Fréttir
Töfrar Aloe Vera plöntunnar
Mig langaði bara að kynna Aloe Vera plöntuna fyrir ykkur, hún er nefnilega mögnuð. Kölluð “plant of immortality” og var fyrst notuð af Egyptum fyrir um 6,000 árum.
K Y N L Í F: Lykillinn að LOSTAFULLU samlífi FORELDRA fólginn í SAMVINNU
Það allra besta sem örþreyttir foreldrar geta gert til að kynda undir glæðunum í svefnherberginu, er að skipta jafnt með sér ábyrgð á umönnun barna sinna. Þetta leiða niðurstöður nýrrar rannsóknar í ljós, en þau pör sem deila með sér verkaskiptingu og annast börn sín til jafns þrífast betur í hjónabandinu og eru sáttari á alla vegu – sérstaklega í svefnherberginu.
Góð líðan skólabarna bætir námsárangur
Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…
Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku).
Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig..
Er það eitthvað sem þú kannast við?
Skalli karla – góð ráð
Inngangur
Algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum.
Frá fornu fari hefur verið
Grænt kynlíf
Umhverfisfræðunum er ekkert óviðkomandi. Þú hefur ef til vill staðið þig eins og hetja í að flokka sorpið, ganga og hjóla í stað þess að bruna um á einkabílnum, kaupa minna og þá bara umhverfismerkt! En umhverfismálin einskorðast ekki bara við þessar daglegu athafnir því það þarf líka að huga að ýmsu í svefnherberginu, hinu Helga vé, eins og fram kom í blaðinu The Ecologist í nóvember 2010. Hér á eftir fara nokkur góð ráð úr greininni.
Gerðu þetta ef lúkurnar eru fullar af hári eftir hvern þvott
Við skulum samt ekkert missa okkur því eðlilegt er að missa 60-100 stök hár á hverjum degi.
Fitubrennsla 101- grein frá FAGLEGRI FJARÞJÁLFUN
Eins og flestir vita, þá brennir þú fitunni í eldhúsinu. Með öðrum orðum, hvað þú færð þér að borða skiptir rosalega miklu máli þegar kemur að fitubrennslu. En þessi pistill er ekki um næringuna heldur hvernig þú getur hámarkað fitubrennsluna með æfingum og breytt líkamanum í algjöra vél.
K Y N L Í F: Fjórar sjóðheitar leiðir til að krydda Trúboðann
Aldrei skyldi gera lítið úr Trúboðanum, sem er einfaldur í framkvæmd og oft talin óspennandi stelling.
Hversu hátt á rúmið að vera?
Eitt af því sem skiptir máli þegar fólk þegar fólk er að velja nýtt rúm er hæðin á því. „Hversu hátt rúmið á að vera snýst um hversu góð heilsan og hnén eru.
Verkir í mjöðm - grein frá Netsjúkraþjálfun
Að verkja í mjöðmina við göngu eða hlaup gæti bent til margvíslegra vandamála til dæmis stífir/aumir vöðvar, bólgur í vöðvafestum, bólga í hálabelg(e. bursitis) og mögulega slitbreytingar í mjaðmalið.
Hvað á að borða fyrir þyngdartap og orku? + uppskrift
Ertu að klikka á grænu?
Eitt af því sem ég byrjaði að elska meira og meira þegar ég hóf lífsstílsbreytingu var allt þetta græna – því ég fann hvað það smurði líkama minn af ást (ef ég má taka svo til orða)!
Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta fæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, styrkja þarmaflóruna, byggja upp ónæmiskerfið, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma!
Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
LIFÐU ÞÍNU EIGIN LÍFI!
Málþing um meðvirkni – orsök og afleiðingar
Mánudaginn 12. október frá 13-17 í Bratta, sal HÍ í Stakkahlíð
Er fólkið í kringum þig að draga úr árangri þínum?
Ég er algjör nörd.
Eitt af því sem ég naut þess að gera í sumar, fyrir utan að vera út í náttúrunni, var að sökkva mér ofaní efni sem tengdist langlífi, heilsu og leiðum sem hjálpa okkur að lifa sem hamingjusamari manneskjur.
Ég lærði eitthvað svo ótrúlegt frá David Wolfe, einum af mínum kennurum, um þau gríðarlegu áhrif að hafa gott félagsnet í kringum okkur.
Því þeir sem eru í kringum okkur hafa meiri áhrif á okkur en þú heldur. . .
Góð ráð til að þrífa blandarann þinn
Blandarinn er mikið notaður á mínu heimili af öllum fjölskyldumeðlimum en það eru ekki allir eins hrifnir að þrífa hann líka, og stundum heyrist „æi ég nenni ekki að fá mér, nenni ekki að þrífa hann“ En það er úr sögunni eftir að ég fann þetta myndband. Sniðugt og einfalt.
DIY – auðveldur Avókadó andlitsmaski
Hreinsar út öll óhreinindi og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar.
Góð ráð til betra lífs
Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma til að hugsa og staldra við.
Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur.
Það er ekki mælt með því að þvo sér um hárið daglega
Hérna eru 7 ástæður hvers vegna það er að gera meira ógagn en gagn.
Sterkar og kraftmiklar mjaðmir eru lykilatriði í íþróttum
Kraftmikil mjaðmarétta (hip extension) þarf að vera til staðar þegar þú hoppar beint upp, tekur sprett eða breytir um stefnu.
ERTU Á SJÁLFSTÝRINGU?
Ég vona að dagurinn sé þér góður. Það er svo mikið undir okkur sjálfum komið hvernig dagur okkar verður, meira en við viljum stundum viðurkenna. Það er allt of auðvelt að finna blóraböggul ef allt fer í steik
Eru þessar 7 hindranir að halda þér í sama fari?
Sannleikstund
Í mörg ár var ég alltaf að bera mig saman við annað fólk sem hafði árangurinn sem ég þráði.
Ef þú hefur einhverstímann gert þetta líka – veistu hversu ömurlegt þetta getur verið.
Ég ímyndaði mér að allir “aðrir væru með eitthvað” sem ég gæti aldrei fengið og að þau höfðu agann í mataræði sem ég gæti aldrei öðlast.
Sem betur fer vaknaði ég upp úr þessu..
„Konur fitna vegna þess að þær eru ekki nógu iðnar við heimilisstörfin“
Þá hafa tæknibreytingar gert það að verkum að húsverk eru auðveldari viðfangs og krefjast ekki jafn mikillar hreyfingar og erfiðis og áður.