Fréttir
Viltu hætta að reykja? Reykbindindisnámskeið 1. febrúar
Krabbameinsfélag Reykjavíkur býður upp á reykleysisnámskeið í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Námskeiðið hefst mánudaginn 1. febrúar 2016 kl. 17:00-18:00. Leiðbeinandi er Ingibjörg K. Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða
Gleðilegt Nýtt ár
Takk fyrir það sem er liðið og vona ég innilega að árið í vændum verði enn heilsusamlegra og gæskuríkara.
Ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá að skrifa til þín vikulega og hjálpa þér á einhvern hátt að taka skref að léttari líkama, meiri orku og vellíðan með lífsstílsbreytingu.
Taktu stjórnina! 5 skref að betri heilsu og hamingju
Þú skapar þinn raunveruleika og lífið sem þú lifir í dag er eitthvað sem þú hefur valið sjálf/ur með ákvörðunum, gjörðum og hugsunum þínum. Þetta var mjög stórt “aha” augnablik í mínu lífi þegar ég áttaði mig á því að ég ein hafði stjórnina og ef ég er ósátt við það hvar ég er stödd, þá væri það aðeins í mínu valdi að breyta því.
Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!
Það hvílir skemmtileg dulúð yfir þeirri kúnst að lesa í rithönd fólks. Til eru þeir sem segja undirskriftina eina geta skorið úr um geðheilsu einstaklingsins og svo eru það þeir sem segja rithöndina sjálfa koma upp um persónuleikann.
Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?
Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn.
Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað mína sýn á áramótin á þann veg að ég hugsa alltaf yfir farinn veg og athuga hvort að það séu siðir, venjur eða annað sem ég ætti að kveðja.
Já, að fara út að ganga er gott fyrir alla!
En hvers vegna ætli það sé og hvers vegna skiptir máli á hvað hraða þú gengur?
„Eftir einn – ei aki neinn”
Ég geri ráð fyrir að vandfundinn sé sá Íslendingur sem ekki hefur heyrt eða séð á prenti, þessi ofanrituðu kjörorð Umferðarráðs gegn ölvunarakstri. Þau eru nokkuð komin til ára sinna en segja í hnitmiðuðu máli allt sem segja þarf um regluna góðu, að hafi menn smakkað vín eiga þeir ekki að aka.
Marilyn Monroe fylgdi Paleo fæði: Þetta borðaði stjarnan í hvert mál árið 1952
Marilyn Monroe varð heimsfræg fyrir kvenlegan vöxt sinn á unga aldri og ekki að ósekju, hún trónir enn á toppi listans yfir fegurstu konur heims.
Hvaða tilgangi þjóna augabrúnir?
Mörg okkar eyðum miklum tíma og peningum í að viðhalda fallegum augabrúnum.
Rose Quartz og Serenity – Pantone velur tvo liti sem endurspegla jafnræði kynjanna
Ljósbleikur og himinblár eru litir ársins 2016. Þessa yfirlýsingu gaf Pantone út fyrir skömmu og er dumbrauður tónn Marsala, sem réði ríkjum árið 2015 og olli vanþóknun spekúlanta þar sem ryðbrúnn liturinn þótti minna helst á ryðhrúgu og lítt steiktan kjöthleif, að renna sitt síðasta skeið.
Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál
Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir.
Eigðu yndisleg jól, hér er smá pakki frá mér til þín
Vonandi ertu að hafa það gott, ég veit það getur verið nóg að gera svona rétt fyrir jólin og stundum mikið stress. Mundu bara að reyna að slaka á og hafa það huggulegt líka, því þetta á að vera tími til að njóta með fjölskyldu og vinum.
Nokkur hollráð fyrir næstu daga:
Þegar skrúbbur dugar ekki á bólurnar; Öll trixin
Það hafa margar fyrirspurnir borist til okkar varðandi ráð gegn bólum og Stelpa.is fór á stúfana til að sjá hvort eitthvað meira væri hægt að gera en þetta týpíska hreinsa, skrúbba dæmi.
7 Húsráð: Ekki henda kísilkúlunum
Manstu eftir að hafa séð litla poka með gelkúlum inní, ofan í pakkningunum af nýkeyptum hlutum? Eða dularfulla örsmaá dós með kornum í, ofan í lyfjaglösum?
FEGURÐ - Hvernig er best að vera alltaf með djúsí mjúkar varir
Afar gott ráð frá einni sem elskar að vera með áberandi varaliti daglega.
Ellefu mistök sem karlmenn gera í rúminu – Magnaður Reddit þráður
Kynlíf getur verið dásamlegt, þrungið spennu og falið í sér mikla nánd og ástúð – sé rétt á spilum haldið, en ef samskiptaleysi sökum feimni þjakar elskendur getur illa farið. Á Reddit er að finna forvitnilegan samskiptaþráð þar sem kvenkyns notendur ræða sín á milli um algengustu mistök sem karlmenn gera í rúminu.
Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar - Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur (fyrri hluti)
Á síðustu áratugum hefur dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóms lækkað verulega hér á landi eins og annars staðar á Vesturlöndum.
Vantar þig holla og fljótlega hugmynd af hádegismat? Prófaðu þessa!
Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert ekki búin að hugsa út í hvað þú ætlar að borða!
Ohh hvað get ég fengið mér núna…
Ég kannast svo við þetta, þess vegna langaði mig að deila með þér fljótlegum hádegismat sem ég gríp stundum í þegar þetta gerist.
Hann er líka ódýr, einfaldur og fljótlegur! Akkurat það sem ég elska :)
Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn
Hjón eiga frekar að fara ósátt að sofa, fremur en reyna að leysa úr ágreiningi sínum dauðþreytt og úrill, það er að minnsta kosti skoðun Dr. Pepper Schwartz. Í grein sem hún skrifar á vefinn aarp.org gefur hún hjónum eða sambúðarfólki fimm ráð til að bæta samkomulagið heima fyrir. Lifðu núna, þýddi og endursagði.
Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?
Í dag langar mig að deila með þér æfingu sem leggur áherslu á efri líkama, en keyrir einnig púlsinn upp með því að hoppa smá og skoppa líka.