Fara í efni

Fréttir

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og er þess vegna ekkert skrýtið að það sé talað um bleika skýið í upphafi sambands.
Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini.
Einbeiting í keppni

Einbeiting í keppni

Einbeiting er einn af þeim sálfræðilegu þáttum sem setja mark sitt á frammistöðu íþróttafólks í keppnum. Segja má að til þess að íþróttamaður nái að
Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
Kúr er afar hollt og gott fyrir heilsuna

Það ættu allir að gefa sér tíma í að kúra og knúsast, hér eru 5 góðar ástæður hvers vegna

Næst þegar kærastinn eða kærastan nennir ekki að kúra með þér – hann/hún segir, það er of heitt, ég þarf mitt pláss, ég er ekki í stuði til að slaka á, þá skaltu sýna honum/henni þessi sönnunargögn.
Tenglsamyndun ungra barna

Tenglsamyndun ungra barna

Þegar foreldrar velja tómstundir fyrir ung börn sín á það til að gleymast að þess háttar iðkun er mikilvægur partur í uppeldi barnsins. Tómstundir eiga hlut í því að þroska og móta börnin. Það er því mikilvægt að vandað sé til verka þegar kemur að kennsluháttum við nám hjá ungum börnum.
Viltu losna við kviðfituna?

Viltu minnka ístruna og draga úr fitusöfnun að framanverðu?

Margir reyna megrun til að losna við ístru eða kviðfitu, en það er ekki lausnin.
Acai skálin

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði! Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi
Hvað er íþróttasálfræði?

Hvað er íþróttasálfræði?

Íþróttasálfræði er tiltölulega ungt fyrirbæri og hefur verið að festa rætur í heimi íþrótta hægt og bítandi. Hjá besta íþróttafólki í heimi eru þessar rætur orðnar fastar og íþróttasálfræði skipar þar veigamikinn sess í æfingaáætlun þeirra bestu.
Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Guðrún Alfreðsdóttir fótaaðgerðafræðingur gefur góð ráð fyrir fallegar fætur í sumar og einnig fyrir þá sem stunda hlaup af kappi.
Karlmenn og standpínur

Hvað er málið með standpínur ?

Hérna svarar Frank Kobola spurningum sem að voru sendar til Cosmopolitan og tengjast þær allar á einhvern hátt typpinu og standpínu.
Langar þig að æfa eins og Beyoncé ?

Langar þig að æfa eins og Beyoncé ?

Hér eru nokkrar góðar æfingar af Instagram drottningarinnar.
Langar þig að byrja að hlaupa?

Langar þig að byrja að hlaupa? Tékkaðu á þessu

Þetta hlaupaprógramm er kallað “Couch to 5K”.
Spínat og járn

Spínat og járn

Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað? Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna
Sólin, húðin og bikiníið

Sólin, húðin og bikiníið

Ok, enginn þolir appelsínuhúð og þá sérstaklega ekki þegar sumarið er að detta inn með tilheyrandi sólardögum, sundlaugarferðum eða utanlandsferðum.
Hvernig er best að byrja ?

Hvernig er best að byrja ?

Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga.
Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hversu oft hefur þú séð einhvern gera of mikið úr afar litlu atviki, eins og t.d að fá vitlausa pöntun á veitingahúsi eða vera fastur á rauðu ljósi?
Góð ráð frá Stelpa.is

Svona gerir þú háu hælana þægilega

Það er hellingur sem hægt er að gera og algjör óþarfi að kveljast í flottu hælunum eða hökta hálf haltrandi þegar líður á daginn. Tala nú ekki um á þessum árstíma þegar maður fer að leyfa sér að vera berfættur í skónum og áður en maður veit af er allt vaðandi í blöðrum.
Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Ertu með snert af hlaupabakteríunni?
Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband, en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til.
Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Ert þú ein/n af þeim sem er allt of tímabundin/n til að komast í ræktina en langar samt að halda góðri heilsu? Lausnin fyrir þá sem komast ekki, vilja ekki eða geta bara ekki hugsað sér að fara í ræktina er nú fundin, hún finnst í gönguhraðanum.
Ertu með vöðvabólgu?

Ertu með vöðvabólgu?

Vöðvabólga í öxlum/herðum er mjög algengt vandamál. Í mörgum tilfellum er það vandamál auðleysanlegt með æfingum og hreyfingum sem vinna á auma svæðinu.
Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Að léttast án þess að fara í megrun

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.