Fréttir
Þess vegna lokum við augunum þegar við kyssumst
Heldur þú augnsambandi við mótaðila þinn þegar þið kyssist?
Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?
Fyrir næstum 200 árum síðan tók írskur læknir eftir því að brjóstverkir (hjartaöng) voru mun sjaldgæfari í Frakklandi en á Írlandi. Hann rakti þetta til þess hvernig Frakkar lifa lífinu og lífsvenja þeirra.
Snjöll ráð til að sofa betur
Svefnlaus? Vantar þig smá aðstoð og góð ráð ? leitaðu ekki lengra því hér eru nokkur afar snjöll og einföld ráð til að ná sem bestum nætursvefni eins og mögulegt er.
Hugleiðingar um Tabata lotuþjálfun
Undanfarið hef ég heyrt töluvert talað um Tabata lotuþjálfun og hversu gott það er að notast við þá þjálfunaraðferð. Frábær þjálfunaraðferð og hægt að nota hana í nánast hvaða æfingu sem er. Hvort sem þú ert að spretta eða lyfta, skiptir engu.
Jafnvægi í daglegu lífi - lifðu núna
Að upplifa jafnvægi í daglegu lífi stuðlar að bættri heilsu og vellíðan. Þegar það er gott jafnvægi á milli eigin umsjár, þeirra starfa sem við sinnum, áhugamála og hvíldar líður okkur vel.
Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi
Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap?
Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir.
Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu.
Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
13 góð ráð til að auðvelda þér lífið
Við erum alltaf að leita að sniðugum ráðum til að auðvelda okkur lífið heimafyrir með dótið okkar og fatnað sem á það til að flæða út um allt og vera bara fyrir okkur eða við kunnum ekki alveg að nýta flottu gallabuxurnar við háu stígvélin okkar.
Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann
Það er ýmislegt hægt að gera til að þjálfa minnið og halda heilanum almennt í þjálfun. Hérna eru sex ráð frá Samtökum eftirlaunafólks í Bandaríkjunum, en þau koma heim og saman við helstu umfjöllunarefnin á ráðstefnu um Alzheimer sem var haldin í Kaupmannahöfn s.l sumar.
Berðu þig vel: 5 leiðir til þess að hætta að vera hokinn í baki
Finnur þú fyrir stirðleika og spennu þegar þú stendur upp eða sest niður? Slæm líkamstaða gæti verið ástæðan fyrir því að þú finnur til. Það er auðvelt að sjá það á fólki þegar það ber sig illa.
Alkóhólismi
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin notar eftirfarandi skilgreiningu um alkóhólisma: „Alkóhólismi er langvinn hegðunartruflun sem einkennist af endurtekinni drykkju alkóhóls sem ekki er í neinu samræmi við venjulega neyslu í samfélaginu og skaðar heilsufar og félagslega stöðu einstaklingsins".
Komdu út að hlaupa!
Það kostar ekkert að fara út að hlaupa, það er hægt að gera það hvar sem er og þú brennir fleiri kaloríum en þú heldur.
DIY - Túmerik andlitsmaski gegn fínum línum og hrukkum
Túmerik er ansi öflug jurt sem Indverjar hafa notað frá því að elstu menn muna. Túmerik er ein af fjórum jurtum sem hafa sem hæðstu andoxunarefni í sér og við erum að tala um 4. sæti af 159.277 jurtum! Túmerik ásamt öðrum innihaldsefnum er áhrifaríkt við að draga úr fínum línum og hrukkum og það er einnig gagnlegt við feitri húð. Túrmerik gefur ekki bara húðinni fallegt yfirbragð en það nærir líka og hjálpar við endurnýjun húðarinnar.
Kynlíf er raunverulega allra meina bót!
Getur verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæta líðan síðan og heilsu að mörgu leyti?
Það sem húðflúr gera fyrir líkamann
Það hefur nú sjaldnast talist hollt að fá sér húðflúr enda felur athöfnin í sér að sprauta bleki í ýmsum litum langt undir húðina svo myndin tolli þar um ókomin ár.
Þetta þekkja bara þeir sem ekki eru morgunhanar
Ef þú ert sú manngerð sem ert snillingur í að hunsa vekjaraklukkuna, jafnvel þegar hún hringir í sjötta sinn, þá skilur þú þetta alveg örugglega.
5 ástæður af hverju við konur þyngjumst
Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast?
Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann, minnkar það getu okkar að brenna eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest að á líkamanum.
5 leiðir til að ná sér niður á 60 sekúndum
Góðar leiðir til að festa svefn eða ná úr sér stressi á stuttum tíma.
Hvað er yoga?
Yoga er nafn yfir líkamlegar æfingar sem krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar.
Vítamín og heilsa
Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli líkt og mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D vítamíns sem fæðubót.
Plié Dans & Heilsa tekur þátt í Mottumars
Kennarar skólans munu bera yfirvaraskegg til stuðnings í baráttu gegn krabbameini.
Nemendur eru velkomnir að taka þátt og mæta með yfirvaraskegg,
Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…
Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku).
Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig..
Er það eitthvað sem þú kannast við?
Hvað borða Victorias Secret englarnir til að öðlast þetta vaxtarlag?
Þær eru ótrúlega fallegar Victorias Secret englarnir og margir horfa á þær aðdáunaraugum. En hvað ætli þessar dömur borði til að öðlast þetta eftirsóknaverða vaxtarlag?
3 hlutir sem halda þér í sama farinu
Hefur þú byrjað og hætt í átaki oftar en þú getur talið?
Ég veit að ég hef það, og ég kannast við þennan vítahring að ætla sér að sigra heiminn… á mánudaginn.
Á mánudaginn verður sko tekið á málunum, ekkert rugl.