Fara í efni

Fréttir

Að léttast án þess að fara í megrun

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
Skemmtileg armbeygju áskorun

Armbeygju áskorun : 4 vikur í 50 armbeygjur

Er á þínum “bucket lista” að ná að gera 50 armbeygjur? Ef svo er, þá er kominn tími til að láta verða af því.
Af hverju eru konur alltaf með samviskubit?

Af hverju eru konur alltaf með samviskubit?

Það er eng­um hollt að vera sí­fellt með nag­andi sam­visku­bit.
Þegar hormónarnir fara í vitleysu

Þegar hormónarnir fara í vitleysu – hvað er til ráða ?

Af því er virðist þá eru margar af okkar saklausu daglegu venjum að hræra í hormónunum okkar.
Bestu vítamínin eftir fertugt

Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans. Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um br
Út að ganga á hverjum degi

Ástæða þess að allir ættu að ganga í 30 mínútur á hverjum degi

Í Japan er sagt “Shinrin-yoku” sem þýðist “forest bathing” en það er sagt um gönguferðir út í náttúrunni til að slaka á og losa sig við stress.
Nokkrir punktar sem gætu hjálpað þér að auka gripstyrk frá Faglegri Fjarþjálfun

Nokkrir punktar sem gætu hjálpað þér að auka gripstyrk frá Faglegri Fjarþjálfun

Hendurnar okkar spila stórt hlutverk í mörgum íþróttum eins og t.d. handbolta, körfubolta, tennis, mótocross, bardagaíþróttum, sundi o.fl. Grjóthart og sterkt grip er lykilatriði í íþróttum og getur hjálpað íþróttamönnum og þeirra frammistöðu.
Eru kviðæfingar bara kviðæfingar?

Eru kviðæfingar bara kviðæfingar?

Hvers vegna gerum við kviðæfingar?
Jákvæð orka smitar út frá sér

Frábærar leiðir til að gefa frá sér jákvæða orku

Lífið eins og við þekkjum það heldur okkur uppteknum alla daga.
12 staðreyndir sem konur vildu óska að karlmenn vissu um munnmök

12 staðreyndir sem konur vildu óska að karlmenn vissu um munnmök

Fæstar konur fá fullnægingu við beinar samfarir eingöngu; galdurinn er fólginn í snípnum og því er ekki úr vegi að ræða munnmök.
10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap

10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap

Nú eru páskarnir liðnir og líklega margir áhugasamir um að skerpa á heilsumarkmiðum sínum og hugsanlega einhverjir sem gengu aðeins of langt í páskaeggjaátinu. Ef þú ert ein af þeim þá vil ég gleðja þig með fréttabréfi dagsins þar sem ég fer yfir 10 hollráð sem styðja við brennsluna og gætu hjálpað þér að komast nær markmiðum þínum ef þig langar að missa fituprósentu og tóna líkamann betur fyrir sumarið. Ég vona að þú getir nýtt þér eitthvað af ráðunum hér að neðan, hugsanlega einhver sem gætu komið á óvart :)
Níu aðskotahlutir sem konur eiga ALDREI að stinga upp í leggöngin

Níu aðskotahlutir sem konur eiga ALDREI að stinga upp í leggöngin

Hlæðu bara! En erótísk matseld er nær jafn gömul sjálfu mannkyninu og bananar, agúrkur, eggaldin og Guð einn má vita hvað hafa þjónað tilgangi við sjálfsfróun frá árdögum siðmenningar.
Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna

Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna

Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er grútskítugt!
Söngur hefur ótrúlega jákvæð áhrif á heilsuna og heilann

Söngur hefur ótrúlega jákvæð áhrif á heilsuna og heilann

Hefur þú einhvern tíman tekið eftir því að þeir sem hafa það að lifibrauði að syngja eða fólkið í kringum þig sem hefur ánægju af því að syngja er ávallt í léttu og dásamlegu skapi ?
6 frábærar leiðir til að skipuleggja heimilið betur

6 frábærar leiðir til að skipuleggja heimilið betur

Einfaldar aðferðir til að halda heimilinu og öllu sem því tilheyrir á sínum stað.
Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

102. Víðavangshlaup ÍR fer fram venju samkvæmt á sumardaginn fyrsta þann 20. apríl.
Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

„Það á alltaf að byrja með blýanti og móta varirnar“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en Lifðu núna spurði hana um notkun varalita.
hvaða snyrtivörur notar þú ?

Óæskileg efni í snyrtivörum

Óæskileg efni í snyrtivörum sem ætti að forðast.
Konur og sjálfsfróun

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, Ladies

Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki? Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Journal of Sex Research.
Fyrirlestur um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir andlega heilsu

Fyrirlestur um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir andlega heilsu

Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir almenna heilsu og vellíðan.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

Líður þér eins þú sért þreytt og þyngdin haggist ekki sama hvað þú gerir? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna
6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

Hæhæ! Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv