Fara í efni

Fréttir

Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi - hugleiðing Guðna á föstudegi

Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi - hugleiðing Guðna á föstudegi

Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi, glóandi, glimrandi, ljómandi: Í ábyrgð og fullri heimild til velsælda
Fyrstu skórnir - grein af mamman.is

Fyrstu skórnir - grein af mamman.is

Við kaup á fyrstu skónum þarf að huga að ýmsu. Við spurðum því hana Kristínu Johanssen eiganda skóverslunarinnar Fló um hvað hafa ber í huga við fyrstu skókaupin.
Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húlla…

Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húllahoppdags!

Á þessum degi er húllagleðinni fagnað með viðburðum um allan heim. Komið og húllið með Húlladúllunni á milli klukkan 13:00 og 15:00!
Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Þegar réttir verða óvart til í Eldhúsperlueldhúsinu hjá Helenu.
Að fyrirgefa - Guðni með hugleiðingu dagsins

Að fyrirgefa - Guðni með hugleiðingu dagsins

Að fyrirgefa felur í sér nokkrar staðreyndir: Það er aðeins ein tilfinning: Ást. Þú elskar allt sem þú varst, allt sem
Opnað hefur verið fyrir umsóknir að Heilsueflandi leikskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir að Heilsueflandi leikskóla

Nú geta leikskólar sótt um að taka þátt í þróunarstarfinu Heilsueflandi leikskóli.
Kaupum hjartanæluna

Kaupum hjartanæluna

Margt smátt gerir eitt stórt!
Ást - hugleiðing dagsins

Ást - hugleiðing dagsins

Ábyrgð er ást – ást er fyrirgefning Leiðin inn í frelsið er einföld og hún liggur í gegnum fyrirgefninguna. Fyrir
Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað

Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.
Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 28. september nk. kl. 8:15 - 10:00.
B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

Í þennan getur þú því – ef lánið er með þér – því saxað niður rauðrófustilka og notað í stað spínats eða græna kálsins í drykkinn.
Uppáhalds gildi Guðna í hugleiðingu dagsins

Uppáhalds gildi Guðna í hugleiðingu dagsins

Gildin eru hornsteinar tilgangsins. Og gætum að því að sá sem gengur til móts við myrkrið hefur alveg jafn sannan tilgang og þeir se
Ljúffeng Lofoten ofnbökuð ýsa -  Uppskrift

Ljúffeng Lofoten ofnbökuð ýsa - Uppskrift

Íslenska ýsan er sneisafull af bætiefnum sem meðal annars eru barnshafandi konum nauðsynleg á fyrsta hluta meðgöngunnar og er dásamlega bragðgóð með Lofoten sósunni frá TORO!
Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Bókin er komin í bókaverslanir.
Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Það er ekkert til sem heitir Engiber, að ég held, en þegar þú blandar saman bláberjum og engifer þá ertu komin með Engiberjadrykk.
Gildin og lífsviðhorf - Guðni með hugleiðingu á mánudegi

Gildin og lífsviðhorf - Guðni með hugleiðingu á mánudegi

Gildi er valið og ígrundað lífsviðhorf Óígrunduð ályktun er bara ályktun – en gildi er valið lífsviðhorf.Þu
Æfingar fyrir þá sem hafa lítinn tíma frá Faglegri Fjarþjálfun

Æfingar fyrir þá sem hafa lítinn tíma frá Faglegri Fjarþjálfun

Það er hægt að taka mjög skilvirka og góða æfingu á stuttum tíma en þá þurfa breytur eins og ákefð, æfingaval og þyngdir að vera við hæfi.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Syndir feðranna - hugleiðing á sunnudegi

Er mín saga mín saga? Þetta er hægt að tengja við syndir feðranna sem við erum sögð bera með okkur, kynslóð eftir kynsló
Svefn og unglingar

Svefn og unglingar

Nú þegar nýtt skólaár er að hefjast er mikilvægt er að hafa í huga að unglingar þurfa a.m.k. 9 klukkutíma svefn á nóttu þar sem líkamsstarfsemin þarf sérstaklega mikla orku.
MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

Þessar eru með söxuðum heslihnetum og kanil.
Dásamlega bleikur með hindberjum og lime

Dásamlega bleikur með hindberjum og lime

Þessi er fullur af dásemdum, andoxunarefnum og vítamínum. Enginn viðbætt sætuefni og lime gefur skemmtilegan snúning á þennan drykk.
Alþjóðlegur hjartadagur 2016 - Hjartvænt umhverfi

Alþjóðlegur hjartadagur 2016 - Hjartvænt umhverfi

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn.