins.
Ljósmynd: Bragi Kort

Innsæið - Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi

INNSÆISÆFINGAR Við veitum athygli og erum kærleiksríkt vitni í eigin tilvist. Við umföðmum týnda soninn þegar hann kemur heim
Þessi ætti að vera drukkin daglega

Gúrkusafinn bætir, hressir og kætir

Hann hressir bætir og kætir.