Fréttir
Þvívíddar prentuð “gips” hraða á bata með því að notast við örhljóð
Ný frumgerð með samvinnu þvívíddar prentunar, plássi til að lofta út og örhljóðum er það sem að þessi nýja gerð af gipsi hefur upp á að bjóða. Það er afar þæginlegt, andar vel og eru væntingar til þess gerðar að það muni græða bein hraðar en ella.
Of feit til að hlaupa?
Julie Creffield segir frá því þegar hana langaði til að hlaupa maraþon og þau viðbrögð sem hún fékk.
Of lítill svefn og ellikerling lætur fyrr á sér kræla
Við vitum nú þegar að fá nægan svefn skipar stórt hlutverk í okkar heilsu. Nægur svefn stuðlar að heilbrigðri þyngd og getur komið í veg fyrir kvefpestir og nægur svefn heldur hausnum í lagi.
Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau
Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er alveg kjörið að setja nokkra hluti, sem þú annars myndir þrífa í höndunum, í uppþvottavélina og leyfa vélinni aðeins að hjálpa til meðan þú gerir eitthvað annað.
Það er gaman að fara í útileiki á sumrin ?
Spurningin er samt, kunna krakkar í dag að fara í útileiki?
Fróðleiksmoli dagsins er í boði eggja
Við vitum öll að egg er fullt hús matar. Eitt á dag er skylda að því er mér finnst.
Yoga fyrir hlaupara
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og er undirbúningur hlaupafólks í fullum gangi.
Hvað er sólstingur?
Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auka svitamyndunina eða bleyta húðina á einhvern annan hátt þannig að meira gufi upp frá okkur og varmi tapist.
Uppgjöf er ekki í boði.
Þetta er endalaust langhlaup....pínu skemmtiskokk .
Bara aldreri gefast upp .
8 Instagram sem vert er að fylgjast með ef þú ert að spá í hollan mat
Gæti verið að þitt Instagram sé fullt af allskyns óhollustu? Girnilegir ostborgarar og sætar bollakökur sem gaman er að horfa á og láta sig dreyma. En girnilegar myndir af óhollustu koma þér ekki í gang í hollustuna.
5 leiðir til að hreyfa sig við tölvuskjáinn eða aðra skjái
Langvarandi setur hindra hreysti. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna að kyrrseta er hamlandi fyrir heilsuna og eykur t.d. líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og á að fá krabbamein auk offitu.
Þitt er valið að betra lífi.
Og ég lifi bara einn dag í einu.
Þetta er og verður alltaf barátta.
En svo sannalega þess virði.
Heilsufræðsla
Margir þættir hafa áhrif á heilsufar okkar eins og þekking, skilningur, gildi og vilji til að framfylgja því sem er hollt og gott.
Breyttur lífsstíll er það kúr ?
Heila málið .
Sættast við sjálfan sig.
Vilja gera betur og hafa fáranlega mikla trú á sjálfum sér.
Hugurinn og heilbrigði
Kraftur hugans til að stjórna löngun í mat, koma sér að verki í vinnunni eða jafnvel bæta sjónina er sterkur samkvæmt nokkrum nýlegum rannsóknum.
Ævintýraheimur og púl.
Svo fékk mér Geitaost með Pekant hnetum og Hunangi.
Þetta fer með mann í ferðalag
Heilsumat – þarft þú að fara að gera eitthvað í þínum málum?
Heilsumat er hægt að velja eitt og sér eða með annarri þjónustu Heilsuborgar.
Það er gott fyrir líkamann að æfa golf
Það vita sjálfsagt flestir að spila golf er gott fyrir líkamann.
Heimatilbúin borð – algjör snilld
Hver myndi ekki vilja hafa eitt af þessum borðum inni á sínu heimili?