Fréttir
Skömmin sú arna!
Skömm er tilfinning sem við fæðumst með. Hún hjálpar okkur að leitast við að gera betur og getur hvatt okkur til betri verka. Okkur þykir skammartilfinning óþægileg og hún á að vera það.
Hæfileikar búa í okkur öllum
Ég vil byrja þessa grein mína á frægum orðum Sir Alberts Einstein: „Everybody is a genius. But if you judge a fish by it´s ability to climb a tree, it will live it´s whole life believing that it is stupid".
Afar smart pínu lítil íbúð í New York
Að kaupa sér íbúð í New York getur verið fjarlægur draumur alveg eins og hér á Íslandi, án þess að þurfa að lifa á núðlusúpum úr Krónunni næstu 25 árin!
Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?
Ég er svo stolt í dag, ég er að springa!
Málið er að yfir 7000 manns tóku þátt í sykurlausu áskoruninni og þar á meðal mamma, tengarmamma, maðurinn minn og fleiri nærkomnir sem héldu sig alfarið við áskorunina!
Mér þykir fátt ánægjulegra en að heyra einhvern taka skref í átt að heilbrigðum lífsstíl, finna fyrir meiri vellíðan og sátt og finnast það auðvelt og ánægjulegt!
Hugarástand jógaiðkunar
Íslendingar hafa verið duglegir að stunda jóga síðustu ár. Jógakennarar segja gjarnan að jóga sé andleg iðkun ekki síður en líkamleg, og kannski miklu fremur. En hvað eiga þeir við með því?
Trikkin virka ekki til lengdar.
Þegar að maður borðar hreinan mat verður líkaminn miklu skemmtilegri.
Minn líkami var hundleiðinlegur hér áður.
Enda gekk á slæmu bensíni :)
Í dag 6.nóvember byrja tvær konur að prufa buxur frá Lytess
Við fengum tvær konur með okkur í þessa tilraun.
Draumaheimili Jeanette
Það er svo gaman að rekast á fallega hluti á netinu eins og þið hafið sjálfar tekið eftir og þá eru vefverslanir engin undantekning.
5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár
Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan hafa lengra á milli. Á þessum dögum náum við ekki að leyfa hárinu að liggja frjálst niður, það er kannski orðið pínu fitugt á öðrum degi og oft verður uppgjöf á þeim þriðja og þá er það þvegið.
Leið að heilsusamlegra lífi
Í samfélagi okkar í dag er lélegt líkamlegt ástand orðið áberandi þar sem fjölmargir eru of þungir og/eða of veikburða.
5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum
Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina.
Hvenær er maður alveg nóg?
Við erum öll alveg í 100% lagi ....sama hvað vigtin segir :)
Hana er hægt að laga upp eða niður.
En hættum að vera með endalaust niðurrif.
Viltu bjartari og stærri augu? 3 góð ráð til þess
Það er oft sagt að augun séu gluggi sálarinnar enda eru augun oft það fyrsta sem fólk tekur eftir hjá öðrum. Það er því mikilvægt að draga fram það besta við augun svo þau fái að njóta sín. Hér eru 3 skotheld ráð til að láta augun virka stærri og bjartari. - See more at: http://www.tiska.is/utlit/snyrtivorur/nanar/6130/viltu-bjartari-og-staerri-augu-3-god-rad-til-thess#sthash.cR11yfac.dpuf
Polefitness
Súlufimi er eitt af þeim líkamsræktarformum sem hefur náð auknum vinsældum á síðustu árum á Íslandi. Íþróttin hefur þó verið umdeild og viðhorf fólks oft litað af fordómum vegna þess að það tengir súlufimi við erótík og klám.