Fara í efni

Fréttir

Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra

Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra

Fyrsti klukkutími dagsins eftir að þú vaknar er oft sagður sá mikilvægasti. Það er einfaldlega vegna þess að hann setur tóninn fyrir restina af deginum.
Vilja nafn liðinnar ástar í burt

Vilja nafn liðinnar ástar í burt

„Hingað kemur fólk með húðflúr sem það er orðið þreytt á eða verður að reyna að eyða, til dæmis með nafni liðinnar ástar,“ segir Bolli Bjarnason húðlæknir hjá Útlitslækningu sem fjarlægir húðflúr með sérstökum húðflúrslæknalaserum.
Lífið er ekki flókið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Lífið er ekki flókið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þú skilur lífið með steyttan hnefa Lífið er ekki flókið. Þú skilur þetta allt saman.Líkamsstaðan opinberar alla o
meðganga og líkamsþyngd

Líkamsþyngd og meðganga

Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma.
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki.
Konur og þunglyndi

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Tilvistarkreppa - hugleiðing Guðna í dag

Tilvistarkreppa - hugleiðing Guðna í dag

Hefurðu séð tré í tilvistarkreppu? Horfðu á tré og hvernig það hagar sér. Það hefur skýran tilgang –
Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Hafa fjölmiðlar leitað eftir svörum frá menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra hvernig standi á því að séum ekki að gera betur til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi og vanlíðan í skólum landsins?
Óletar konur. Þetta er fallegt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Vissir þú að bananabrauð sem þú kaupir út í búð getur innihaldið allt að 11 teskeiðum af sykri í hverri sneið?
Umfang orkunnar - hugleiðing Guðna á mánudegi

Umfang orkunnar - hugleiðing Guðna á mánudegi

Allir hafa rétt fyrir sér – alltaf Staðreyndin er sú að aðeins örfáir þeirra sem hljóta háa lottóvinn
Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?

Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?

Ég var orðin of góðu vön í mínum þægindahring. Að fara út með það í huga að ætla að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður var hægara sagt en gert.
SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til þrjá sem við þreytumst seint á að mæla með.
Breytum og bætum, heilsunnar vegna

Breytum & Bætum: uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Kæfisvefn þarf að taka alvarlega

Kæfisvefn

Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í svefni. Langalgengasta truflunin er öndunarhlé sem varir í tíu sekúndur eða lengur. Ef slík öndunarhlé eru fleiri en 30 yfir nóttina og þeim fylgir óvær svefn, háværar hrotur og dagsyfja er ástandið kallað kæfisvefn (sleep apnea syndrome).
Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Mörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu.
já hvernig væri það

Étum drullu!

Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og "heilsusamlegra" virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist bara, sérstaklega í börnum.
Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto?
Orsök MS sjúkdómsins fundin? - en þetta kemur fram á vef RUV.is

Orsök MS sjúkdómsins fundin? - en þetta kemur fram á vef RUV.is

Líklegt er að orsakir taugasjúkdómsins MS sé að finna í umhverfisáhrifum.
Ástand svefnherbergisins - hugleiðing á laugardegi frá Guðna

Ástand svefnherbergisins - hugleiðing á laugardegi frá Guðna

Eitt herbergi er heilagt Allt sem við gerum opinberar okkur og þau viðhorf sem við höfum. Hvaða virðingu ber ég gagnvart mínu mikil
Tagliatelle með laxi

Tagliatelle með laxi

Frábær pastaréttur með laxi. Skemmtileg tilbreyting á hinn hefðbundna pastarétt. Hráefni: 300 g ferskt tagliatelli50 g smjör200 g lax, skorinn í
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir - hugleiðing Guðna á föstudegi

Reynslusaga: af hverju ertu svona leiðinlegur? Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mitt svar er: Að skúra heima og þrífa biL
Tískubloggari á sjötugsaldri

Tískubloggari á sjötugsaldri

Lyn Slater er háskólaprófessor og félagsráðgjafi auk þess sem hún heldur úti mjög vinsælu tískubloggi.