Fréttir
Hugarfarsbreytingar og heilsan
Er hægt að plata heilann og hugarfar okkar með smá breytingum? Svo segir í nokkrum nýlegum rannsóknum.
10 dásamlegir hlutir sem þú þarft að vita um leggöngin þín
Þú veist alveg örugglega núna að leggöngin þín eru virkilega áhrifamikil.
10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!
Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn.
Ég kynnti
Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina
Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkaman
VETRAR HUGLEIÐSLA
Hugleiðslu æfingar til þess að halda innri birtu og björtu skapi í gegnum vetrartímann.
Hvað er sykurlöngunin að segja þér? - Óvæntar ástæður
Við vitum flest að sykur er skaðlegur heilsunni og er það margsannað. En hvernig hætti ég að borða sykur?
Til þess að komast að bestu leiðinni til að
Skemmtilegar staðreyndir um líkamann okkar – eggin
Rétt eins og kjúklingurinn að þá byrjaði þitt líf með eggi.
Bættu jafnvægið og dragðu úr hættu á byltum og brotum
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta.
Hættu þessum tíu hlutum því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er
Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi.
Viltu brenna fitu náttúrulega og fá meiri orku?
Ókeypis 14 daga áskoruninni okkar hjá Lifðu til Fulls lauk í gær en við erum hvergi nærri hætt að deila ráðum gegn sykurpúkanum!
Því er ég með skemmt
Svefnleysi veldur offitu
Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi.
Þegar konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn
Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum jafnvel fjari út.
Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð
Við höfum líklega mörg okkar fundið okkur á þeim stað sem þýski arkitektinn Matthias Hollwich fann sig á þegar hann var um fertugt. Hann fékk einskona
Klikkuð vegan BLT samloka
Þá er seinni vikan í 14 daga sykurlausu áskoruninni hafin!
Nú er síðasta tækifærið að skrá sig og fá uppskriftir, innkaupalista og ráð að tækla sykur
SVAFSTU ILLA ? 6 snilldar ráð fyrir betri svefn
Mjög svo sniðug ráð sem hjálpa þér að svífa inn í draumaheiminn og vera þar til morguns.
9 lífsstíls breytingar sem þú getur gert til að efla kynhvötina
Þetta eru einfaldar lífsstíls breytingar sem munu vonandi örva kynhvötina.
Svona setur þú kinnalitinn á fyrir náttúrulegt og frísklegt útlit
Flestar konur sækjast eftir hinu náttúrulega útliti þegar þær farða sig. Ekki satt?
Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!
Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
Hlustaðu á líkamann
Margir glíma við þann vanda að vera of þungir. Flestir halda að megrun sé rétta leiðin, og eru oft árum saman að prófa ýmsa matarkúra. Sumum þessara kúra fylgir þyngdartap, ef þeim er fylgt í ystu æsar, en um leið og kúrnum er lokið eru kílóin fljót að koma aftur.
Afhverju og hvernig á ég að setja mér markmið?
Ákveða. Hugsaðu um eitthvað sem þú vilt ná eða vinna að. Það skiptir ekki máli hvað, svo lengi sem það er eitthvað sem ÞÚ vilt gera. Það ætti að vera
Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!
Eitt það besta sem ég get hugsað mér á kuldalegum morgnum er þessi dásamlegi grautur, hann er svo sætur og einfaldur.Það er meira að segja hægt að ger
Plié Listdansskólinn býður upp á fjölbreytt dansnám fyrir stráka og stelpur - kynntu þér málið
Plié Listdansskóli býður uppá fjölbreytt dansnám allt frá ballet, jazz, dansfjöri, steppi, modern og upp í acrobat & broadway dansa fyrir stráka og stelpur.
Fróðleiksmoli dagsins er í boði ástarinnar
Það er gott að vera ástfangin, það vitum við öll. En með ástinni koma líka fleiri ávinningar en bara vellíðan.