Fara í efni

Fréttir

HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

HEILBRIGÐ SJÁLFSMYND

Heilbrigð sjálfsmynd byggist á því að þekkja sjálfa(n) sig og meta sig á raunsæjan og eðlilegan hátt. Að geta verið sátt(ur) við sjálfa(n) sig og finnast maður mikils virði, skilyrðislaust. Það þýðir að við þurfum að þekkja styrkleika okkar og veikleika en á sama tíma vera sátt við okkur sjálf, óháð kostum og göllum.
Stafgöngubúnaður

Uppruni stafgöngunnar

Stafgangan er upprunnin í Finnlandi en upphaflega var það hópur gönguskíðamanna sem notfærðu sér þessa frábæru og allhliða þjálfun til að halda sér í góðu formi yfir sumartímann.
Kostirnir við að eldast

Kostirnir við að eldast

Fólki á öllum aldri finnst það orðið gamalt og þjáist vegna þess. 19 ára unglingar geta verið jafn þjakaðir af áhyggjum yfir aldri sínum og 55 ára fólk. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, segir hin 57 ára gamla Kati Reijonen í pistli á Huffington Post. „Þeir segja að 50 sé hið nýja 30. Ég segi 50 er 50 og það er líka allt í lagi.“ Lifðu núna endursagði og stytti pistilinn.
Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Við þekkjum flest þá tilhlökkun sem fylgir því að fara í sumarfrí. Stundum eru miklar væntingar um hið fullkomna frí, svo sem ferðalög til útlanda, þar sem allir eiga að hafa það svo skemmtilegt.
Slæmir ávanar sem gera okkur hrukkótt

8 slæmir ávanar sem að gera þig hrukkótta

Hættu þeim núna til að bjarga húðinni.
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Skiptir stærðin máli?

Skiptir stærðin máli?

Við mannfólkið erum flest öll afar meðvituð um okkar útlit.
Prufaðu hunang á andlitið

Hunang – fullkomið fyrir húð og hár

Hunang og eitur úr býflugum eru á toppnum þegar kemur að því að hugsa um húðina. Þau draga úr hrukkum, örva kollagen framleiðslu, geta komið í veg fyrir bólur og halda húðinni fullri af raka.
Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Sumir vilja meina að lykilinn að löngu og farsælu hjónabandi sé gott kynlíf.
HEIMAGERÐUR SVITALYKTAEYÐIR FRÁ GLÓKORN.IS

HEIMAGERÐUR SVITALYKTAEYÐIR FRÁ GLÓKORN.IS

Flest okkar notum við svitalyktaeyði og það er algert lykilatriði í mínu tilviki sé hann keyptur, að hann sé laus við ál og annann óþverra.
Þeir sem alltaf eru of seinir eru meira skapandi og bjartsýnni

Þeir sem alltaf eru of seinir eru meira skapandi og bjartsýnni

Ég er ein af þeim sem er alltaf of sein – eða alla vega svona á síðustu stundu.
Sprettir geta valdið miklum harðsperrum f. óvana

Eru harðsperrur mælikvarði á góða æfingu?

Hver þekkir ekki hugtakið „No Pain – No Gain“. Allir þeir sem hafa æft eitthvað að viti og reynt á sig líkamlega, kannast við það að fá harðsperrur. Það fylgir því að stunda styrktarþjálfun eða íþróttir sem krefjast mikillar líkamlegrar áreynslu. Harðsperrurnar koma yfirleitt 12-48 tímum eftir mikla áreynslu og má rekja sársaukann til lítilla skemmda í vöðvaþráðum (mircrotrauma).
Heimatilbúin sólarvörn

Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.
Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Hlaupastyrkur - Oddný Pétursdóttir
TILBOÐ - ÆFINGAKERFI - frá Faglegri Fjarþjálfun

TILBOÐ - ÆFINGAKERFI - frá Faglegri Fjarþjálfun

Nú næstu daga býð ég upp á tilboð til íþróttamanna sem vilja bæta þætti eins og hraða, snerpu og kraft. Það eru tvö æfingakerfi í boði og þú velur hvo
Geðheilsa og hreyfing

Hreyfing gegn þunglyndi og kvíða

Geðsjúkdómar eru stórt vandamál í okkar þjóðfélagi.
Kynlíf á hverju kvöldi

15 ástæður til að stunda kynlíf … í kvöld!

Gleymdu hrukkukreminu, rannsóknir hafa sýnt að kynlíf getur gert þig unglegri – en það er ekki eini góði kosturinn við að stunda kynlíf reglulega.
Þorir þú í fallhlífarstökk?

Þorir þú í fallhlífarstökk?

Vinna. Sofa. Vinna.
Hversu mikil áhersla er lögð á styrktarþjálfun í íþróttaliðum?

Hversu mikil áhersla er lögð á styrktarþjálfun í íþróttaliðum?

Fyrir mér er styrktarþjálfun það allra mikilvægasta sem íþróttamaður getur lagt áherslu á, ásamt næringu auðvitað.
Og þetta er hún Silvia

Hvernig móðir mín vann á beinþynningu með því að æfa CrossFit

Hún Madeline Moiser deilir hér með okkur sögu móður sinnar sem að þjáðist af beinþynningu og hvernig hún vann á henni.
Finnst þér anal kynlíf vera taboo ?

Konur segja frá Anal kynlífi – gott, vont eða algjört taboo

Af öllum kynlífsstellingum að þá hefur rassinn oft verið misskilinn og algjört taboo.
Börn og kynfræðsla

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr.
6 algeng mistök: Þegar unnið er að auknum styrk og fitutapi

6 algeng mistök: Þegar unnið er að auknum styrk og fitutapi

Að gera æfingu sem einangrar einn vöðva í einu, eins to t.d. tvíhöfðakreppur (bicep curls) mun ekki skila þér miklu.