Fara í efni

Fréttir

Fallegu bleiku Newton skórnir mínir

Newton báru mig 90 km í roki og rigningu - smá upprifjun fyrir árið sem er að líða

Ég ætla að segja ykkur smá sögu um Newton skóna mína.
Yndislega fallega skreyttar stofur

20 fallega skreyttar stofur fyrir jólin

Það er alveg hægt að skreyta yfir sig þessa dagana, snjór yfir öllu, ekkert ferðafæri og kuldinn bítur í tærnar.
Þynnkan er ekki spennandi félagi

Þetta þarft þú að vita um þynnkuna

Fékkstu þér aðeins of marga í gærkvöldi?
Jólagjöf: 5 ráð að orku + vikuáætlun

Jólagjöf: 5 ráð að orku + vikuáætlun

Jólin eru sannarlega að koma. Kertaljós, jólasöngvar og hvítur snjór…Ekkert er huggulegra. Tími fjölskyldu og vina, hefða og gjafa að gefa. Aftur á móti lendum við oft í því að fara í gegnum þau með með látum og stressi. En þú þarft þess ekki í ár. Við hjá Lifðu Til Fulls vildum gera eitthvað til að þakka þér fyrir árið að líða og hjálpa þér að huga að orku og vellíðan í miðjum jólaundirbúningnum. Við settum því saman sérstaka jólaáætlun sem gjöf til þín frá okkur.
Unglingar og kynlíf

Unglingar og Kynlíf

Hvað er kynlíf? Í kynlífi tjáir fólk sig með líkamanum. Kynlíf er þó bæði líkamlegt og andlegt, hægt er að fullnægja kynhvötinni á annan hátt en að hafa samfarir, til dæmis með ástarorðum, augnatilliti, káfi, strokum, gælum, kitli og kossum.
Viðar Þorsteinsson

Viðar Þorsteinsson fór í Járnkarlinn þrátt fyrir astma!

“Engin veit sína ævi fyrr en allur” segir einhvers staðar.
Hugsanir, hegðun og tilfinningar

Hugsanir, hegðun og tilfinningar

Meðferðin sem veitt er á offitu­ og næringarsviði Reykjalundar hefur frá upphafi verið atferlis­meðferð. Atferlismeðferðir við offitu, stundum nefndar lífsstílsmeðferðir komu fyrst fram á sjöunda áratugnum og hafa verið í stöðugri þróun síðan þá. Hefðbundin atferlismeðferð tekur á mataræði (s.s. matardagbók, næring matvæla, fækkun hitaeininga), hreyfingu (s.s. aukin hreyf­ing, fræðsla um áhrif hreyfingar) og svo er unnið með ýmsa þætti tengda atferli (s.s. takast á við áreiti í umhverfinu sem auka löngun í mat, lausnamiðuð nálgun kennd o.fl.).
Bikiní vaxmeðferð

5 hlutir sem þér er ekki sagt áður en þú ferð í vaxmeðferð

Hún segir eflaust „ Engar áhyggjur“ en það væri nú enn meira sannfærandi ef að sú sem tekur þig í vax myndi deila með þér þessum upplýsingum hér að neðan.
Skemmtilegar mottur

Öðruvísi og skemmtilegar mottur á heimilið

Stundum verður herbergið ekki fullkomið fyrr en falleg motta er komin á gólfið, um leið og hún er komin þá er eins og allt herbergið breytist til hins betra. Það er til fullt af fallegum og öðruvísi mottum, þá meina ég mjög öðruvísi og okkur myndi varla láta okkur detta í hug að setja þær á gólfið.
Hreyfingin er svo mikilvæg.

Lífsstíllinn og jólamánuðirinn.

Að ætla byrja í janúar. Iss taktu þér bara forskot og byrjaðu núna :) Getur bara grætt á því .
Hot joga er kennt í World Class & Sporthúsinu

Hot jóga

Allt um HOT HOT JÓGA
Dorrit Moussaieff forsetafrú

Dorrit Moussaieff og ávinningurinn af hot jóga

Í jólablaði MAN magasín sem sjálf forsetafrúin Dorrit Moussaieff prýðir forsíðuna á, er að finna áhugaverða grein um hot jóga þar sem Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari fjallar um ávinninginn afþví að stunda jóga í upphituðum sal.
Hugmyndir af fallega skreyttum jólatrjám

12 hugmyndir að fallega skreyttum jólatrjám

Ég er ein af þeim sem vill fá nýtt skraut á jólatréð á hverju ári en enda svo alltaf með að lauma því gamla með inn á milli. Mér finnst afar gott að skoða myndir til að vita í hvaða stíl mig langar að fara í hverju sinni.
Blautir draumar

Blautir draumar í stað sjálfsfróunar!

Þú ert að lesa rétt, nú er verið að þróa tæki sem getur stjórnað draumum þinum í „sjóðandi heita blauta drauma“ og sérfræðingur segir jafnframt að þar með er sjálfsfróun nánast úr sögunni.
Frábær vara

Konjac svampar til að hreinsa húðina á 100% náttúrulegan hátt

Konjac svamparnir eru afar vinsælir í Austur Asíu sem náttúrulegur andlitshreinsir og skrúbbur.
Nýta dagsbirtuna eins vel og hægt er.

Svefn í skammdeginu

Hjá okkur er raunverulegt hádegi klukkan hálftvö en ekki klukkan tólf
Að ná að hlusta á sjálfan sig.

Þá er ég með nýjan titil

Oft þurfum við bara smá hjálp. Ná að virkja það sem við höfum. Ég fór sjálf til markþjálfa sem hristi vel upp í mér.
Höfum það notalegt á aðventunni

Hugað að heilsunni á aðventu

Til að viðhalda heilsunni og draga úr álagi á aðventunni og yfir hátíðirnar er ekki nóg að huga að líkamlegum þáttum heldur er líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum.
Karlmenn og kynlíf

Vissir þú þetta um karlmenn og kynlíf?

Heyrt frá karlmanni: “Kynlíf er eins og pizza: jafnvel þegar hún er vond að þá er hún góð”. En þetta er bara uppspuni sem að við viljum gjarnan henda út á gaddinn fyrir fullt og allt.
Spennandi hrákökunámskeið á næstunni

Spennandi hrákökunámskeið á næstunni

Þar sem efirréttir og sætindamolar eru órjúfanlegur þáttur flestra yfir hátíðirnar fannst okkur tilvalið að segja ykkur frá spennandi hrákökunámskeiði; Sektarlaus jól sem Júlía heilsumarkþjálfi og næringar- og lífstílssráðgjafi Lifðu til fulls heldur. Námskeiðin hennar hafa verið gríðarlega vinsæl meðal kvenna og er námskeiðið tilvalið þeim sem vilja geta notið sætinda yfir hátíðirnar og á sama tíma stutt við heilsu, þyngdartap og orku.
Gísli Gunnarsson Bachmann

Hver vegna eltum við atferli annara ?

Sunnudaginn 7. desember verð ég með fyrirlesturinn „Hófsemi og aukin lífsgleði“ í Háskólabíó en hann fjallar um nýtt hugarfar til einfaldara og ánægjulegra lífs.
Falleg skreyting fyrir jólin

10 afar smart jólaskreytingar frá IKEA sem vert er að stæla

Stílistarnir hjá IKEA eru svo sannarlega duglegir að sýna okkur hvernig við getum sett saman fallega hluti núna fyrir jólin.
Ábyrgðarkennd gagnvart fjölskyldunni skiptir máli

Um skakka ábyrgðarkennd

Við erum öll fædd með ábyrgðarkennd. Í uppvextinum lærum við að þroska og þróa ábyrgð okkar.
Hvenær er rétt að hringja sig inn veikann í vinnu?

Í of góðu skapi til að mæta í vinnuna

Flestir sem komnir eru um og yfir miðjan aldur hafa einhvern tíma þurft að hringja í vinnuveitenda sinn og tilkynna forföll.