Fara í efni

Fréttir

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.
Pressa frá gólfi

Pressa frá gólfi

(Floor Press) vs. Bekkpressa
10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós

10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós

Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.
Tara og Ástrós förðunarmeistarar

Tara og Ástrós förðunarmeistarar með skemmtilega nýjung

Tara Brekkan hefur verið einstaklega dugleg við að sýna okkur skemmtileg myndbönd með ýmiskonar förðunum sem við getum gert heima fyrir. En nú ætla þær Tara og Ástrós förðunarmeistarar ætla að sameinast og fara að byrja með förðunarnámskeið/skóla í No Name makeup school.
DEKRAÐU VIÐ SKYNFÆRIN

DEKRAÐU VIÐ SKYNFÆRIN

Loðir stressið við þig eftir langa og erfiða vinnudaga?
Heilsufullyrðingar –gerum betur!

Heilsufullyrðingar –gerum betur!

Fullyrðingar geta verið gagnlegar við markaðssetningu matvæla, bæði fyrir seljendur til að koma áleiðis skilaboðum um eiginleika og samsetningu vara og fyrir neytendur við val á matvælum. En þar sem þessar upplýsingar eru ekki að koma frá hlutlausum aðilum er mikilvægt að regluverk tryggi að neytendur séu ekki blekktir.
Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur

Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur

Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur. En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held að hennar saga muni setja allt í betra samhengi fyrir þig. Málið er að Jóhanna furðaði sig alltaf á því af hverju hún náði ekki varanlegum árangri. Hún var föst í vítahring þar sem henni gekk vel um sinn en datt síðan alltaf út af sporinu. Henni var farið að kvíða sumrinu, enda vinahópurinn með plön um að fara í bátsferð á kajak og hún var viss um að hún gæti ekki tekið fullan þátt vegna þyngdar og heilsuástands.
Friðsæld í febrúar

Friðsæld í febrúar

Í boði náttúrunnar - viðburðir þessa vikuna.
Svona gerir þú flott hár flottara

Svona gerir þú flott hár flottara

Þetta er mjög flott og einfalt… Við fáum aldrei nóg af fléttum í allri sinni mynd. Stundum á maður bara slæman hárdag og þá er æðislegt að skella fléttu í hárið á skotstundu.
Fagleg Fjarþjálfun

Eru mjaðmirnar þínar klárar í hnébeygjuna?

Hnébeygjan er stór og tæknileg æfing.
Tara sýnir okkur fallega fermingarförðun

Tara sýnir okkur fallega fermingarförðun

Í tilefni af því að fermingarnar eru á næsta leiti ákvað Tara Brekkan, förðunarfræðingur, að búa til fermingarförðun, í samstarfi við Pphoto sem hægt er að nálgast hér. Þau munu bjóða uppá fermingarpakkatilboð þar sem innifalin eur myndataka og förðun.
Forsíðan MAN feb 2015

Hvað er Jóga Nidra og Karma?

Jóga nidra virkjar heilunarmátt líkamans.
Mikilvægi lífsstíls

Mikilvægi lífsstíls

Hjartasjúkdómar eru stærsti orsakavaldur örorku og dauðsfalla í heiminum og fer vandinn ört vaxandi. Hjartasjúkdómar fella fleiri á hverju ári en nokkrar aðrar orsakir en 17, 3 milljónir manna létust árið 2008, þar af 3 milljónir áður en þeir náðu sextíu ára aldri.
Hversu oft skiptir þú um náttföt – þ.e ef þú sefur í slíkum ?

Hversu oft skiptir þú um náttföt – þ.e ef þú sefur í slíkum ?

Hér er smá „hint“: Sennilega ekki nógu oft.
Dásamlegt fyrir svefninn

Dásamlegt fyrir svefninn

Þetta er svo róandi og gott.
Myndin er tekin um 1930

Offita, er hún sjúkdómur eða ekki?

Ég hef undanfarin ár haldið fyrirlestra um Heilsu óháð holdafari. Fyrirlesturinn hef ég að mestu unnið upp úr bók næringar- og sálfræðingsins Lindu Bacon Health at every size. Við Linda hvetjum lesendur / áheyrendur okkar til að hugsa um heilsu og líðan frekar en kaloríur og kíló. Fögnum fjölbreytni í líkamsvexti. Það eru mannréttindi að fá að vera í þeirri stærð sem maður er.
Að flytja að heiman

Þegar börnin flytja að heiman

Elskað barn fær mörg viðurnefni. Svo er einnig með kreppuna, t.d. „parstíminn„ eða „foreldralokatíminn„ eða ef til vill einfaldlega silfurbrúðkaupsangistin.
Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan kennir okkur einfalda og fljótlega dagförðun

Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Þú getur þetta

7 atriði sem þú verður að vita áður en þú mætir í fyrsta Spinning tímann þinn

Þú verður að gera þér grein fyrir þér að þú ferð í fullan sal af fólki í súper þjálfun og allir þekkja alla, spjallandi við hvert annað.
Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hugurinn getur þjónað okkur vel í starfi og leik, en hann getur líka stjórnað tilfinningum okkar og líðan, svo við fáum ekkert við ráðið. Þannig náum við flest mikilli einbeitingu við lestur, reikning og aðra hugarleikfimi. Við getum dregið vel ígrundaðar ályktanir og leyst flókin verkefni í huganum. En þegar við viljum fá frí frá hugsunum sem á okkur sækja, getur reynst óhemju erfitt að ýta þeim burt.
Það er mjög auðvelt að gera þurrsjampó

DIY – Gerðu þitt eigið þurrsjampó

Hvað gerir maður þegar það er ekki til þurrsjampó í landinu sem þú býrð í? Jú maður fer á veraldarvefinn og finnur sér ráð og hvernig hægt er að gera sitt eigið þurrsjampó. Ég þurfti ekki að fara langt fyrir þessi innkaup í sjampóið, bara inn í eldhús. Þú þarft aðeins tvennt í þetta, maísenamjöl og ósætt kakó í mínu tilfelli.
3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum

3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum

Frásögn konu sem er að æfa fyrir maraþon sem hún ætlar að hlaupa í vor.
10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina

10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina

Þessi grein er skrifuð af móður (ekki íslenskri) sem fannst margt ekki í lagi varðandi þjálfara á líkamsræktarstöðvum.
lestu þetta.. allt á léttu nótunum

Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn um þinn nakta líkama í rúminu ?

Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá líkama hvors annars frá öðrum sjónarhornum en venjan er.