Fara í efni

Fréttir

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi
Ertu Snoozari ?

Ef þú ert að ,,snooza” á vekjaraklukkunni – þá skaltu lesa þetta

Ef þú ert einn af þeim sem ert að ,,snooza” með vekjaraklukkunni á morgnana, þá er það kannski eitt af því sem þú ættir að reyna að venja þig af. Ástæðan er einfaldlega sú að þú ert ekki að gera þér gott.
Það er hollt að vera hamingjusamur

Nokkrar einfaldar leiðir að hamingjunni

Prufaðu að sleppa því að fylgjast með fréttum í heila viku. Skrifaðu heldur niður skemmtilegar fréttir um það jákvæða sem gerist í þínu lífi.
Góður svefn skiptir miklu máli

Hugleiðsla: 10 þrepa gjörhygli æfing til að bæta svefn

Það er ekkert leyndarmál að hugleiðsla getur hjálpað okkur að sofa betur. Það eru til ýmiskonar hugleiðsluæfingar sem róa yfirkeyrðan hugann og hjálpa okkur svífa inn í svefninn sæla.
11 óvæntir notkunarmöguleikar fyrir hunang

11 óvæntir notkunarmöguleikar fyrir hunang

Það hefur oft komið fram í sögubókum að hin fagra Kleópatra hafi baðað sig upp úr hunangsmjólk. Hvort sem það er satt eða ekki þá kemur það alls ekki á óvart að þessi saga sé ennþá sögð.
Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir:
9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

Langar þig að æfa á morgnanna en hefur átt erfitt með að vakna? Ég elska að hreyfa mig á morgnanna, það gefur svo góða byrjun inn í daginn og hjálpar mikið við matarræðið því þegar maður æfir þá kallar líkaminn á hollari næringu og er miklu orkumeiri fyrir vikið. Þetta er því ekki spurning að mínu mati, en margir eiga erfitt við að koma sér á fætur og vinnur snooze takkinn oft baráttuna! Í dag langar mig að deila með þér 9 hollráðum sem gætu hjálpað þér við að standa við gefin loforð gangvart sjálfri þér.
Góður svefn yfir jólin skiptir máli

Sofum vel um jólin

Nú er að renna upp annasamur tími fyrir marga og sumir upplifa jafnvel streitu í jólaundirbúningnum.
Hámark letinnar ?

Hreyfingaleysi tekur fleiri líf en offituvandamálið

Það þarf bara 20 mínútur á dag til að draga úr hættunni á því að þú deyjir fyrir aldur fram.
Tíu yndislegar leiðir til að bægja skammdeginu á brott

Tíu yndislegar leiðir til að bægja skammdeginu á brott

Dimmir vetrardagar sem fela einungis í sér örlitla sólarglætu endrum og eins geta orkað niðurdrepandi, að ekki sé minnst á kuldann sem fylgir skammdeginu. Hér á eftir fara nokkur ráð sem vega upp á móti skammdegisdrunganum og færa þér birtu og yl inn í daginn.
Sjö ára kláðinn er hættulegur.

Sjö ára kláðinn er hættulegur samböndum

Sjö ára sveiflur eru lygilega algengar í lífinu og tilverunni. Kreppur eiga það til dæmis til að dynja yfir á sjö ára fresti.
14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag

14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag

Allar eigum við slæman dag inn á milli allra þessa góðu og þá er oft gott að hafa smá tékklista til að athuga hvort ekki sé nú hægt að snúa deginum upp í það að vera góður.
að lifa í núinu er góð regla

Að lifa í núinu er lífsstíll sem allir eiga að tileinka sér

Það er afar mikilvægt að hanga ekki á mistökum sem gerð voru í fortíðinni. Við verðum að halda áfram og lifa fyrir daginn í dag og framtíðina.
Móðgun við eldri konur

Móðgun við eldri konur

Þegar tískutímaritið Allure tilkynnti í ágúst að það væri hættir að nota orðin „anti-aging“ yfir hrukkukrem og aðrar snyrtvörur sem eiga að halda konum unglegum, fögnuðu margir.
Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.
Ekta ítalskur matur

Leyndarmál Ítala og hvers vegna þeir eru svona heilbrigðir og grannir

En hvert er leyndarmálið á bak við heilsu Ítala og hvernig geta þeir haldið sér í svo góðu formi með allan þennan dásamlega mat á borðum alla daga?
Gúrka á augun er góður baugabani

Besta leiðin til að losna við bauga

Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara meðal kvenna en karla.
Ánægjan sem fylgir heilbrigðu kynlífi

Heilbrigt kynlíf er stór partur af heilbrigðu lífi

Hér á eftir segja 7 konur frá því hvað þær gerðu í samvinnu við sinn heittelskaða til að krydda upp á kynlífið og gera það skemmtilegra og enn meira spennandi.
Leikið með liti

Litir og heimilið

"Home is where the heart is" heyrir maður iðulega í bíómyndum. En ekkert hús er heimili án fjölskyldu.
Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Gert er ráð fyrir að árlega megi rekja 1200-1400 beinbrot hér á landi, til beinþynningar.
Að vakna brosandi

7 hlutir sem að heilbrigt fólk gerir á hverjum morgni

Það er mismunandi hvaða hljóð við veljum til að vekja okkur á morgnana. Sumir nota hefðbundið vekjaraklukkuhljóð og meðan aðrir vakna við uppáhalds lagið sitt.
Eru þínar hendur og fætur oft kaldar

Kaldar hendur og fætur – það gæti verið alvarlegra en þú heldur

Kaldir fingur og tær er fyrirbæri sem orsakast af ferli sem viðheldur líkamshita mikilvægra líffæra.
Fimm atriði til að verjast minnisglöpum

Fimm atriði til að verjast minnisglöpum

Gangið meira: Gangið minnst í klukkutíma þrisvar í viku og helst oftar. Nýleg rannsókn háskólans í British Columbia í Kanada sýndi fram á að göngutú