Fréttir
Ertu orkulaus eftir hádegi?
Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
Þessi fantagóðu fegrunarráð og trix spara bæði tíma og peninga
Við hér á Kokteil elskum góð ráð og trix. Allt sem auðveldar lífið og jafnvel sparar okkur pening um leið er kærkomið.
Óhefðbundnar kviðæfingar frá Fagleg Fjarþjálfun
Hver er orðinn þreyttur á hefðbundnum uppsetum eða planka?
7 leyndarmál frá Asíu til að halda í unga útlitið
Þessi grein er skrifuð af Kirby Koo og tekin af mindbodygreen.com
Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu og kosta ekki krónu
Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt of oft gleymist að hver dagur er dýrmætur. Þess vegna erum við kannski ekkert alltaf með hugann við það að nýta tíma okkar vel.
Dagleg hreyfing eflir andlega getu
Um helmingur Bandaríkjamann telur að sudoko, krossgátur og tölvuleikir viðhaldi andlegri færni þeirra en því miður er fátt sem bendir til að svo sé.
Fimm stórsniðugar leiðir til að nota svitalyktareyði á fleiri staði en undir hendur
Vissir þú að það má nota svitalyktareyði á fleiri staði líkamans en undir hendur?
Börn og skilnaður - grein af síðunni mamman.is
Það getur oft og tíðum verið flókið að vera barn og hvað þá skilnaðarbarn. Börn eiga yfirleitt erfitt með að setja það í orð hvernig þeim líður og jafnvel á vanlíðan það til að brjótast út í slæmri eða óæskilegri hegðun.
Ástarsorg - afneitun, þunglyndi, reiði
Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja slíta sambandi fá oft samviskubit og líður illa ef hinum líður illa. Stundum verður sorgin svo mikil að það er erfitt að afbera hana. Það er misjafnt hvað tekur langan tíma að komast yfir sorg, það fer eftir einstaklingum og aðstæðum en ekkert er óyfirstíganlegt.
Þolinmæði og stöðugleiki
Ég fæ töluvert af fyrirspurnum frá einstaklingum sem vilja koma sér í form á stuttum tíma. Það eru því miður alltaf einhverjir sem eru að leita sér að „quick fix“ lausn sem mun síðar koma í bakið á þeim.
Sjö bestu síðurnar með ÓKEYPIS litamynstur fyrir börn og fullorðna
Sú list að lita fallega mynd er öllum gefin og er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Á fræðsluvefnum Bright & Brainy má finna skemmtilega umfjöllun þar sem Amy Bodden, ritstjóri, tekur saman sjö skemmtilegustu síðurnar þar sem ÓKEYPIS mynstur til útprentunar er að finna.
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna
Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
LISTIN AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG
Við þekkjum það flest hvernig það er að elska aðra. Við erum tilbúin að ganga í gegnum súrt og sætt fyrir manneskjuna sem við elskum.
Augnsamband gerir kynlífið enn betra
Hann lítur niður, hún gjóir augunum upp, bæði horfa í sitthvora áttina á meðan þau elskast. Hvað með að horfast bara í augu? Of oft að þá gerist það ekki. Hjón, pör og fólk sem er að sofa saman ætti að gefa sér tíma í að horfast í augu.
Lærðu að elska sjálfa þig
Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg.
Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit annarra og leggja okkur fram um að veita því viðurkenningu er ekki síður mikilvægt (ef ekki mikilvægara) að leita uppi og viðurkenna eigin kosti.
Ég hef sjálf verið sek að hugsa „ohh þú ert svo feit“. Mér finnst það orðið aðeins of eðlislægt hjá okkur konum að gagnrýna sjálfar okkur.
Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara
Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og fá fyllingu í það. En ekkert er ómögulegt og oftast má finna lausnir við öllu.
Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu
Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár.
Ætlar þú að hjakka lengi í sama farinu?
Þrátt fyrir allar áskoranir og hindranir í lífinu þá á að vera gaman og þannig á sjálfsrækt líka að vera.
Nýstárleg brauðrist brennir veðurfréttir, ástarjátningar og innkaupalista á morgunverðinn!
Toasteroid er stýrt af lítilli farsímaviðbót sem býður upp á nær endalausa möguleika og leikur enginn vafi á að markaðssprengja er væntanleg, en Kickstarter söfnun frumkvöðlanna hefur sprengt af sér öll bönd.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu
Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Keira Knightley notast við hárkollu - Eyðilagði hárið á efnameðhöndlun
Keira er ekki eina stórstjarnan sem grípur til hárkollu, því margar af þekktari konum heims notast óspart við gervihár og líta glæsilega út fyrir vikið.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?
Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér.
Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig).
Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.