Fara í efni

Fréttir

Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Kannski er kynlíf þitt fjörugt. En hvað um alla hina? Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefur vísbendingu um hvað er að gerast í samböndum og svefnherbergjum þátttakendanna.
Munnmök eru partur af kynlífi

Munnmök eru unaðsleg, en bara ef þau eru gerð rétt

Munnmök eru eitt af því nánasta sem þú getur gert þegar þú stundar kynlíf.
Hvíld á milli “setta” og æfinga eftir markmiði

Hvíld á milli “setta” og æfinga eftir markmiði

Hvíld á milli „setta“ og æfinga getur algjörlega stjórnað því hvort þú sért á réttri leið að þínu markmiði.
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Grindarbotnsvöðvar skipta máli sambandi við kynlíf

Grindarbotn og þvagleki

Grindarbotnsvöðvarnir myndar eins konar gólf undir kviðaðholslíffærin og hjá konum er hann rofinn á þremur stöðum, af þvagrásinni, leggöngunum og endaþarmi, sem allir ganga niður í gengum hann. Grindarbotnsvöðvarnir eiga stóran þátt í að koma í veg fyrir þvagleka og ef þeir slappast eiga konur oft erfiðara með að stjórna þvagi. Grindarbotnsvöðvar skipta einnig miklu máli í kynlífi.
Fá hressu konurnar frekar hrukkur?

Fá hressu konurnar frekar hrukkur?

Með aldrinum missum við fyllingu í andlitinu sem leiðir til þess að allt sígur niður. Augun virðast sokkin, kinnarnar lafandi og kinnbeinin hvassari. Húðin er ekki lengur stinn og teygjanleg.
Neníta er förðunarmeistari og sýnir okkur hér afar fallega sumarlega förðun

Neníta er förðunarmeistari og sýnir okkur hér afar fallega sumarlega förðun

Nenita vinnur í MUD Studio í Garðabæ. Hún notar eingöngu vörur frá MUD.
Klofnar og brotnar neglur -hvað er til ráða?

Klofnar og brotnar neglur -hvað er til ráða?

Neglurnar á mér klofna bæði og brotna. Hvað get ég gert við þær, spyr eldri kona á vef danska ríkisútvarpsins.
Hollráð í umferðinni

Hollráð í umferðinni

Hér á eftir fara nokkur góð ráð til að auka öryggi hjólandi og gangandi vegfarenda.
Sælgætis íspinnar með jarðaberjum og kókos

Sælgætis íspinnar með jarðaberjum og kókos

Það er fátt meira hressandi en ískaldur íspinni á sólríkum degi sem bráðnar uppí munni þínum og kætir bragðlauka og skap.
Fimm yndislegar uppskriftir að heimagerðum húsilmi

Fimm yndislegar uppskriftir að heimagerðum húsilmi

Vel ilmandi hús og klæðaskápar eru dásemd í einu orði sagt, en þú þarft ekki að þramma út í verslun og spreða aurunum í rándýran ilm sem gufar upp á örfáum klukkustundum. Þú getur líka gert heimalagaðan ilm með lítilli fyrirhöfn!
Stæltir og sterkir rassvöðvar

Stæltir og sterkir rassvöðvar

Hver vill ekki sterkan og stóran kúlurass?
Það er vandi að velja sólarvörn

Það er vandi að velja sólarvörn

Þegar veðurspáin er góð eru örugglega margir sem hafa hug á því að flatmaga út í sólinni.
Stuðlaðu að hraðari fitubrennslu með þessum einföldu ráðum

Stuðlaðu að hraðari fitubrennslu með þessum einföldu ráðum

Eins og flestir vita, þá brennir þú fitunni í eldhúsinu. Með öðrum orðum, hvað þú færð þér að borða skiptir rosalega miklu máli þegar kemur að fitubrennslu.
10 atriði til að hafa í huga við notkun ljósabekkja!

10 atriði til að hafa í huga við notkun ljósabekkja!

Ef þú finnur fyrir sviða í húð og óþægindum eftir ljósatímann, skaltu láta fáeina daga líða þar til þú ferð aftur í ljósabekkinn.
6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hollráðum sem styðja við aukin efnaskipti í líkamanum, semsagt brennsluna þína. Ég hef tekið eftir því að margir kvarta sáran yfir því að púla í ræktinni 6 sinnum í viku og ekkert gerist og pirra sig yfir því hvað árangurinn kemur seint. En málið er að þetta byrjar allt innan frá og í rauninni skiptir mun meira máli hvað þú setur ofaní þig, frekar en hversu oft þú hreyfir þig, þó það sé líka partur af þessu öllu saman
Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Það er ekki alltaf á allt kosið þegar kemur að kynlífinu.
Taktu C-vítamín daglega

5 kostir C-vítamíns fyrir fegurðina

Aftur og aftur heyrum við sérfræðinga lofa C-vítamín. En hvers vegna skildi það skipta svona miklu máli?
Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni; vatnsleysanleg, auðnotanleg og unaðsleg. Það er engin skömm fólgin í því að notast við sleipiefni í svefnherberginu, hvort sem sjálfsfróun í einrúmi, æsispennandi skyndikynni eða náin atlot hjóna eiga í hlut. Stundum liggur einföld þrá eftir skemmtilegri tilbreytingu að baki notkun sleipiefnis, öðrum stundum getur reynst nauðsynlegt að grípa til sleipiefnis til að hindra líkamleg óþægindi.
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi.
Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Áhugaverðar pælingar um svefn

Goðsögnin um hinn átta tíma svefn

Við höfum oft áhyggjur af því að liggja andvaka um miðja nótt – en veistu, það gæti verið gott fyrir okkur.
Hamingjan getur komið í hinum ýmsu myndum

6 hlutir sem hamingjusamt fólk velur að gera daglega

Vísindin sýna okkur að þú getur haft áhrif á aðeins 12% af þeim hlutum sem að stjórna því hvort þú ert hamingjusöm eða ekki. Hamingjusamasta fólkið í kringum okkur skilur þetta og ef þú tekur réttar ákvarðanir og val að þá eru þessi 12% nóg.