Fréttir

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun
Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur?
Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!
Gleðilegt nýtt ár!
Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka.
Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis
Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)
Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér!
Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist

Að meðhöndla flensu einkenni heima
Það vita allir hversu leiðinlegt það er að liggja heima í flensu og ekkert gengur að losna við hana. Hérna eru nokkur ráð sem kannski duga í einhverjum tilvikum til að reka flensu drauginn á brott.

Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!
Hæhæ!
Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu!Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni,

Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!
Hæhæ og gleðilegan desember!
Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift

Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift
Gleðilega aðventu!
Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega?
Líf mitt gjörbrey

3 sykurlaus námskeið í desember
Hæhæ!
Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi hristir ekki a

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!
Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu..
Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift

Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu
Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðslubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þar á meðal er hann Ragnar Freyr Ingvarsson.

Enn berast góðar fréttir af neyslu á Omega-3, það bætir svefn barna til muna
Við vitum öll að Omega-3 er afar gott fyrir alla. Krakka, konur og karla.

Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.

Chia grautur fyrir tvo
Chia grautur fyrir tvo
Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en

15 ástæður til að stunda kynlíf … í kvöld!
Gleymdu hrukkukreminu, rannsóknir hafa sýnt að kynlíf getur gert þig unglegri – en það er ekki eini góði kosturinn við að stunda kynlíf reglulega.

Munnmök eru unaðsleg, en bara ef þau eru gerð rétt
Munnmök eru eitt af því nánasta sem þú getur gert þegar þú stundar kynlíf.

Kanntu á gírana á reiðhjólinu þínu?
Þegar ég fékk fyrsta fjölgírahjólið mitt fyrir löngu síðan vandi ég mig á að hanga alltaf í einhverjum meðalgír. Ég kunni ekki á gírana, og var ekki sú manngerð að prófa mig áfram.

Alkóhólismi
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin notar eftirfarandi skilgreiningu um alkóhólisma: „Alkóhólismi er langvinn hegðunartruflun sem einkennist af endurtekinni drykkju alkóhóls sem ekki er í neinu samræmi við venjulega neyslu í samfélaginu og skaðar heilsufar og félagslega stöðu einstaklingsins".

Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum: Hvenær er það skaðlegt?
Þegar við hugsum um ofbeldi kemur líkamlegt ofbeldi yfirleitt fyrst upp í hugann.

Heilsufræðsla
Margir þættir hafa áhrif á heilsufar okkar eins og þekking, skilningur, gildi og vilji til að framfylgja því sem er hollt og gott.