Fara í efni

Fréttir

BB CC eða DD? Nei, þetta eru ekki skálastærðir

BB CC eða DD? Nei, þetta eru ekki skálastærðir

Ertu týnd í bókstafafrumskógi og veist ekkert hvað á að velja?
Heilsan og námið

Heilsa og próf

Það að vera í námi getur verið mikill streituvaldur. Sérstaklega á prófatímum og við verkefnaskil. Með því að þekkja sjálfan sig og helstu úrræði er aftur á móti hægt að draga úr streitu með ýmsum aðferðum.
Eldra fólk hrætt við snjallsíma?

Eldra fólk hrætt við snjallsíma?

Er eldra fólk hrætt við snjallsíma, er spurning sem stundum heyrist. Guðmundur Jóhannsson sem starfar sem markaðssérfræðingur hjá Símanum vill ekki segja að eldra fólk sé hrætt við slíka síma, en flestir séu smeykir við nýja tækni sem þeir kunni ekki á. „Þá gildir“ segir hann, „að hafa aðgang að upplýsingum og að einhverjum sem er hægt að leita til. Sama hvort það er ættingi, fjölskylduvinur eða símafyrirtæki“.
Meiðslahætta í íþróttum

Meiðslahætta í íþróttum

Möguleiki á meiðslum er alltaf til staðar í íþróttum. Styrktarþjálfari þarf að búa til þarfagreiningu (e. Need analysis) á hverjum íþróttamanni/íþróttagrein til þess að gera sér grein fyrir meiðslaáhættu í þeirri grein sem verið er að vinna með.
Hvað áhrif geta þunglyndislyf haft á kynlíf?

Hvað áhrif geta þunglyndislyf haft á kynlíf?

Einkenni þunglyndis geta verið mörg og eitt af þeim getur verið minni löngun í kynlíf.
Andleg heilsa

Andleg heilsa

Samkvæmt orðabók þýðir andlegur allt það sem varðar hugann, þar með talið trúarbrögð og andleg málefni.
Er of mikið fyrir fullorðna að sofa 8-9 klukkustundir á sólarhring?

Er of mikið fyrir fullorðna að sofa 8-9 klukkustundir á sólarhring?

Það er mjög algengt að við hjá Betri svefni séum spurð að því hversu mikið við þurfum að sofa á sólarhring. Svarið okkar er að á bilinu 7-9 klukkustundir sé ákjósanlegast.
Holl ráð um of stór brjóst: Brjóstin breytast alla ævi!

Holl ráð um of stór brjóst: Brjóstin breytast alla ævi!

Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi.
Á fyrsta æviári barna þroskast heilinn jafnhratt og hann gerir í móðurkviði

Á fyrsta æviári barna þroskast heilinn jafnhratt og hann gerir í móðurkviði

Áhrifin sem foreldrar/umönnunaraðilar hafa á börn allt frá fæðingu eru gríðarlega mikil. Harward University center on the developing child hefur gefið út nokkra punkta sem lýsa því hverju börn eru útsett fyrir og hvað hefur áhrif á þau. Á fyrsta æviárinu er heilinn að þroskast jafnhratt og hann gerir í móðurkviði, svo hægist smátt og smátt á honum. Til dæmis er “skynsami (prefrontal)” hluti heilans ekki orðin nægilega þroskaður hjá fólki fyrr en um og eftir þrítugt og aðeins seinna hjá körlum.
Hvernig Jennifer Aniston heldur sér í formi

Hvernig Jennifer Aniston heldur sér í formi

Jennifer Aniston er ein sú allra fallegasta konan í Hollywood og margir velta fyrir sér hvert sé leyndarmál hennar að halda sér ávallt í topp formi.
Dr. Martin Seligman og Dalai Lama

Ert þú að blómstra?

Próf eftir Dr. Martin Seligman
Ertu alltaf að byrja og hætta í ræktinni? Lestu þetta…

Ertu alltaf að byrja og hætta í ræktinni? Lestu þetta…

Upplifir þú mikið annríki og hefur ekki náð að setja heilsuna í forgang? Viltu koma hreyfingu inn í rútínuna og skapa heilbrigðan lífsstíl? Ef þú kannast við þetta langar mig að deila með þér leiðinni sem ég tók til þess að yfirstíga einmitt þessar hindranir þegar kom að hreyfingu. Í þeirri von að það geti hjálpað þér að sjá möguleikana sem þú getur tekið í dag.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi. Hér eru nokkur atriði sem geta hjálpað öllum að ná lengra í sinni grein. Athugið að listinn er ekki í neinni sérstakri röð og alls ekki tæmandi. Þessi atriði eru öll mikilvæg.
Svo fór fólk allt í einu að fitna

Svo fór fólk allt í einu að fitna

Lengi vel var ekki til neitt lesefni um matargerð á Íslandi.
Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Hér eru úrslit í hlaupaföð Newton Running og Framfara úr þriðja hlaupi.
Áttu í vandræðum með svefn?

Áttu í vandræðum með svefn?

Líkamsrækt hefur áhrif á marga þætti eins og komið hefur fram í pistlunum hjá okkur að undanförnu. Nætursvefninn er rosalega mikilvægur fyrir okkar daglega amstur og það hafa flest allir kynnst því að sofa illa og ná litlum afköstum daginn eftir, hvort sem það er í vinnu, skóla eða í líkamsræktinni. Það vill svo skemmtilega til að svefninn hefur jákvæð og góð áhrif á líkamsræktina og líkamsræktin hefur jákvæð áhrif á svefninn.
Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Láttu þér líða vel með rétta ilminum. Já, það er satt að sumir ilmir hafi áhrif á skapið hjá okkur og jafnvel hegðun.
Ekki ljúga til um aldur

Ekki ljúga til um aldur

Hvers vegna ljúgum við til um aldur, er spurning sem Thomas Helsborg veltir fyrir sér í grein á vef danska ríkisútvarpsins.
GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

Hæ! Þú! Kartöfluskrælari og heimakokkur! Þú hreint út sagt VERÐUR að sjá þetta myndband, þar sem farið er ofan í saumana á því HVERNIG skræla á kartöflur!
9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

Allir geta skyndilega verið í þeim erfiðu sporum að þekkja einhvern sem fær andleg veikindi. Það getur t.d. verið góður vinur, nágranni, vinnufélagi, foreldri, systkini eða barn.
Það er vor í lofti.

13 flottar hugmyndir fyrir skipulagið í eldhúsinu

Eldhúsið er staður þar sem við undirbúum alla eldamennskuna. En til þess þarf fullt af tækjum og tólum sem við þurfum að koma fyrir í eldhúsinu og sum eldhúsinu eru ekki svo griðalega stór og þá krefst útsjónasemi og skipulagshæfileika að koma öllu fyrir á smekklegan og auðveldan hátt.
Falleg forstofa

DIY - Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Hún er einnig snillingur í að gera fallega hluti t.d eins og breyta gamalli franskri hurð í fallegt forstofuhengi.
Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS, Félags áhugafólks og aðastandenda Alzheimersjúklinga og annara skyldra sjúkdóma segist ekki vita til að músíkþerapíu hafi verið markvisst beitt hér á landi við þjálfun fólks með heilabilun.