Fara í efni

Fréttir

Töff flétta frá þeim hjá Stelpa.is

Svona gerir þú fimmfalda fléttu

Það er lyginni líkast hvað þessi flétta er einföld Fléttan lítur út fyrir að vera ofsalega flókin en í raun er sáraeinfalt að gera hana og ótrúlega flott að skella hárlengingu með til að þykkja fléttuna. Svona gerir þú fimmfalda fléttu
10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kanski misstir af í fyrra. HÉRNA KOMA VINSÆLUSTU BLOGGIN FRÁ ÞVÍ Í FYRRA:
þessi liggur örugglega fyrir

Þegar karlmenn verða veikir....

“Þessi hiti er örugglega byrjunin á Kóleru, hringdu í fjölskylduna því ég er að deyja” þessi samantekt er svona á léttunótunum en það er samt eitthvað til í þessu... eða hvað segið þið strákar ?
Prófkvíði

Prófkvíði

Ákveðin tegund af kvíða sem vísar til tilfinningalegra og líkamlegra viðbragða, ásamt hegðun sem fylgir hræðslu við að mistakast í aðstæðum þar sem prófun eða mat fer fram
Allt er hægt.

Aldrei gefast upp

Ég mæli mikið frekar með að kynna sér hvað er í boði fyrir ÞIG. Hætta að eltast við "jón og gunnu" sem eru alltaf með þetta :)
kynlíf á meðgöngu

Kynlíf á meðgöngu

Það getur verið erfitt fyrir konur að stunda kynlíf þegar þær eru komnar langt á leið og kúlan orðin ansi stór.
Gaman að fræða börnin um líkamann

Hvað veistu um líkamann ? Hérna eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir sem börnin hefðu gaman af að lesa

Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af.
Góð ráð frá Stelpa.is

Fílapenslana burt á 5 mínútum á náttúrulegan hátt

Við erum alltaf á höttunum eftir góðum bólutrixum og duttum niður á þessa snilld. Það er ekkert leyndarmál að besta ráðið gegn fílapenslunum er að skrúbba húðina og ná þannig ysta húðlaginu af og fílapenslunum í leiðinni. Skrúbbkrem eru mörg hver ágæt en vanda þarf valið og forðast þau sem rispa húðina. Snyrtifræðingar segja einnig að galdurinn við góð skrúbbkrem sé ekki endilega kornin, þó þau geri sitt, heldur virku efnin sem eru í dýrari skrúbbkremum, s.s. ávaxtasýran.
Skinny fat er nýtt hugtak

“Skinny Fat” er nýtt hugtak, en hvað er það ?

Ég veit ekki alveg hvernig best er að þýða þetta, mjó feit eða grönn feit. En allavega, þá er þetta nýtt hugtak í heilsugeiranum. Og það fer stækkandi sá hópur sem flokkast undir “skinny fat”.
Alhliða þjálfun líkama og hugar

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Dagana 1 - 4. maí n.k byrja Paula Esson og Matt Hudson með alhliða þjálfum líkama og hugar.
Námskeið hjá Lausnin.is

Ég fann púslið sem vantaði

Undanfarin þrjú ár hef ég verið að púsla saman lífi mínu eftir mikið áfall sem ég varð fyrir og umturnaði tilveru minni
Íris Tara skrifar fyrir Króm.is

Frábær lausn fyrir þá sem eru með lítið skápapláss!

Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Töfrar E-vítamíns fyrir húðina

Töfrar E-vítamíns fyrir húðina

E-vítamín og húðin.
Aníta hjá Stelpa.is er með góð ráð handa okkur.

Ertu með helminginn af brjóstunum á hliðunum?

Ef þú ert ekki með scoop and swoop á hreinu þá kanntu bara alls ekki að fara í brjóstahaldarann. Scoop and swoop snýst um að allt brjóstið fari í haldarann en ekki bara partur af því og klessa svo restinni undir bandið. Það er ótrúlega algent að stelpur séu í of litlum brjóstahaldara einfaldlega af því þær kunna ekki að klæða sig í hann sem verður til þess að hluti brjóstvefsins þrýstist svo út til hliðanna sem skapar síður en svo eftirsóknarverðar bungur undir og yfir bandinu.
#GrannyHair á Instagram

Konur – Ég er hætt að væla yfir gráum hárum...

Nú hættum við að væla yfir einu og einu gráu hári og förum alla leið.
Heilsan er dýrmæt.

Þegar að heilsan er að veði

En þetta var ekki neinum öðrum að kenna… Ég var bara ekki upplýstari þá. Og ekki mátti minnast á offituna. Kannski er þetta öðrvísi í dag….vonandi.
Ræktaðu geðheilsuna

Með því að tileinka þér að hugsa jákvætt um lífið og tilveruna og hlúa markvisst að því sem styrkir geðheilsu þá ertu að stunda geðrækt.

Beint samband er á milli hugsana og hvernig okkur líður. Það er hægt að hafa áhrif á eigin hugsanir og líðan með því að einbeita sér að því sem veldur vellíðan, hlutum sem tengjast góðum minningum, myndum sem gleðja okkur og tónlist sem okkur finnst gott að hlusta á.
Það segir eitt og annað um perónuleikann ef þú nagar á þér neglurnar

Það segir eitt og annað um perónuleikann ef þú nagar á þér neglurnar

Ég var alveg rosaleg hér á árum áður. Ég nagaði á mér neglur og táneglur, já ég er ekki að grínast.
Lífið getur verið gott í Lopapeysu.

Lopapeysuuppskriftin að lífi mínu

Allir voru að tala um meðvirkni og mikið ósköp var ég nú ánægð með að ég var ekki ein af þeim sem var meðvirk. Ég vissi alveg að maðurinn minn var alki og þar með taldi ég mig alls ekki meðvirka, að vísu gat ég ekki talað um það við neinn því hann var ekki búinn að átta sig á því sjálfur!!
Hvítari tennur með Stelpa.is

Hvítari tennur á nokkrum mínútum

Hver vill ekki vera með hvítar tennur? Það er til mikið úrval af tannhvíttunarefnum sem eru misgóð fyrir tennurnar. Kul getur gert vart við sig þegar farið er óvarlega með sterk efni á tennurnar. Þetta gamla húsráð sem sjá má í myndbandinu er gott og gilt,en það er samt ekki sniðugt að gera þetta of oft og betra að ráðfæra sig við tannlækni áður en hafist er handa.
Áverkar á fremra krossbandi

Áverkar á fremra krossbandi

Fremra krossbandið liggur frá efri frambrún sköflungs upp og aftur og festist á neðri og aftari brún lærleggsins.
Ljósir litir eru heitir í sumar segir Eva Dögg

Ljós og klassísk naglalökk eru málið í sumar

Naglalakkið hefur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn síðustu misserin og er þá vægt til orða tekið því skreyttar og áberandi neglur í öllum regnbogans litum hafa bókstaflega tröllriðið öllu. Í dag er dæmið að snúast við og skærir og áberandi litir á undanhaldi og í staðinn sjáum við mikið af dempuðum og ljósum litum í nagla tískunni en einnig sjást dökkur litir en þó ekki í einhverjum æpandi eiturgrænum eða slíkt.
Hvaða áhrif hafa erfðir og umhverfi á hamingju?

Hvaða áhrif hafa erfðir og umhverfi á hamingju?

Á alþjóðlega hamingjudaginn, 20. mars næstkomandi, verður haldið opið málþing um „Hönnun og hamingju – erfðir og umhverfi“ í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 14–16.