Fréttir
Viltu léttast? Lærðu að telja hitaeiningar
Já þetta hljómar ekkert svakalega sexy en allir þeir sem eru í þeim hugleiðingum að létta sig eða skera niður fitu, þurfa að læra inn á hitaeiningar.
Að endurskapa fortíð sem er ekki til - Hugleiðing Guðna á föstudegi
Að endurskapa fortíð sem er ekki til
Fyrir tuttugu og fimm árum fór ég með góðum félögum mínum í
Gleðidagur - Alþingi samþykkir samhljóða þingsályktunartillögu um fullgildingu SRFF
ÖBÍ fagnar því Alþingi hafi samþykkt þingsályktunartillögu um fullgildingu Samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk (SRFF) og fullgildingu á valfrjálsri bókun við samninginn.
Máttugur, voldugur - hugleiðing frá Guðna í dag
Lausnin felst í ábyrgðinni – frelsið felst í ábyrgðinni.
Í augnablikinu þegar þú mætir, þegar þú sest aftu
Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar
Þrátt fyrir miklar vinsældir skilar notkun svokallaðra heilsuúra ekki tilskildum árangri, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Journal of American Medical Association í gær. Rannsóknin er ein sú fyrsta sem kannar áhrif þess að nýta sér heilsuúr til að bæta heilbrigði.
Dásamleg parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum
Þessi dásamlega baka með smjördeigsbotni er ótrúlega einföld og svo ótrúlega góð. Hún er frábær sem léttur kvöldverður með einföldu salati og sómir sér vel á hlaðborði, í saumaklúbbinn og í „brunchinn“.
Áhrif skammdegis á líðan okkar
Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól. Flestir finna þó fyrir einhverjum breytingum á líðan eftir árstíðum og getur minnkandi birta í skammdeginu haft þau áhrif á fólk að það finni fyrir kraftleysi, mislyndi, erfiðleikum með svefn, aukinni matarlyst og minnkaðri löngun til samskipta við aðra.
Ábyrgð á eigin tilvist - Guðni með hugleiðingu dagsins
Þú getur ekki farið fyrr en þú ert kominn
Hvenær skiljum við eigin ábyrgð? Að jafnvel við aðstæður sem líta út fyrir að
Ofnbakaður fiskur með hrísgrjónum og léttsmurosti með sjávarréttum
Dásamleg ýsa á þriðjudegi.
Uppskrift er fyrir fjóra.
Hráefni:
6 dl soðin hrísgrjón
600 g ýsa (hægt að nota annan fisk)
1 meðalstór laukur
100
Ertu orkulaus eftir hádegi?
Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
Vald yfir eigin lífi - hugleiðing frá Guðna
Valkvíði er valdkvíði
Valkvíði er valdkvíði – óttinn við eigið vald yfir eigin lífi, óttinn við að því
Mikilvægt að þreifa brjóstin og þá sérstaklega fyrir konur yfir fertugt
Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í hverjum mánuði. Með því að þekkja brjóstin vel gerir þú þér frekar grein fyrir því þegar einhverjar breytingar verða.
Verði það sem verða vill - hugleiðing dagsins
Það er mjög ríkjandi skoðun að „lífið eigi að hafa sinn vanagang“. Við höfum ákveðið, í sameiningu, að það sé
Fúli farþeginn - hugleiðing dagsins
Ferðaáætlun, námsáætlun, greiðsluáætlun, lífsáætlun?
Það er innstillt í okkur að leika hlutverk fýlda
Ákveddu og veldu - hugleiðing dagsins
Ákveddu og veldu.
Þannig hljómar líf í sjálfsábyrgð – þannig hljómar söngur þess sem elskar sig nógu mikið til að vilja valda lífi sínu sjálfur. Þ
Þessi fantagóðu fegrunarráð og trix spara bæði tíma og peninga
Við hér á Kokteil elskum góð ráð og trix. Allt sem auðveldar lífið og jafnvel sparar okkur pening um leið er kærkomið.
MORGUNVERÐUR – Andoxunarbomba með bláberjaívafi
Með þessum dásamlega drykk bætir þú á andoxunartankinn, jafnvel fyllir hann fyrir daginn.
Þú ert alltaf skapari - hugleiðing á föstudegi
Hver ákvað að gera þig svona og setja þig hér?
Einn tveir og nú og það varst þú! Þú ert alltaf skapari. Þú ert umbreytingareining sem dregur í sig or