Fara í efni

Fréttir

Tólf atriði sem þú ættir að vita fyrr en seinna – því þau gera lífið betra

Tólf atriði sem þú ættir að vita fyrr en seinna – því þau gera lífið betra

Eitt af því sem er alveg á hreinu í þessu lífi er að við lærum svo lengi sem við lifum. Lífið er fullt af óvæntum uppákomum og kemur okkur sífellt á óvart.
Það er svo vont að fá blöðrur á fæturna

Það er bölvanlegt að fá blöðrur á fæturna

Hérna eru nokkur góð ráð til að ráða niðurlögum blaðra sem hrjá þig.
Átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast

Átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast

Hér eru átta förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast.
Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni. Listinn er tekinn saman af
Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

Þessi grein er eftir Dr. Pepper Schwartz og birtist á aarp.org systurvef Lifðu núna í Bandaríkjunum. Hann hefur haldið námskeið fyrir fólk sem er komið yfir fimmtugt og langar að hitta nýjan maka eða félaga.
Fallega brúnir leggir

Hérna er matur sem hjálpar til við að ná húðinni fyrr brúnni

Langar þig að ná góðu “tani” á húðina fyrr en ella?
Hlæjum saman

Hláturinn er besta meðalið

En hvað er svona hollt við hlátur og góðan húmor?
Drekk ég of mikið? 9 hættumerki geta svarað þeirri spurningu

Drekk ég of mikið? 9 hættumerki geta svarað þeirri spurningu

Óhófleg áfengisneysla er oftast tengd félagslegum og heilsufarslegum afleiðingum. En í raun sýnir aðeins lítill hluti þeirra sem drekka óhóflega einkenni ofneyslu.
Kynhvötin þarf að vera í lagi

Matur sem örvar kynhvötina

Langar þig í agalega rómó kvöldverð? Auðvitað, kertaljós og ljúf tónlist er eitthvað sem við flest höfum upplifað og líkar vel.
Útivistarnámskeið - Vilborg Arna er með margt í boði

Útivistarnámskeið - Vilborg Arna er með margt í boði

Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju af útivist og auðvelda áframhaldið yfir í lengri ferðir. Námskeiðið er einnig mjög heppilegt fyrir þá sem vilja stunda fjallgöngur með hópum.
FIMM LEIÐIR AÐ VELLÍÐAN

FIMM LEIÐIR AÐ VELLÍÐAN

Hvað er vellíðan ?
Ljósmynd: Krissý

Slit á meðgöngu - flott grein frá einum af okkar nýja samastarfsaðila mamman.is

Þó svo að slit séu bara falleg minning um það að þú hafir borið það dýrmætasta sem þú átt í níu mánuði þá vilja flestar konur koma í veg fyrir að slitna á meðgöngu.
Færir þú í aðgerð á skapabörmum ?

Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?

Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna.
Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan!
Appelsínuhúð og hreyfing

Satt og logið um appelsínuhúð

Ert þú með appelsínu húð ? Veistu, þú ert ekki ein um það. Það eru um 90% kvenna sem fá appelsínuhúð einhvern tíman á lífsleiðinni. Hvort heldur sem þú ert grönn, æfir reglulega eða ert í yfirvigt.
6 hollráð að meiri orku og jafnvægi

6 hollráð að meiri orku og jafnvægi

Hefur þú glímt við orkuleysi? Ég hef svo sannarlega upplifað það síðustu mánuði og tók eftir því að það hafði mikil áhrif á mig andlega og líkamlega. Þetta getur skapað einhverskonar vítahring, því ef við komum ekki hlutunum í verk sem við erum vön, eða langar til þess að gera, getum við orðið leið eða svekkt yfir því, og þegar við verðum leið eru líkurnar enn minni að við komum okkur af stað aftur.
SOFÐU BETUR - TAKTU PRÓFIÐ

SOFÐU BETUR - TAKTU PRÓFIÐ

Svefn hefur áhrif á það hvernig okkur líður, samskipti við annað fólk, starfshæfni og lífsgæði almennt. Án svefns og hvíldar lifum við ekki af hvað sem öllum sögum líður um fólk sem þarf ekki nema nokkurra klukkustunda hvíld á sólarhring.
Mýtan um veikara kynið

Mýtan um veikara kynið

Konur fengu ekki að keppa í maraþonhlaupi á ólympíuleikum fyrr en árið 1984. Leikarnir fóru þá fram í Los Angeles.
Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Það hefur ekkert með þig að gera kona góð, en það eru margar ástæður fyrir því að limurinn svíkur manninn.
Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Hreyfiseðlarnir slá í gegn

Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að fá ávísun á hreyfiseðil frá lækninum sínum. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði sem læknir skrifar upp á í samráði við sjúkling og er ávísun á hreyfingu eftir forskrift.
Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna er tíminn kominn.
Barnajóga - grein af vef mamman.is

Barnajóga - grein af vef mamman.is

Jóga fyrir fullorðna er fyrir löngu orðið útbreitt um allan heim og nú er jóga fyrir börn farið að öðlast sífellt meiri vinsældir. Það er víða kennt í skólum og jafnvel í leikskólum. Líf barna er orðið flóknara og hraðinn hefur aukist með meira vinnuálagi foreldra og fleiri tómstundum utan skóla og því er jóga kærkomið inni í dagskrá skólanna sem stund milli stríða.
FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Snilldar 8 mínútna æfing sem tónar allan líkamann

Stundum hefur maður bara ekki tíma fyrir ræktina. Metaboost er átta þrepa rútína, gerð af þjálfaranum Valérie Orsoni, sem sameinar styrktarþjálfun og snöggar cardio sprengjur. Snilldin við þessa rútínu er að hún tekur bara átta mínútur og er frábær viðbót við æfinguna þína eða þegar þú þarft að hressa þig við og kemst ekki á æfingu.