Fréttir
Mjúkar kvenmannslínur senda karlmenn í sæluvímu
Að horfa á kvenmannslíkama sem er með mjúkar línur virkar eins og verðlaun fyrir karlmenn, svona svipað og að fá sér í glas, segja nýjustu rannsóknir.
Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum
Um helgina bökuðum við mæðgur fínustu aðventukökur: hafra- og heslihnetusmákökur með súkkulaðibitum. Þær minntu okkur svolítið á smákökur sem langamma/amma bakaði í den.
Eldra fólk eyðir miklum tíma eitt
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig afi og amma eða pabbi og mamma drepa tímann eftir að þau eru hætt að vinna?
Máttur viljans - hugleiðing Guðna á föstudegi
„Gott og vel,“ hugsarðu núna með þér. „En hvernig? Hvar eru hagnýtu upplýsingarnar? Hvernig á ég að heitbindast sj
Mál Brúneggja – aðgerðir og upplýsingagjöf
Mikil umræða hefur orðið um málefni eggjaframleiðandans Brúnegg eftir að Kastljós RÚV fjallaði um málið í byrjun vikunnar. Meðal annars er fullyrt að Matvælastofnun hafi ekki sinnt dýravelferð og vitað af blekkingum gagnvart neytendum í áratug. Spyrja verður hvort þetta sé í öllu rétt framsetning og túlkun á málinu. Hins vegar er ljóst að margt má bæta.
Takmörkun gerjanlegra kolvetna í fæði iðrabólgusjúklinga
Uppþemba, niðurgangur, hægðatregða… Lág-FODMAP fæði við IBS
eða eins og það útleggst á íslensku.
Lime avókadó hrákaka
Valdís Sigurgeirsdóttir heldur úti dásamlegri síðu sem hún nefnir Ljómandi.is Valdís ákvað í byrjun árs 2014 að minnka sykurinn til muna ásamt glútenmagni fyrir fjölskylduna sína. Hún galdrar fram yndislegar uppskriftir sem hún leyfir okkur að njóta með sér. En þessi kaka kemur úr smiðju Jónu vinkonu hennar.
Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skólum
Þrír fulltrúar geðverndarmiðstöðvarinnar Grófarinnar á Akureyri hafa í haust farið í grunnskólana á Akureyri og boðið upp á geðfræðslu fyrir kennara og annað starfsfólk.
Heitbinding við eigin tilvist - hugleiðing dagsins
Heitbinding við eigin tilvist og eigin persónu er ekki flóknari athöfn en að giftast annarri manneskju.
Í henni felast naL
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift
Gleðilega aðventu!
Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega?
Líf mitt gjörbrey
Lífvirk efni í matvælum
Markfæði er notað um matvæli sem talin eru hafa jákvæð áhrif á heilsu umfram það sem hefðbundin næringarefni veita við neyslu og er þýðing á hugtakinu „Functional Foods“.
RAW Kókós „Bliss“ kúlur
Þessar eru alger draumur og ekki mikið tilstand að búa þær til. Þær eru eru stútfullar að „góðri“ fitu og trefjaríkar. Krakkarnir eiga eftir að elska þessar Kókós Bliss kúlur og sniðugt að nota sem laugardags nammi!
Þessi litla fiskneysla er áhyggjuefni
Fiskneysla Íslendinga er almennt allt of lítil og hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og áratugi, sér í lagi meðal ungs fólks.
Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar
Nú eru margir farnir að huga að bakstursmánuðinum mikla og jafnvel búin að taka forskot á sæluna og nú þegar byrjuð að baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum þannig að úr urðu þessar gómsætu glútenlausu bláberjasmákökur.
Heitbindingarathöfnin - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
Að lofa sig og vera lofaður
Við heitbindum okkur, gefum okkur, lofum okkur – við verðum lofuð því að vera skaparar og leiðtogar í eigin l
Konur eru konum bestar!
Á konukvöldi Gló, fimmtudaginn 1. desember, munu vinkonurnar Solla Eiríks, Vala Matt og Ásdís grasalæknir halda fjörinu uppi og gefa góðan innblástur fyrir jólin.
Koffín: neysla og áhrif þess á líkamann
Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum
Trönuber og þeirra töfrar
Trönuber eru lítil sæt rauð ber sem eru ræktuð í vatnsfenjum á kaldari svæðum heimsins. Má þar nefna Kanada, norðurhluta Norður-Ameríku og Evrópu.
Í blíðu og stríðu - hugleiðing dagsins frá Guðna
En ...En ...„En ... hvað ef?“ segir skortdýrið og bendir á reynslubankann sinn – því skortdýrið lúrir á reynsluban
VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar
Lestu skemmtilegt og í senn fróðlegt viðtal við Tómas Guðbjartsson Hjarta –og lungnaskurðlækni og prófessor við læknadeild HÍ.
Grindarbotninn
Verkir og vandamál í mjaðmagrind og grindarbotni eru algeng á meðgöngu. Þau geta einnig verið til staðar eftir meðgöngu, hvort sem þau byrjuðu á meðgöngunni eða komu til í eða eftir fæðingu.