Fréttir
Ávinningar af hráu fæði um jól
Er ég ein sem upplifi eins og október og nóvember hafi flogið framhjá og jólin bara á næsta leiti?
Ekki sakaði samt að fá snjó fyrsta dag mánaðarins sem fegrar borgina og gerir allt svo jólalegt.
Jólaseríurnar eru komnar í glugga, jólatónar heyrast og allt orðið „jólalegt og kósý”.
Eitthvað sem þú mátt vita um jólin hjá mér er að þau enda ávallt á syndsamlegri hráköku gjarnan borin fram á fallegum kökudisk á fæti með kókosrjóma eða ferskum berjum
Sektarkenndin
Sektarkennd er innbyggð í okkur. Hún er nátengd siðferðiskenndinni okkar og þar með réttlætisskenndinni.
Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann
Líkaminn okkar er fullur af leyndardómum. Og það er ekki ofsögum sagt að hann er kraftaverk.
7 reglur heilbrigðs lífernis
Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.
Kynning á afar fallegu hárskrauti og fylgihlutum frá Pink Pewter
Fyrir ekki svo löngu síðan sá ég á Facebook, hvar annarstaðar, mynd af ofsalega fallegu hárskrauti.
Jólaförðunin verður glimmer, glamúr og gleði í ár
Kristín Stefánsdóttir er höfundur bókarinnar „Förðun Skref Fyrir Skref“ sem er nú eiginlega förðunarbiblía fyrir konur á öllum aldri. Ég fékk Kristínu til að segja okkur hvað væri heitt í jólaförðun í ár.
Meðvirkni aðstandenda
Meðvirkni er hugtak sem mest hefur verið notað kringum vímuefnamisnotkun og þá hvernig misnotkun á vímuefnum hefur áhrif á aðstandendur fíkilsins.
Hvar verslar þú Sólveig ?
Jú við erum náttúrlega öll sammála að hér á landi er matvara lúxusvara því miður.
Og á að hækka enn meir með hækkandi matarskatti.
Sem ég fordæmi!
Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?
Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur.
Æjji ég er eitthvað svo lufsuleg, á ég ekki bara að sætta mig við ástandið svona.
Ég hef hvort eð er alltaf gefist upp…Verður þetta nokkuð öðruvísi?
Hvernig er sjálfsmyndin?
Sjálfsmynd okkar skiptir lykilmáli þegar kemur að góðri líðan og eðlilegum samskiptum við aðra.
Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins
Tilhlökkun jólanna er mikil en undirbúningi þeirra fylgir oft mikil umferð, stúss og streita. Allt of oft er fólk orðið pirrað, þreytt og komið á síðustu dropana þrátt fyrir gleði, tilhlökkun og eftirvæntingu. Það má koma í veg fyrir þetta og hjálpa til við að róa öran hjartslátt, hafa góð áhrif á blóðþrýstinginn með því að gefa sér kyrrðarstund inn á milli atriða. Þess vegna ætlar "Ég er"að fara af stað með bæn og hugleiðslu í byrjun desember.
Andlits kort – Hvað eru útbrot og bólur að segja okkur
Andlitið þitt er eitthvað sem þú fæddist með, eitthvað sem þú verður að umbera og hirða vel.
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?
Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið…
Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið…
Ég tek mig á á nýju ári, þetta verður allt betra þá
Kannst þú við þetta?
Gerum okkar besta og gerum það vel
Og að fá rétta hjálp frá fagfólki sem veit hvað það er að gera.
Fæ aldrei nóg af að þakka Heilsuborg fyrir nýja lífið mitt.
Og ykkur kæru vinir fyrir alla hvatninguna :)
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna
“Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta. Hegðunar-mynstur okkar ræður því miklu um hvort við fáum krabbamein eða ekki.
Hvað er þetta Mindfulness og hvernig getur það gagnast okkur?
Fyrirbæri sem kallast Mindfulness er búið að vera mikið í umræðunni á Íslandi. Ekki aðeins meðal sálfræðinga og ákveðinna faghópa, heldur er Mindfulness einnig orðið þekkt meðal almennings og ávinningur þess að stunda Mindfulness er orðinn útbreiddari og þekktari en áður.
Fýla
Fýla er ekki sorg, leiði, depurð eða söknuður. Fýla er stjórntæki. Þegar við getum ekki tjáð tilfinningar okkar notum við fýlu.
Hreyfðu þig – ábatinn er ómetanlegur
að er að koma haust og inn um bréfalúgur landsmanna streyma upplýsingar um hin ýmsu tilboð í líkamsrækt. Ekki veitir af að hvetja landsmenn til að gera eitthvað í sínum málum.
DIY – Endurnýtum gos plastflöskur
Ég rakst á þetta auglýsingamyndband frá framleiðanda Coca Cola í Víetnam. Þar er spurningu varpað fram: Hvað ef við myndum ekki henda plastflöskunni!
6 slæmir siðir sem sem eru ógnar heilsu þinni og útliti
Naga neglur, ráðast á ísskápinn seint að kveldi og þráhyggja í fyrrverandi er slæmir siðir. Það er erfitt að brjóta niður vanan. Hvað ef ávaninn þinn ógnar „fegurðar“ heilsu þinni? Sumir hlutir sem við notum og gerum í okkar daglega lífi eru einfaldlega slæmir fyrir þig.
Afar fallega skipulögð minni rými og herbergi – kíktu á myndirnar
Að skipuleggja heimilið sitt getur oft á tíðum verið ansi flókið.
Fá allir karlar skalla?
Það eru bara genin sem ráða því hvort menn fá skalla eða ekki“, sagði Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari þegar Lifðu núna leit inná Rakarastofuna hans Effect til að spyrja hann hvort allir karlar fengju skalla.