Fréttir

Indversk vefja með Yesmine
Mér finnst alltaf svo gaman að heyra og sjá hvað aðrir kokkar eru að gera, það veitir mér innblástur og svo er alltaf gaman að fá girnilegar hugmyndir

Morgunmatur fyrir útileguna
Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna.
Þegar kemur að ferðalalögum

Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið
Sumarið er sannarlega tíminn til að sleikja sólina og vera eins mikið úti og mögulegt er.
Þá er sniðugt að hafa eitthvað fljótlegt og hollt með í veg

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)
Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki.
Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan

Ferðalag mitt til Evrópu og Asíu!
Hefur þú átt draum sem rættist?
Lengi hefur mig dreymt um að fara í heimsreisu um Evrópu og Asíu! Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en.. “síðustu

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana
Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum.
Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku

Acai skálin
Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði!
Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi

Spínat og járn
Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað?
Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)
Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að

Bestu vítamínin eftir fertugt
Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans.
Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um br

Páskakonfekt
Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg!
Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fj

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, Ladies
Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki? Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Journal of Sex Research.

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…
Líður þér eins þú sért þreytt og þyngdin haggist ekki sama hvað þú gerir?
Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri
Hæhæ!
Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun
Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann…
Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg

Lúxus hafragrautur með bananamjólk
Þorir þú í sykurlausan morgunn?
Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir

Túrmerik hummus með steinseljusalati
Ert þú með?
Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum!
En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana
Vantar þig meiri orku?
Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14