Fréttir
Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur
102. Víðavangshlaup ÍR fer fram venju samkvæmt á sumardaginn fyrsta þann 20. apríl.
Hjartaheill auglýsir - Sölufólk óskast – góð sölulaun í boði
Sölufólk óskast – góð sölulaun í boði.
Hjartaheill óskar eftir sölufólki í merkjasölu frá og með 7. apríl 2017 - góð sölulaun í boði.Nánari upplýsing
Nikótínfíkn
Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr læðingi efni sem hafa róandi eða örvandi áhrif. Það eru þessi áhrif sem reykingamenn ánetjast.
Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði
„Það á alltaf að byrja með blýanti og móta varirnar“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en Lifðu núna spurði hana um notkun varalita.
Fæðan og velsældin - hugleiðing Guðna
HVERSU FALLEGT MUSTERI ER HÆGT AÐ BYGGJA ÚR RUSLI?
Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í
6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, Ladies
Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki? Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Journal of Sex Research.
Mangó er konungur ávaxtanna
Mangó er einn sá allra vinsælasti ávöxtur í heimi. Hann er afar næringaríkur og er yfirleitt kallaður “The King of the Fruits”.
Almennt um járn
Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerðar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Þar sem svo lítið þarf af því í fæðunni, flokkast það til snefilefna. Um það bil þriðjung alls járns í líkamanum er að finna í blóði og vöðvum. Þriðjungur er geymdur í lifrinni, miltanu og í rauða beinmergnum þar sem rauðu blóðkornin myndast.
Ekki vera hissa á aukakílóum - hugleiðing frá Guðna á mánudegi
SKILURÐU MUNINN Á ÞESSU TVENNU?
1) Ég borða í vitund, tek eftir matnum, finn fyrir honum í munninum og tygg hann vandlega a
Frá Guðna til ykkar á Sunnudegi
Líkamsrækt er ævistarf að loknum starfsferli.
Við erum að eldast frá því við fæðumst. Spurningin er ekki sú hve hratt við eldumst, hún snýst ekki um
Þrjár kynslóðir á faraldsfæti
Fjölskyldufrí verða sífellt vinsælli í Danmörku.
Frí þar sem þrjár kynslóðir ferðast saman, börnin, foreldrarnir, afar og ömmur. Stundum bætast í
Fyrirlestur um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir andlega heilsu
Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir almenna heilsu og vellíðan.
Walnuts – Valhnetur eru eitthvað sem ég set í flokk með súperfæðu
Ég fæ mér lúku af Valhnetum á hverjum degi þegar nart löngunin dettur inn.
Þekkir þú Granateplið (Pomegranate) ?
Granateplið er ávöxtur sem er afar ríkur í næringarefnum og gerir það þennan ávöxt mjög eftirsóttan út um allan heima.
Kynlífið eykst um 100% þegar fólk fer í frí
Auglýsingar dönsku ferðaskrifstofunnar Spies hafa vakið mikla athygli. Ferðaskrifstofan hefur tengt þær kynlífshegðun Dana og var um tíma með auglýsingar sem gengu út á það að menn þyrftu að taka sér oftar frí til að stunda kynlíf, þannig að dönsku þjóðinni myndi halda áfram að fjölga. Hér er lausleg þýðing og endursögn úr BT af nýrri auglýsingaherferð ferðaskrifstofunnar.
Að næra sig - Guðni með hugleiðingu dagsins
ER NÆRINGARMYNSTRIÐ ÞITT SMÁMÁL EÐA STÓRMÁL?
Við innbyrðum næringu að meðaltali 5–6 sinnum á dag, 35–45 sinnum á
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…
Líður þér eins þú sért þreytt og þyngdin haggist ekki sama hvað þú gerir?
Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna
Finax – einfalt, glútenlaust og gott
Rekja má sögu Finax allt aftur til 1979 þegar fyrirtækið kynnti múslí fyrir Svíum, en sú vörutegund er enn mest keypta múslíið þar í landi.
6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri
Hæhæ!
Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv
Næring - hugleiðing dagsins frá Guðna
HVAÐ Á ÉG AÐ BORÐA, HVENÆR, HVERNIG OG HVERS VEGNA?
Uppruni allrar orku er sólarljós, mold og vatn. Horfðu alltaf á mat
Hnetusmjörs banana vöfflur með bláberja-macadamian kremi
Þessar eru mjólkurlausar, sykurlausar og henta þeim sem eru vegan.
Hvernig lítur þín hamingja út - hugleiðing dagsins í boði Guðna
SJÁLFSVORKUNNAR- OG FJARVERUPRÓFIÐ
Hvernig lítur þín hamingja út? Hefurðu velt þessu fyrir þér? Heldurðu að það s