Fréttir
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a
Gluggi sálarinnar – fróðleikur um augun
Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna.
Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið
Hérna eru nokkrar góðar ástæður til að nýta kaffikorginn í staðinn fyrir að henda honum í ruslið.
Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur
Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.
Bara krakki með túrverki
Sagan mín byrjar fyrir um það bil 5 árum síðan, þegar ég var 16 ára gömul. Þá byrjaði ég fá gríðarlega slæma túrverki. Ég hélt að allar konur fengu túrverki en mínir fóru bara versnandi með hverjum mánuðinum uns ég leitaði á bráðamóttöku í fyrsta skipti.
Höfnun - hugleiðing Guðna á laugardegi
HÖFNUN er allt viðnám gagnvart augnablikinu og lífinu eins og það er núna.
Höfnun er að vilja ekki vera eins og maður e
Börn eiga sér drauma
Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von.
Ég ber ábyrgð - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
ÁBYRGÐ er að fyrirgefa sjálfum sér fyrir eigin hegðun og elska heiminn eins og hann er, núna.
Að skilja að fram að þessu ho
Glútenofnæmi / glútenóþol
Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum.
Púður dregur fram hrukkurnar
Konur sem eru orðnar þroskaðar eiga að vara sig á of þurru meiki. „Húðin er orðin þurr og þarf ekki á meiri þurrki að halda“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, sem gefur lesendum Lifðu núna ráð um snyrtingu.
Eins og púki - Guðni með hugleiðingu dagsins
SKORT-DÝRIÐ er sú hlið okkar sem þrífst á skorti, þjáningu og fjarveru.
Skortdýrið aðgreinir okkur frá heim
Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni
Endómetríósa er flókinn sjúkdómur sem leggst á 1 af hverjum 10 konum. Einkenni endómetríósu eru mörg og upplifun kvenna með sjúkdóminn er misjöfn.
Umfram eigin heimild - hugleiðing Guðna í dag
HEIMILD er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást.
Í lífinu förum
Mikilvægt að gleyma ekki húðinni á höndunum
Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í það en huga ekki að höndum og hálsi.
Mátturinn og dýrðin - hugleiðing á sunnudegi
Þú ert mátturinn og dýrðin, viljandi skapari í vitund. Þú ert athugult vitni sem ekki er háð fjötrum hugans.
Þú ert ábyrgur einstaklingur sem skilur
Hvað borða næringarráðgjafar ?
Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.