Fara í efni

Fréttir

6 ráð fyrir frískari líkama á 6 dögum

6 ráð fyrir frískari líkama á 6 dögum

Hvort sem þú varst að koma úr fríi eða ekki má alltaf fríska betur uppá líkamann fyrir haustið. Að koma sér aftur af stað eftir sumarleyfi getur veri
Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Það er oft litið framhjá bifurolíu (castor oil) því hún er svo þykk og klístruð, en þessi olía er afar góð fyrir húð og hár.
Hvað skal gera ef eitthvað festist í leggöngum ?

Hvað skal gera ef eitthvað festist í leggöngum ?

Kvensjúkdómalæknar vita bestu leiðirnar ef eitthvað skyldi festast í leggöngum, því þessir læknar hafa reynsluna af því að losa það sem neitar að koma niður.
Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Mikill matur, mikið af kolvetnum og HVÍLD.
Hvernig vilt þú eldast?

Hvernig vilt þú eldast?

Fyrir um það bil 100 árum gat venjulegur jarðarbúi ekki vænst þess að lifa mikið lengur en til fimmtugs. Í dag er meðalaldur víða kominn vel á níunda tug. Á sama tíma hefur skapast annað vandamál. Sá tími sem manneskjan lifir með sjúkdómum hefur lengst en langstærsti hluti þessara sjúkdóma eru lífsstílstengdir.
5 fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

5 fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Aukakíló, bjúgur, bólgur og meltingaróþægindi eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Bjúgur getur átt margar orsakir en algengt er hann myn
Hreyfing íslenskra ungmenna

Hreyfing íslenskra ungmenna

Hreyfing eldri unglinga og ungs fólks sem er rétt komið yfir tvítugsaldurinn er verulegt áhyggjuefni.
Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís! Þú sást vonandi sumarsalötin
Tími til að gera ekki neitt

Tími til að gera ekki neitt

Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins. Hættu við að fara í skemmtigarða, sólarstran
Styrktu þig andlega

Styrktu þig andlega

Það er farið að verða almenn vitneskja innan íþróttahreyfingarinnar að andlegur styrkur sé einn allra mikilvægasti þátturinn í árangri í íþróttum, ef
Máttur jákvæðra staðhæfinga

Máttur jákvæðra staðhæfinga

Hugurinn er magnað fyrirbæri og máttur hans er mun meiri en margir átta sig á. Hvað ef að með breyttri hugsun og jákvæðara viðmóti gagnvart sjálfum okkur og umhverfinu gætum við upplifað meiri hamingju, velgengni og vellíðan í daglegu lífi.
Grænmetis-grillveisla í sumar!

Grænmetis-grillveisla í sumar!

Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta. Hér
Tækifærin í meiðslum

Tækifærin í meiðslum

Meiðsli eru illumflýjanlegur hluti af íþróttum.
Salt er ekki bara fyrir matseldina – hér eru frábær húsráð

Salt er ekki bara fyrir matseldina – hér eru frábær húsráð

Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Segðu eitthvað fallegt við þinn og þína daglega

Til að sambönd séu heilbrigð þá þarf að tjá sig – og þessi fallegu orð eru málið

Allt of oft þá tökum við þá sem standa okkur næst sem sjálfsögðum hlut, elskhuginn, eiginmaðurinn/konan, fjölskyldan, vinir og jafnvel börnin okkar.
Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri

Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri

Lisa Copeland, rit- og pistlahöfundur er sérfræðingur í ráðgjöf til einstaklinga sem eru á lausu. Greinar eftir hana má meðal annars nálgast á vef Huffington Post. Við rákumst á þessa grein eftir hana þar sem hún gefur konum á miðjum aldri ráð um hvernig þær eigi að bera sig að langi þær að komast í samband.
Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – og láta draumana rætast

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – og láta draumana rætast

Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur ekki!
5 hlutir til að gera daglega svo þú lifir lengur

5 hlutir til að gera daglega svo þú lifir lengur

Og það besta við þessa 5 hluti er að þú ert örugglega að gera suma af þeim daglega. Svo það ætti ekki að vera neitt mál að bæta restinni við.
15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar - sumt kemur virkilega á óvart

15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar - sumt kemur virkilega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi… eða hvað?
Hláturinn lengir lífið

Hlátur virkar á heilann eins og hugleiðsla

Að hlæja gæti breytt lífi þínu til muna, bætt heilsuna og hláturinn er jafn góður og djúp hugleiðsla segir í nýrri rannsókn.
Hvað er tilfinningaleg heilsa?

Tilfinningaleg heilsa

Til að halda góðu tilfinningalegu jafnvægi, þurfum við stuðning, traust, kærleika og félagsskap frá vinum og fjölskyldu.
Það þykir sérstakt að deila ekki rúmi með makanum

Sefur þú hjá makanum?

Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda til hins gagnstæða.
Gæti kynlíf verið besta meðalið við höfuðverk?

Er kynlíf besta meðalið við höfuðverk?

Ég er með afar góðar fréttir fyrir ykkur sem þjáist af höfuðverk eða mígreni!