Fara í efni

Fréttir

Hvað er heilbrigt líf ?

Hvað er Heilbrigt líf?

Umræðan um heilbrigt líf er oft misvísandi þannig að erfitt er að átta sig á hvað er heilbrigt og hvað ekki. Hvað má og hvað ekki? Hér kemur hornsteinninn að heilbrigðum lífsstíl eins og við leggjum upp í Heilsuborg.
Grænt orkuskot!

Grænt orkuskot!

Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. Mér þykir all
Aldrei of seint að hreyfa sig

Aldrei of seint að hreyfa sig

„Slagorðið er, það er aldrei of seint að hreyfa sig,“ segir Þórey S. Guðmundsdóttir íþróttakennari og formaður í góðum hópi stjórnenda í Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra. FÁÍA.
Huga að mataræði og næringu, en forðast öfgar

Hollráð fyrir heilsu og líðan

Huga að mataræði og næringu, en forðast allar öfgar.
Ræktum hugann jafnt og við ræktum líkamann

Ástæða þess að hollt mataræði er ekki eina svarið við því að vera heilbrigður

Ok, þú drekkur grænkálssafa og spínat smoothie daglega, þú borðar lífrænan, glútenfrían mat með heimatilbúinni hnetumjólk og ert alveg búin að taka út allar mjólkurvörur, glúten, hveiti, sykur og fleira.
Margar konur á breytingaskeiði án þess hreinlega að átta sig á því

Margar konur á breytingaskeiði án þess hreinlega að átta sig á því

Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur?
Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla.
Það er ekki gott fyrir húðina að sofa með farða

Er slæmt að sofa með farða ?

Er virkilega svo slæmt að þvo ekki af sér farðann áður en farið er að sofa?
Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér.
Föðmumst

Faðmlög góð fyrir hjartað

Sá sem faðmaði aðra manneskju fyrst hefur sjálfsagt fundið fyrir einhverju alveg sérstöku og allar götur síðan hefur faðmlag haft áhrif á mörg hjörtu. Faðmlög eru áhrifarík og því er við hæfi að minna sem flesta á að með faðmlagi ertu dreifa einstaklega fallegum og góðum boðskap.
Það er hollt að gráta

Það er hollt að gráta

Það eru margir sem segja að þeim líði vel eftir að hafa grátið. Hvort sem það er útaf sorg eða enda á sambandi eða bara pirringi eftir erfiðan dag.
Hressari eftir góða æfingu snemma á morgnana

Taktu æfingu á morgnana, hér eru nokkrar ástæður afhverju morgun æfingar eru góðar fyrir sál og líkama

Taktu æfingu á morgnana, það hefur góða kosti fyrir sál og líkama.
Svona seturðu á þig varalit svo hann endist lengi

Svona seturðu á þig varalit svo hann endist lengi

Maður hefði haldið að það væri ekki mikið mál að skella á sig varalit – og í sjálfu sér er það kannski ekkert flókið.
Himneskar vanillukökur

Himneskar vanillukökur

Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann. Það geri
Þessar ávaxtategundir bæta ástand húðarinnar og draga úr hrukkum

Þessar ávaxtategundir bæta ástand húðarinnar og draga úr hrukkum

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand húðarinnar. Með því að gæta þess að borða réttu fæðutegundirnar má vernda og bæta húðina i
Hár okkar breytist með hærri aldri – Hér eru góð ráð

Hár okkar breytist með hærri aldri – Hér eru góð ráð

Umhirða hársins er mikilvægur þáttur í því að líta vel út. Hárið getur annað hvort látið konur líta út fyrir að vera eldri en þær eru eða yngri. All
Hlúum vel að samböndum okkar

Gátlisti hamingjunnar

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan veggja heimilisins líði vel í lífi sínu og starfi.
Hugsum vel um húðina í kuldanum

Kuldinn er ekki góður vinur húðarinnar

Hvað getum við gert til að vernda húðina í köldu veðri?
Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Það getur verið mál að halda heimilinu snyrtilegu þegar allt er á fullu og mikið að gera.
Verðugt er að eyða tíma í sjálfan sig stundum

12 hlutir sem allir ættu að gera meira af

Þú veist eflaust núna þá hluti sem að fylla lífið af heilbrigðri hamingju og gleði. (og ég er viss um að það er ekki poki af kartöfluflögum, lesa tölvupósta eða sitja og slúðra).
Gakktu af þér kílóin og hafðu það skemmtilegt - þú brennir fleiri kaloríum

Gakktu af þér kílóin og hafðu það skemmtilegt - þú brennir fleiri kaloríum

Ef þú vilt móta bossann og styrkja lærin þá þarftu ekkert að eyða tímunum saman í ræktinni, ó nei, þú drífur þig út að ganga.
fegrunarblundur: Mýta eða möguleiki?

Fegrunarblundur - mýta eða möguleiki?

Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann?
gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna

Leyndarmálið að betri fullnægingu

Karlmenn og konur, lesið þetta endilega. Þið sjáið ekki eftir því. Gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna og gefur lífinu lit.