Fara í efni

Fréttir

Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is

Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto?
Tískubloggari á sjötugsaldri

Tískubloggari á sjötugsaldri

Lyn Slater er háskólaprófessor og félagsráðgjafi auk þess sem hún heldur úti mjög vinsælu tískubloggi.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Rauður freistandi Chilly pipar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars

Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".
Líf­rænt ekki endi­lega betra fyr­ir húðina

Líf­rænt ekki endi­lega betra fyr­ir húðina

„Líf­rænt vottaðar húðvör­ur ættu frek­ar að verða fyr­ir val­inu út frá um­hverf­is­sjón­ar­miði en þær þurfa ekki að vera betri en aðrar húðvör­ur hvað varðar áhrif þeirra á húðina,“ seg­ir dr. Bolli Bjarna­son, húð- og kyn­sjúk­dóma­lækn­ir hjá Útlits­lækn­ingu ehf., þegar hann er spurður út í hvort líf­rænt vottaðar húðvör­ur séu betri en aðrar húðvör­ur.
Glimmer Áramóta förðun frá Nenítu

Glimmer Áramóta förðun frá Nenítu

Neníta gefur okkur góð ráð varðandi áramótaförðunina.
VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

Í tilefni af Gamlárshlaupinu, sem fer fram 31. desember þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Ingu Dís sem verið hefur hlaupstjóri undanfarin ár og er sjálf hlaupari.
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Þegar laufin taka að falla af trjánum og fyrstu snjókornin falla og við tökum fram hlýju fötin okkar og leitum huggunar í mat og drykk.
Kossar eru góðir fyrir heilsuna

Einn koss og 80 milljónir sýkla

Að kyssast er afar algengt í flestum samfélögum enda ekkert að því að kyssast.
Kirsuber eru afar rík af melatonin

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis

Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
Jarðaber má nota í fleira en bara að borða þau

Fróðleiksmoli dagsins er í boði jarðaberja

Jarðaber eru full af vítamínum og afar holl í millimál. En það má nota þau í fleira en bara að borða þau.
Grikkir til forna vissu sínu viti

Hvaðan er uppruni orðsins "Diet" ?

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.
Það er ekkert að því að vera einhleypur

Hræðir það þig að vera einhleyp(ur) ?

Fólk sem er hrætt við að enda uppi einsamalt sættir sig alltof oft við það næst besta sem lífið hefur upp á að bjóða.
Svo dásamleg jólakúla

DIY – Poppaðu upp jólakúlurnar

Skemmtilegar upp poppaðar jólakúlur.
Þessi jólalega og ilmandi kertaskreyting er svo einföld

Þessi jólalega og ilmandi kertaskreyting er svo einföld

Kanill og kanillykt minna óneitanlega á jólin. Þess vegna er þessi skreyting svo mikil snilld. Ekki nóg með að hún sé falleg heldur ilmar hún líka afskaplega vel.
Fegurð getur fengið þig til að gleyma

Fallegt fólk getur slegið minnið hjá þér út af laginu

Þú getur kallað þetta minnisleysi af völdum fegurðar. Þar sem einhver er svo myndalegur að þú gleymir stað og stund og bara starir.
Ekki gera þessi mistök varðandi útlit og umhirðu

Ekki gera þessi mistök varðandi útlit og umhirðu

Sumir karlmenn (ég undirstrika sumir) geta verið svolítið latir þegar það kemur að útlitinu og persónulegri umhirðu.
Konur lifa lengur en karlar

Hvers vegna lifa konur lengur en menn?

Vissir þú þetta? Ónæmiskerfi hjá konum eldist hægar en hjá karlmönnum.
Sjáðu hvað þær konur sem alltaf eru smart eiga sameiginlegt

Sjáðu hvað þær konur sem alltaf eru smart eiga sameiginlegt

Sumar konur eru alltaf svo smart og vel til hafðar og það er einfaldlega eins og þær hafi ekkert fyrir þessu. En hvert er eiginlega leyndarmál þeirra?
Það fylgir oft kvíði þegar hátíðirnar ganga i garð

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að gengin í garð og það styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jóla undirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vandamönnum og jólastemmningin margrómaða læðist að.
Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Karlmenn sjá oftast eftir því að hafa ekki sængað hjá fleiri konum, á meðan aðal eftirsjá hjá konum er að hafa sofið hjá röngum aðila.
6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

Ég verð bara að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um svefn og einmitt það sem gerði mér loksins kleyft að skilja af hverju maðurinn minn gat sofið í 4 tíma og verið frískur allan daginn en ekki ég!