Fara í efni

Fréttir

Heimurinn veikur og feitur

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Skapaðu rými fyrir ljósið - hugleiðing Guðna í dag

Skapaðu rými fyrir ljósið - hugleiðing Guðna í dag

Að ofblindast ekki Ef þú hefur verið í fangelsi þá þarftu að aðlagast ljósinu – aðlagast frelsinu. Aðeins fáir afbrotam
VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, e…

VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, eftir hátíðarnar

Í tilefni af því að nýtt ár hefur hafið göngu sína þótti okkur hjá Heilsutorgi vert að taka viðtal við reynslumikinn sálfræðing og leggja fyrir hana spurningar um ýmislegt sem snýr að andlegri líðan á þessum árstíma. Ástíma þar sem segja má að hversdagsleikinn taki aftur við eftir eftirvæntingu, spenning og gleði, en jafnvel einnig kvíða fyrir hátíðunum, þeim tilfinningum sem þær gjarnan kveikja á og síðast en ekki síst, þess sem mörgum finnst að þær krefjist af okkur.
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.
Krepptur hnefinn - hugleiðing dagsins frá Guðna

Krepptur hnefinn - hugleiðing dagsins frá Guðna

Að klifra með kreppta hnefa Hefurðu reynt að pína barn til að taka fyrstu skrefin?Auðvitað ekki. En hefurðu prófað að beita þig hö
Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Flott uppskrift af hollu brauði þar sem notað er KORNAX heilhveiti.
Hvað er nóg til að byrja - hugleiðing Guðna í dag

Hvað er nóg til að byrja - hugleiðing Guðna í dag

Þetta er tvíbent sverð. Þú öðlast ekki heimild til velsældar fyrr en þú skapar umgjörðina og þú skapar ekki umgjo&
Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
orange Espressobar

Sjúklega góð salöt á nýju kaffihúsi í Ármúla

Kaffihúsið heitir Orange Café - ESPRESSO BAR, og segja má að hér sé um gott viðbragð við skorti á góðum kaffihúsum við þessa fjölfjörnu götu. Ármúlinn og göturnar í kring hafa í áratugi iðað af verslun og viðskiptum og nú er loksins kominn notalegur áningarstaður sem hægt er að tylla sér inn á í amstri dagsins.
Lumbrar þú á þér í huganum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Lumbrar þú á þér í huganum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Hefurðu keypt þér árskort í ræktina í janúar? Hefurðu mætt í nokkrar vikur en valið svo að gefast upp? Og notað si
Gamlar venjur - Hugleiðing Guðna á laugardegi

Gamlar venjur - Hugleiðing Guðna á laugardegi

Á endanum gefst vaninn upp Því er stundum haldið fram að það taki að meðaltali 21 dag að breyta venju. Til að búa til ný ferli þur
Offita er alvarlegt mál

Offita - Einfalt mál eða dularfull ráðgáta?

Á skömmum tíma hefur gríðarleg aukning orðið á tíðni offitu um allan heim. Þessu fylgir mikil aukning á langvinnum sjúkdómum af ýmsu tagi, sykursýki af tegund 2, hjarta-og æðasjúkdómum og Alzheimer sjúkdómi. Sérfræðingar eru agndofa og ráðvilltir enda erfitt að finna einfaldar eða einhlítar skýringar á faraldrinum.
Rauður freistandi Chilly pipar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars

Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".
Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki þannig að þeir séu a.m.k. skattlagðir í samræmi við almenna skattheimtu í landinu, þ.e. beri 24% virðisaukaskatt í stað 11%. Einnig ætti að leggja vörugjöld á gosdrykki þannig að hækkunin nemi a.m.k. 20% í heildina.
VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

Lestu afar áhugavert viðtal við hann Ásgeir Val sem er hjúkrunarfræðingur. Hann segir frá starfi sínu og fleiru áhugaverðu.
Trúin flytur fjöll - Guðni með hugleiðingu dagsins

Trúin flytur fjöll - Guðni með hugleiðingu dagsins

Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.“ Var þetta það sem átt var við? Markmið sem byggjast á tilgangi ná
Með mastersgráðu í kvíða

Með mastersgráðu í kvíða

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.