Fréttir

Hvað borða næringarráðgjafar ?
Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.

Góðar ástæður til þess að borða meira Kiwi
Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.

Cashewhnetu dressing/mæjó
Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun
Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann…
Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg

Hvað veist þú um Vínberið ?
Vínber leyna á sér. Þessi litu sætu og safaríku ber eru full af næringu. Vínber hafa verið borðuð síðan löngu fyrir krist. Kannast ekki allir við mynd af Sesar keisara með vínberjaklasa yfir munni sér ?

Kynlíf og allt sem því fylgir
Sumstaðar má alls ekki minnast á kynlíf þó svo að kynlíf sé einn mikilvægasti hlutinn af lífinu. Það er partur af samböndum, hjónaböndum og stór partur af lífinu. Án kynlífs er ekki hægt að fjölga mannkyninu.

Grænmetið á diskana
Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla ávaxta og grænmetis hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn mörgum af algengustu og alvarlegustu sjúkdómunum sem hrjá íbúa hins vestræna heims, m.a. krabbameini, hjartasjúkdómum, sykursýki og offitu.

Hvað gerist í líkamanum þegar okkur dreymir?
Þegar þú fellur í djúpan svefn á nóttunni fer heilinn og ímyndunaraflið á flug.

Orsök hármissis getur verið alvarleg – Hér eru þrettán ástæður fyrir hárlosi
Er þú með mikið hárlos?

Er þú með gömul lyf í þínum skápum? Lyfjaskil – taktu til! Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek
Skilum gömlu lyfjunum.

Af hverju ætti að frysta sítrónur ?
Ég sá þetta fyrst á netinu og trúði ekki að það væri eitthvað gott né sniðugt að frysta sítrónur. Ég ákvað að gúggla þetta og viti menn, jú, við ættum svo sannarlega að frysta sítrónur.

Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi
Í dag er besti dagur lífs míns
Að opna augun að morgni, finna loftið í lungunum og blóðið í æðunum og hrópa

Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi
Í dag er besti dagur lífs míns
Að opna augun að morgni, finna loftið í lungunum og blóðið í æðunum og hrópa

Hreyfanleiki og styrkur í mjöðmum í tengslum við mjóbaksverki
Í kringum mjaðmirnar eru stórir og sterkir vöðvar ásamt sterkum liðböndum. Mjaðmirnar eru gerðar til að bera álag. Mjóbakið viljum við nota fyrir stuðning og stöðugleika. Mjóbakið er ekki jafn sterkbyggt og mjaðmirnar, þess vegna viljum við að álag fari frekar á vöðva í kringum mjaðmir heldur en í kringum mjóbakið. Þrátt fyrir það er alltof algengt að fólk gleymi sér eða kunni ekki almennilega að nota mjaðmirnar.

Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum
Geggjað góðar jógúrt muffins frá Elshúsperlum.

Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá
Þessi dásamlega hrá Matcha ostakaka er glúteinlaus, í henni eru engar mjólkurvörur né unnin sykur.

Grænn turmerik – hreinsar og styrkir
Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til að sporna við bólgum.

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu - GÓÐ RÁÐ!
Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum.

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir
Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að. „Út frá því vaknaði áhugi minn á því hvernig fæðan sjálf hefur áhrif á hegðun.