Fara í efni

Fréttir

Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur

Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur

Já, skóli fyrir þær sem vildu óska að þær væru hafmeyjur, er til.
Það er svo gott að vera hress á morgnana

5 hlutir sem morgunhressa liðið gerir áður en það fer að sofa

Jæja, til að sofa vel þá er rosalega gott að venja sig á eftirfarandi hluti áður en farið er að sofa.
HVAÐ ER BARKAN JÓGA?

HVAÐ ER BARKAN JÓGA?

Við heyrum talað um nýja jógategund í hverri viku og allir trúa að sín aðferð sé best. Það getur því verið áskorun að halda utan um og vita muninn á öllum þessum tegundum og stílum.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Mynd: Jón Árnason

RÆKTUN Í POTTUM: 10 GÓÐ RÁÐ

Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og ílátum ekki alltaf dans á rósum. Því fylgja oft og tíðum klaufaleg mistök, uppskerubrestur og svo er ekkert víst að neinn sparnaður hljótist af þessu brölti! Það er sem sag engin trygging fyrir árangri þegar kemur að ræktun, en það er líka það sem gerir verkefnið svo spennandi og skemmtilegt. Það er í raun ekki fyrr en maður er farinn að kunna að meta óvissuna, vesenið, sem og lífsgæðin sem fylgja því að geta borðað sína eigin upskeru, að heimaræktunin margborgar sig.
Gleði og gaman þegar sumra fer

Æfingar úti í vorinu

Þetta gerist á hverju ári – það fer að vora. Veðrið verður betra, dagsbirtan eykst og lætin í tækjasölum heilla minna og minna. En þar sem sumrin eru líka tíminn þar sem við viljum gera vel við okkur í mat og drykk, förum í frí til heitari landa, erum léttklæddari og förum oftar í sund og jafnvel á ströndina.
Erum við að spá of mikið í útlitið?

Útlitsdýrkun og dýfur

Íslendingar hafa löngum skipað sér á þann bekk að vera öðruvísi – að geta ekki fylgt straumnum og vera haldin þeirri þrá að gera hlutina á sinn hátt. Þar er enga undantekningu að finna þegar kemur að megrunaráformum.
Kelerí og samfarir

Kelerí og samfarir

Hvað er kelerí?
Borðum hreinan mat.

Hvað er í fæðunni minni ?

Við þurfum að fara hætta stóla á undra efnin og pillurnar. Og fara borða aftur mat og njóta.
Rauðvín fyrir heilsuna

Rauðvín er gott fyrir heilsuna

Vísindamenn eru farnir að viðurkenna að þetta er rétt. Ef við tökum nú mark á þeim, hvaða vín er þá best að drekka?
Háir hælar og afleiðingarnar

Svona fara háir hælar með líkamann

Við gerum eitt og annað sem er ekki gott fyrir heilsuna þó svo að við vitum áhættuna.
Tara Brekkan ...what makes my day

Tara sýnir okkur Summer Glow förðun

Tara sýnir okkur Summer Glow förðun. Í tilefni af því að Sumardagurinn fyrsti er að detta inn, ákvað vídeó bloggarinn og förðunarfræðingurinn, Tara Brekkan, að henda í eitt Summer Glow myndband fyrir okkur.
Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar -  Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar - Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Námskeiðið er fyrir unglings stráka. Hentar vel strákum með ADHD. Á námskeiðinu verða kenndir nokkrir dansstílar sem byggja á YES AND tækni, eða jákvæðni í bland við flæði, sköpun og nútímadans. Unnið verður með hreyfingu á fjölbreyttan hátt með liðleikaæfingum, gjörningum, flashmob, spuna auk þess sem farið verður í vettvangsferðir.
Hreyfing er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri

Mikilvægi þess að hreyfa sig þegar þú eldist

Líkamleg athafnasemi og hreyfing getur hjálpa þér að vera heilbrigð, orkufull og sjálfstæð þegar þú eldist.
Rautt og grænt chilli auka brenslu

Keyrum upp brennsluna

Lykilatriði er að halda uppi góðri brennslu í hvíld og hreyfingu
Konur og þeirra allra heilagasta

Matur sem þín allra heilagasta mun þakka þér fyrir

Leggöngin eru afar viðkvæmt vistkerfi. Með svona viðkæmt vistkerfi þá þarf að hugsa afar vel um það og bera mikla virðingu fyrir því.
Líkamssamsetning hlaupara

Líkamssamsetning hlaupara

Hlauparar í lengri vegalengdum, allt frá millivegalengdum (800m) og upp úr, velta gjarnan fyrir sér líkamsþyngd sinni og líkamssamsetningu. Þetta eru eðlilegar vangaveltur þar sem það er hagur fyrir hlauparann að vera ekki að burðast með of mikla líkamsþyngd sem ekki er virkur vöðvavefur.
Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Námskeiðið er fyrir stráka á aldrinum 10 - 12 ára. Hentar vel strákum með ADHD.
Tracy Anderson

Æfðu eins og stjörnurnar með Tracy Anderson

Það þarf vart að kynna Tracy Anderson, en hún hefur þjálfað stjörnur eins og Ashley Greene, Jessica Simpson, Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Kirsten Dunst, Gisele Bundchen og einnig hafa Shakira og Madonna leitað til hennar. Haft er eftir Gwyneth að eftir að hún byrjaði undir handleiðslu Tracy hefur hún aldrei verið í eins góðu formi, líkamlega sem andlega. Enda eru þær stöllur viðskiptafélagar í dag.
Allt er hægt með þolinmæðinni.

Allt er hægt með þolinmæðinni

Já lífið hefur svo sannarlega breyst á stuttum tíma. En heila málið er hreint mataræði.
Sólbrún fermingarbörn

Sólbrún fermingarbörn

Nú líður að fermingum og þeim undirbúningi sem þeim fylgja. Nokkuð algengt hefur verið að fermingarbörn hafa farið í ljósabekki til að verða brún.
Táfýla

Táfýla

Táfýla kemur vegna samspils fótasvita og baktería. Það eru náttúrlegar bakteríur á fótum,sérstaklega á milli tánna, sem sjá m.a. um að brjóta niður dauðar húðfrumur.
Endurbirt frá Pressan.is/Veröldin

5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

Að vera heilbrigður virðist oft fáránlega flókið. Alls staðar eru auglýsingar og sérfræðingar að veita misvísandi ráð. Hins vegar þarf heilbrigði ekkert að vera sérlega flókið. Fólk var miklu hraustara í gamla daga, áður en megrunarkúrarnir og “heilsuvörurnar” birtust út um allt. Við erum samt þau sömu og við vorum þá… genin okkar hafa ekki breyst og það sem virkaði vel þá getur líka virkað í dag