Fréttir
Er kreatín hættulegt?
Neysla á fæðubótarefnum hefur stóraukist á Íslandi síðustu ár. Áður fyrr virtust það einungis vera íþróttamenn sem neyttu þessara efna og þá sérstaklega lyftingamenn (sbr. prótein- og amínósýrublöndur). Síðastliðin 5-10 ár hefur orðið ákveðin sprenging á markaðnum og má í dag finna neytendur fæðubótarefna á meðal íþróttamanna, þeirra sem stunda líkamsrækt sér til heilsubótar og meðal þeirra sem lítið hreyfa sig.
Meðvirkir karlar
Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni. Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu. Taka tilfinnin
Hvernig fer ég að því að elska mig?
“Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
Ófrjósemi og kynlífið
Hið andlega áfall sem fylgir því að vera greindur með ófrjósemi og hið tilfinningalega álag sem fylgir í kjölfarið er vel þekkt meðal þeirra sem kljást við ófrjósemi.
Sprautufíklarnir skipta hundruðum
Engar opinberar tölur eru til um það frá Landspítalanum hversu margir sprautufíklar eru á Íslandi en það er upplifun þeirra sem koma að meðferðarúrræðum þeirra að þeir séu á bilinu 200-500.
Stelpusmokkurinn
Þema mánaðarins eru getnaðarvarnir!
Hvað er því betra en á byrja á einhverju framandi?
Ég hef oft verið spurð útí stelpusmokkinn en svo best sem
Brjóst & næring
Brjóst er oft á milli tannanna á fólki, sérstaklega fyrstu vikur lífsins.
Þar sem ég er að fjalla um getnað og slíkt í mars mánuði fannst mér kjöri
Barcelona Sex Project
Ég mætti örugglega vera duglegri að benda á áhugavert klám sem er framleitt á „betri“ hátt og af konum.
Að gefa út skotleyfi á sjálfan sig.
Svo í gallann frú . Sólveig!
Haltu áfram og gerðu þitt besta.
Því ef þú heldur bara áfram….gerist þetta allt hægt og rólega :)
Aldrei að gefast upp!!!!
Mýtan um hreinar meyjar
The Purity Myth er bók sem er skrifuð af feminístanum Jessicu Valenti og fjallar um mýtuna að konur séu skilgreindar útfrá kynhegðun sinni (þá hvort
Stelpu Mottumars!
Svona má leika sér með kynfærahár !
Sigga Dögg
- sem sýnir að stelpur geta líka tekið þátt í MottuMars!-Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands,
Magnesíum
Margt hefur verið ritað og rætt um magnesíum og gagnsemi þess við svefnleysi, streitu, gersveppaóþoli (candida) og súrnun líkamsvökvanna. Það var líkt og allur almenningur liði stórkostlegan magnesíumskort, og ætti að hlaupa út í næstu lyfjabúð og versla sér magnesíum. Einhverjir mæltu með magnesíum á duftformi fremur en töfluformi.
Tóbaksfyrirtæki ætla sér að vefja kannabisvindlinga í framtíðinni
Alvarlegasta afleiðing kannabisneyslu er sjúkdómur kannabisfíknar sem er æði algengur meðal ungra Íslendinga.
Þessi sjúkdómur hefur herjað á Íslendin
Örvandi vímuefni
Örvandi vímuefnaneysla (E-pilla, kókaín og amfetamín og þar með talið rítalin) er alvarlegasta vímuefnafíknin á Íslandi.
Mjaðmarbrotin eru alvarlegust
Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar.
Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmas
Mataræði og gigt
Mataræði sem byggir á ráðleggingum Lýðheilsustöðvar leitast við að hafa áhrif á tíðni ýmissa sjúkdóma í þjóðfélaginu og tryggja fólki góða næringu þannig að líkaminn fái það sem hann þarf og haldi sinni kjörþyngd.
Við hvern er ég að tala ?
Þegar ég hef þurft að sækja mér þjónustu þá hef ég gengið út frá því að ég sé að tala við fagfólk.
Hlutverk áfengis- og vímuefnaráðgjafans í meðferðinni
Oft hefur mikið gengið á áður en fólk er tilbúið að stíga þessi þungu skref að fara í áfengismeðferð.