Fara í efni

Fréttir

Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Sumir vilja meina að lykilinn að löngu og farsælu hjónabandi sé gott kynlíf.
Allt er kærleikur - Guðni með hugleiðingu dagsins

Allt er kærleikur - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þegar þú elskar þig samt – þrátt fyrir tommuna sem alltaf virðist vanta, þrátt fyrir það sem þú gerir í lífinu og kallar mistök eða afglöp, þrátt fyri
Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum

Chia grautur fyrir tvo

Chia grautur fyrir tvo Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
HEIMAGERÐUR SVITALYKTAEYÐIR FRÁ GLÓKORN.IS

HEIMAGERÐUR SVITALYKTAEYÐIR FRÁ GLÓKORN.IS

Flest okkar notum við svitalyktaeyði og það er algert lykilatriði í mínu tilviki sé hann keyptur, að hann sé laus við ál og annann óþverra.
Hollt og gott á Reykjalundi

Hollt og gott á Reykjalundi

Skýr stefna í manneldis- og næringarmálum er hornsteinn endurhæfingar. Holl og fjölbreytt fæða er ein af megin undirstöðum heilbrigðis. Manneldismál eru því mjög mikilvæg þegar tekist er á við heilbrigðisvandamál og ekki minnst í endurhæfingu eftir sjúkdóma. Mikilvægt er að á jafn virtri endurhæfingastofnun sem Reykjalundi sé gott mötuneyti.
Nokkrar staðreyndir um kynslóð X

Nokkrar staðreyndir um kynslóð X

Í fjölmiðlum er talsvert fjallað um hópa fólks sem fætt er frá lokum seinni heimstyrjaldar og fram undir 1980. Í Bandaríkjunum er átt við svokallaða baby boomers, kynslóðina sem fædd er á árunum 1946 til 1964 og hins vegar generation X.
SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp.
Vitneskja hjarta þíns - hugleiðing dagsins

Vitneskja hjarta þíns - hugleiðing dagsins

Tilgangurinn Tilgangur skrifa minna er að auka heimild þína til velsældar; að skapa verkfæri sem hjálpar þér að skilja mikilfenglei
Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér! Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð. Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi. Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Sóttvarnaráðstafanir vegna Ólympíuleikanna Í Brasilíu

Sóttvarnaráðstafanir vegna Ólympíuleikanna Í Brasilíu

Ólympíuleikarnir 2016 sem haldnir verða í Brasilíu nálgast. Þeir hefjast 5. ágúst nk. og standa til 21. ágúst.
Þeir sem alltaf eru of seinir eru meira skapandi og bjartsýnni

Þeir sem alltaf eru of seinir eru meira skapandi og bjartsýnni

Ég er ein af þeim sem er alltaf of sein – eða alla vega svona á síðustu stundu.
Taryn Brumfitt

Líkaminn eftir barnsfæðingu – og enginn talar um hvernig hann lítur út

Ung kona að nafni Taryn Brumfitt vill breyta hugsunarhætti fólks um það hvernig líkaminn breytist eftir barnsburð.
Valdið, valið og viljinn - hugleiðing dagsins

Valdið, valið og viljinn - hugleiðing dagsins

Valdið er alltaf þitt. Valið er alltaf þitt. Viljinn er alltaf þinn. Mesta þversögn lífsins er að við viljum ekki það sem við höf
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Hvað gera konur þegar eldavélin bilar ? Jú þær taka fram grillið.
Að vilja - hugleiðing dagsins frá Guðna

Að vilja - hugleiðing dagsins frá Guðna

Það eina sem við gerum í lífinu er að vilja eða óvilja. Allt er orka og hreyfing og þú getur lifað lífinu viljandi eða
Sprettir geta valdið miklum harðsperrum f. óvana

Eru harðsperrur mælikvarði á góða æfingu?

Hver þekkir ekki hugtakið „No Pain – No Gain“. Allir þeir sem hafa æft eitthvað að viti og reynt á sig líkamlega, kannast við það að fá harðsperrur. Það fylgir því að stunda styrktarþjálfun eða íþróttir sem krefjast mikillar líkamlegrar áreynslu. Harðsperrurnar koma yfirleitt 12-48 tímum eftir mikla áreynslu og má rekja sársaukann til lítilla skemmda í vöðvaþráðum (mircrotrauma).
Að bera kennsl á heilablóðfall

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Heimatilbúin sólarvörn

Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.
Við erum leiðtogar - hugleiðing dagsins

Við erum leiðtogar - hugleiðing dagsins

Við erum leiðtogar, skaparar, fordæmi í eigin tilvist og höfum því áhrif á allt okkar umhverfi. Við einsetjum okkur að v
Líkaminn þarf orku til að geta starfað eðlilega

Kolvetni (carbohydrates)

Frumur líkams þurfa stöðugt framboð orku til þess að geta starfað eðlilega. Við fáum þessa orku úr fæðunni í formi eggjahvítu, fitu og kolvetna.
Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Hlaupastyrkur - Oddný Pétursdóttir
Einkirningasótt (Kossasótt)

Einkirningasótt (Kossasótt)

Hvað er einkyrningasótt?