Fréttir
Undirbúningur fyrir keppni - Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Hér á eftir koma hollráð úr smiðju Fríðu Rúnar Þórðardóttur íþróttanæringarfræðingi og hlaupara úr ÍR. Hollráðin eru aðallega hugsuð fyrir hlauparann en geta einnig gagnast þeim sem taka þátt í annarskonar úthalds tengdri keppni hvort heldur sundi, þríþraut eða skíðagöngu. Einnig geta sum hollráðin gagnast við daglegar æfingar.
Viltu bæta þitt samband? Kíktu á þetta og vonandi hjálpar það eitthvað.
Við eigum það til að hugsa um sambönd eins og dauða hluti, líkt og borð eða grasflöt. Í raunveruleikanum er samband ákveðið ferli, ferli sem er síbreytilegt.
Óttinn sem orsakar stress hjá konum á miðjum aldri
Þegar konur eldast fara þær oft að hugsa um hvernig þeirra líkamlega og andlega heilsa muni verða með árunum.
Gönguferðir
Flestir þeir sem gengið hafa í íslenskri náttúru skynja þann líkamlega og sálarlega styrk og kraft sem þangað má sækja. Þetta á ekki síst við á fjöllum. Óvíða finna menn betur hve sum vandamál og dægurþras verða léttvæg og jafnvel auðleyst þegar menn velta þeim fyrir sér í kyrrð og ósnertri víðáttu íslenskra fjalla.
10 atriði sem karlmenn klúðra oft í rúminu
Fólk veit (venjulega) alveg nákvæmlega hvað það vill í rúminu. Sumir þora bara aldrei að tjá sig um það að neinu viti. Margir lenda í því að fyrsta kynlífsreynslan með einhverjum er bara ekkert spes, þó svo kannski þau segi ekki frá því, þ.e.a.s. ef það eru einhverjar tilfinningar til hinnar manneskjunnar.
Að halda áfram því góða í fríinu.
Þar eru heilsu veitinga staðir eins og Gló á hverju horni.
Og mikið spáð í góðan mat þar á bæ.
Fullt af flottum kaffihúsum með hrákökur og annað hollt nammi .
Frægir og anorexia – Dennis Quaid
Dennis Quaid barðist við anorexiu eða manorexiu eins og hann kallaði það sjálfur.
Auðveldasta leiðin að fullnægingu
Hvað ef ég segði þér að það væri til efni sem gerði það að verkum að leiðin þín að fullnægingu væri mun auðveldari, myndir þú trúa mér?
Blæðingar – allt um tíðahringinn
Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið endurtekur sig með reglulegu millibili, þ.e.a.s einu sinni í mánuði.
Allar konur fá blæðingar þegar þær verða kynþroska.
Orka fyrir öll hlaupin
Næg orka og kolvetni er forsenda árangurs en hvaðan koma réttu kolvetnin og rétta orkan.
Þetta er gott að vita
Það er eitt og annað sem til er á hverju heimili sem hægt er að nota á mismunandi vegu. Hérna að neðan eru nokkur góð ráð til að losa við ýmsa kvilla og fleira.
Hver vill missa af góðum degi í sólinni, Sólveig að njóta sín í Brighton
Já hér er lítið um að sofa út ...hver vill missa af góðum degi í sólinni?
Sólveig í London
Góðan daginn.Jæja það er snemma vaknað á þessum bæ.Hér er verið að fara í Thorpe park.Og börnin að springa úr spenningi.Risa skemmtigarður rétt utan v
Að njóta líðandi stundar
Núvitund stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan og gerir okkur kleift að takast betur á við áskoranir og viðfangsefni í lífinu samkvæmt niðurstöðum rannsókna um núvitund. Að vera vel meðvituð um það sem er að gerast á líðandi stundu um leið og það gerist, án þess að dæma það á nokkurn hátt, er náttúrulegur eiginleiki hugans.
Veist þú hvað grindargliðnun er ?
Það eru til lausnir sem auðvelda meðgönguna fái kona grindargliðnun.
Líkamsgötun: hvernig á að koma í veg fyrir fylgikvilla
Líkamsgatanir eru algengari en nokkru sinni fyrr. Alls ekki halda að það sé lítið mál að láta gata á sér líkamann. Þú verður að þekkja hætturnar og almennar öryggisráðstafanir þegar þú ferð og lætur gata á þér líkamann. Eftirmeðferðin skiptir einnig miklu máli.
Það er gott að vera undirbúin fyrir kvefpesta og flensu tímabilið
Allt frá því að sofa út eða nota Vodka sem sótthreinsilög á hendur, þá eru hér ráð sem koma á óvart um það að komast hjá því að verða veikur af kvefi eða flensum. Og já, sérfræðingar vilja meina að þetta sé málið.
Notaðu sumarið til að breyta venjum
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum.
Koma sér í gallann og njóta lífsins.
Ekki fara fram úr þér.
En ef það gerist .....
Þá er að príla upp á hestinn aftur.
Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum
Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
Finndu þinn farveg að léttara lífi.
Get ekki lifað við að telja allar kalóríur ofan í mig.
Þess vegna hentar það mér vel að hafa matinn hreinan og hollann.
Þá veit ég að þetta virkar :)
Ertu tilbúin að fara yfir þröskuldinn?
En hvað gerðist einmitt sem var þess valdandi að ég gekk inn fyrir dyrnar og fann sjálfan mig þar?
Fékk aðra sýn á málin.
Allt kemur þetta með tímanum.
Ekkert sem vert er að hanga í er auðvelt :)
Svona lífsstílsbreyting á ekki að vera Jó-jó .
Heldur uppbygging á sál og líkama.
Sá guli er í boði ef um allt þrýtur.
Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað.
Labba bara eitthvað .... en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur :)