Fara í efni

Fréttir

Harpa Sif frá Tíska.is fjallar um „toppa“

Hárið: Langar þig að breyta til og prófa topp?

Langar þig að breyta til? Hér eru nokkrar hugmyndir af toppum. Það getur verið mjög flott að breyta til og prófa að vera með topp! Það hafa sennilega allar stjörnurnar vestanhafs prófað það einhvern tíman.
Erna Sigmundsdóttir hjá Króm.is með pistill.

12 snilldar förðunar ráð!

Shounagh Scott er bresk stelpa sem heldur úti skemmtilegri youtube rás undir nafninu ShowMe MakeUp þar sem hún fjallar um förðun og förðunarvörur. Hún sýnir margar skemmtilegar sýnikennslur bæði fyrir þá sem hafa reynslu á því að farða sig og einnig auðveldari leiðir fyrir byrjendur. Það er skemmtilegt að fylgjast með henni og hvaða vörum hún mælir með að hverju sinni. Hérna sýnir hún okkur 12 förðunar ráð fyrir þá sem eru ekki vanir og eiga ekki mikið af burstum og förðunarvörum.
Eva Dögg hjá Tíska.is lumar á góðum ráðum.

8 skotheld ráð til að virka unglegri

Þegar við skoðum góð fegrunarráð og deilum ráðum sem yngja mann, þá þýðir það alls ekki að það sé einhver útlitsdýrkun á ungu fólk í gangi síður en svo. Málið er að það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að vera of ýktur. Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Hreint mataræði gerir kraftarverk.

Tíu ár á mili mynda.

Og líkaminn er ekki og verður aldrei aftur samur. Ætli ég geti ekki kallast víti til varnaðar.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni

Ert þú tilbúin til að taka ábyrgð á eigin lífi – Hugleiðing dagsins frá Guðna

Ef ég keyri líf mitt áfram á ályktunum sem ég hef ekki ákveðið fyrir mig þá ber ég samt ábyrgð á þeim. Sá sem er tilbúinn til að taka ábyrgð á eigin lífi – umgengni við heiminn og annað fólk, uppeldi á börnum sínum – sest niður, skoðar ályktanirnar sem hann notar og ákveður hverjum þeirra hann vill breyta í gildi og hverjum hann vill henda beinustu leið í ruslið.
Karlmenn og háreyðingakrem

Karlmenn og háreyðingakrem eiga ekki samleið

Karlmenn eru sagðir duglegir að snyrta sig að neðan fyrir makann sinn, en hafa þeir notað háreyðingakrem eins og þessi gerði?
Fróðleikur frá Stelpa.is

Svona færðu hárið til að glansa

Vissir þú að kalt vatn er gott fyrir hárið? Ef þú vissir það ekki þá veistu það núna.
Skemmtilegur pistill frá Evu Dögg á Tíska.is

Það vill enginn ilma eins og gamlir íþróttasokkar

Við lifum í samfélagi þar sem gerðar eru miklar kröfur um útlit og klæðaburð. Þetta skiptist auðvitað niður eftir aldri og þroska og virðast kröfurnar vera enn meiri hjá yngra fólki en því eldra.
Ert þú með þurra húð?

Holl ráð um þurra húð

Hvað er þurr húð(xerosis)? Ekki endilega húðsjúkdómur en ástand húðarinnar einkennist af því að hún flagnar, oft með roða, ertingu og kláða. Þetta veldur mestum vandræðum á haustin og veturna. Húðþurrkur kemur yfirleitt fram í andliti, á höndum, handleggjum og fótum. Meira ber á þessu með hækkandi aldri.
Tara Brekkan með öll trixin í bókinni.

Tara kennir okkur nýtt trix fyrir árshátíðina

Tara Brekkan skilur okkur ekki neitt eftir þegar kemur að öllum þessum árshátíðum sem eru að ganga í garð. Tara kennir okkur hér nýtt „trix“ með penslunum og fer vel yfir hvað skal nota að hverju sinni.
Tekur þú áskorun frá Strákur.is?

Ert þú til í upphífingaáskorun?

Þriggja vikna plan sem neglir þína fyrstu upphífingu.. eða snareykur þitt PB Það er auðveldara fyrir flesta að henda sér niður að taka 10 armbeygjur en upphífingar. Þær geta verið sérstaklega erfiðar viðureignar þar sem marga mismunandi vöðvahópa þarf til að hysja sig yfir stöngina. Strákur.is rakst á kick-ass æfingakerfi frá Equinox þjálfararnum Kelvin Gary sem miðast að því að ná þér yfir stöngina á þremur vikum, nú eða snarhækka þitt PB.
„Bob“ klipping er vinsæl í ár.

Töff stuttar klippingar fyrir sumarið

Ert þú að spá í að klippa hárið þitt stutt fyrir sumarið, en ert ekki alveg viss hvort að þú eigir að stíga þetta stóra skref? Hérna eru nokkrar stuttar klippingar sem þú getur spáð aðeins í og sýnt hárgreiðslukonu/manni þínum
Fróðleikur frá Strákur.is

4 rakstursráð gegn inngrónum hárum

Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Hrísgrjón fyrir andlitið

Sagt er að þessi hrísgrjóna andlitsmaski taki nokkur ár af andlitinu

Vissir þú að hrísgrjón hafa verið notuð í snyrtivörur til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar?
Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv. En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá? Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim. Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Hárkollugerðin er fyrirtæki í Grafarvogi í Reykjavík, sem selur hárkollur og höfuðföt fyrir þá sem einhverra hluta vegna hafa misst hárið. Það eru Kolfinna Knútsdóttir og Sigurður Pálsson sem reka Hárkollugerðina, en Kolfinna starfaði um árabil við förðun og hárkollugerð í Þjóðleikhúsinu.
Jóga nidra og karma

Jóga nidra og karma

Kamini Desai Ph. D. einn fremsti jóga nidra kennari heims hélt jóga og karma fyrirlestur í Rope Yoga setrinu undir lok síðasta árs
DIY – Teppi prjónað á handlegg á 45 mínútum

DIY – Teppi prjónað á handlegg á 45 mínútum

Prjónaðu teppi á 45 mínútum og notaðu handleggina sem sem prjóna!
Borðum vel og njótum lífsins.

Aldrei aldrei aftur í megrun.

Ég einblíni á einn dag í einu. Borða hollt og geri minn mat nánast allan frá grunni. Treysti á sjálfa mig.
Aníta hjá Stelpa.is er höfundur greinarinnar.

Falleg naglabönd í 6 skrefum

Núna er árstími rifnu naglabandanna. Það fer fátt verra með naglaböndin en eilífur kuldi og því enn mikilvægara að hugsa vel um þau til að forðast sprungur og rifur sem óþolandi er að eiga við.
Tognun í aftanverðu læri eða verkur frá baki?

Tognun í aftanverðu læri eða verkur frá baki?

Tognun aftan í læri er ekki alltaf tognun aftan í læri. Alltof algengt er að íþróttamaður sem fær verk aftan í læri sé greindur með tognun í vöðva, svo kölluð tognun í Hamstrings vöðva.
Unaðsdraumar

Unaðsdraumar

Hvað eru unaðsdraumar?
Gaman á Öskudegi

Gleymdir þú að setja upp andlitið fyrir daginn?

Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi. Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim? Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.
Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2

Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.