Fréttir
Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa aðferð
Ef þið eruð vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til að segja skilið við þá sóðalegu aðferð.
Ávaxtakrap fyrir yngsta fólkið - Snilld að eiga á nammi dögum sem og heitum sumardögum!
Hvernig væri að skella í svona góðgæti og eiga í frystinum, tilbúði fyrir helgina sem er að koma. Þetta er hollara en sætindi og góð hugmynd fyrir nammi - daginn!
Ástæða þess að allir ættu að ganga í 30 mínútur á hverjum degi
Í Japan er sagt “Shinrin-yoku” sem þýðist “forest bathing” en það er sagt um gönguferðir út í náttúrunni til að slaka á og losa sig við stress.
Notaðu hyggjuvitið - hugleiðing Guðna á þriðjudegi
NOTAÐU HYGGJUVITIÐ!
Í sjálfu sér er einfalt að breyta viðhorfum sínum til næringar. Þú þarft aðeins að nota almenna sky
Nokkrir punktar sem gætu hjálpað þér að auka gripstyrk frá Faglegri Fjarþjálfun
Hendurnar okkar spila stórt hlutverk í mörgum íþróttum eins og t.d. handbolta, körfubolta, tennis, mótocross, bardagaíþróttum, sundi o.fl. Grjóthart og sterkt grip er lykilatriði í íþróttum og getur hjálpað íþróttamönnum og þeirra frammistöðu.
Myntu og Súkkulaðiflögu Súper smoothie
Hvað færðu þegar þú blandar saman vanillu, myntu, dökku súkkulaði, banana, döðlu og avocado?
SKIPTIR RÆKTUNIN MÁLI? - Guðni með hugleiðingu dagsins
Lífræn ræktun fer fram í eðlilegu og náttúrulegu umhverfi þar sem plönturnar fá næringuna beint úr jarðvegin
Myntu kókos kaka með súkkulaðikremi - Hver þarf „After eight” þegar þú hefur þessa!
Geggjuð uppskrift.
MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið
Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.
Frábærar leiðir til að gefa frá sér jákvæða orku
Lífið eins og við þekkjum það heldur okkur uppteknum alla daga.
12 staðreyndir sem konur vildu óska að karlmenn vissu um munnmök
Fæstar konur fá fullnægingu við beinar samfarir eingöngu; galdurinn er fólginn í snípnum og því er ekki úr vegi að ræða munnmök.
Brjóstakrabbamein - Helstu einkenni, orsakir, greining, algengi og lífshorfur.
Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár.
10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap
Nú eru páskarnir liðnir og líklega margir áhugasamir um að skerpa á heilsumarkmiðum sínum og hugsanlega einhverjir sem gengu aðeins of langt í páskaeggjaátinu.
Ef þú ert ein af þeim þá vil ég gleðja þig með fréttabréfi dagsins þar sem ég fer yfir 10 hollráð sem styðja við brennsluna og gætu hjálpað þér að komast nær markmiðum þínum ef þig langar að missa fituprósentu og tóna líkamann betur fyrir sumarið.
Ég vona að þú getir nýtt þér eitthvað af ráðunum hér að neðan, hugsanlega einhver sem gætu komið á óvart :)
Níu aðskotahlutir sem konur eiga ALDREI að stinga upp í leggöngin
Hlæðu bara! En erótísk matseld er nær jafn gömul sjálfu mannkyninu og bananar, agúrkur, eggaldin og Guð einn má vita hvað hafa þjónað tilgangi við sjálfsfróun frá árdögum siðmenningar.
Megrunarstreita
Mikið er fjallað um streitu í okkar samfélagi þessa dagana. Það dynur yfir okkur mikið áreiti úr öllum áttum. Það eru gerðar á okkur miklar kröfur og erfitt að standa undir þessu öllu saman.
Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna
Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er grútskítugt!
Örlítið meira sínk úr fæðunni getur hjálpað líkamanum að verjast sýkingum, en þetta kemur fram í nýrri rannsókn
Sínk er einstakt þegar kemur að hlutverki þess í líkamanum. Því er mikilvægt að tryggja nægjanlegt magn þess úr fæðu.
Upplýsingafundir um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu
Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu tekur gildi 1. maí nk. Þar eru sett þök á hámarksútgjöld fólk vegna þess heilbrigðiskostnaðar sem fel