Fréttir
Útivistarnámskeið - Vilborg Arna er með margt í boði
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju af útivist og auðvelda áframhaldið yfir í lengri ferðir. Námskeiðið er einnig mjög heppilegt fyrir þá sem vilja stunda fjallgöngur með hópum.
Ljós og orka - hugleiðing dagsins
Þú ert upplýst vera og hefur alltaf verið það.
Þú værir ekki lifandi vera heldur dauð ef ekki væri í þér ljós, o
Vegan pizza frá Mæðgunum
Við mæðgur erum hrifnar af pizzum (eins og kannski flestir). Okkur finnst heimabakaðar þunnbotna pizzur bestar og notum alltaf sömu einföldu uppskriftina fyrir botninn.
Myrkrið og ljósið - hugleiðing dagsins
Hvað hefur fæðst úr myrkri?
Ljósið og kærleikurinn mynda uppsprettu lífsins á þessari jörð. Þetta er ekki flókið
Val um meðferð við lífslok
Ekki virðist vera til staðar nákvæmt ferli í íslenska heilbrigðiskerfinu, fyrir fólk sem vill ákveða tímanlega hvernig meðferð það fær við lífslok og hvort það vill til dæmis láta endurlífga sig ef hjartað hættir að slá, eða ekki.
Enn um egg og hjartasjúkdóma?
Ýmsar rannsóknir benda til að tengsl séu á milli hás kólesteróls í blóði og tíðni hjarta-og æðasjúkdóma.
Sálin og hjartað - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
Af hverju viljum við okkur ekki? Af hverju eigum við ekki í virku, djúpu og heitu ástarsam bandi við okkur sjálf?
Ætli það h
Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit – Cara Delevingne módel og leikkona
Afhverju ætli fólk sem virðist hafa og eiga allt verða þunglynt ?
Um brjóstapúða - grein af síðu Ágústs Birgissonar lýtalæknis
Um brjóstapúða
„Vegna umfjöllunar um gallaða silikonpúða (PIP) vil ég koma því á framfæri til minna skjólstæðinga að ég hef ekki notað þessa púða“.
Ágúst Birgisson - Lýtalæknir
Andaðu, gerðu ekkert annað - hugleiðing dagsins frá Guðna
Af hverju viltu ekki vera með sjálfum þér?
Sestu í stól. Andaðu eins og þér er tamt. Gerðu ekkert annað. Gáðu hve
Slit á meðgöngu - flott grein frá einum af okkar nýja samastarfsaðila mamman.is
Þó svo að slit séu bara falleg minning um það að þú hafir borið það dýrmætasta sem þú átt í níu mánuði þá vilja flestar konur koma í veg fyrir að slitna á meðgöngu.
Regnboga smoothie
Það er alltaf gaman að prufa nýja hollustudrykki og hér er einn sem vakti athygli mína.
Sveppir eru fullir af öflugum næringarefnum
Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Hollusta sem er rík af trefjum eins og til dæmis Avókadó
Trefjar eru okkur öllum nauðsynleg. Það getur verið gott að vita hvaða matur er hár í trefjum svo við séum nú ekki alltaf að japla á sama trefjaríka matnum og á endanum fá svo leið á honum. Hér er hollusta sem er há í trefjum.
Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?
Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna.
Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon
Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin, nægur vökvi og næringin það sem mestu máli skiptir!
Kraftaverkin - hugleiðing á mánudegi
Þú ert kraftaverk, allt sem þú veitir athygli vex og dafnar – bæði það sem þú vilt að vaxi og dafni og það sem þú hefur engan
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is
vilborg.is er glæný vefsíða hennar Vilborgar Örnu útivistargarps. Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum.