Fréttir

Komið er á markað krem til að þrengja þína allra heilögustu
Hvað varð um gömlu góðu grindabotnsæfingarnar?

Ofbeldi gagnvart karlmönnum
Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum er eitthvað sem kemur upp í umræðunni af og til en þó allt of sjaldan.

Haustið og heilsan
Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. Það er kaldari tími framundan umvafinn dulúð, krafti og fegurð.

Að vera mamma sem getur meira.
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"

Skólahristingur
Þessi drykkur er tilvalin morgundrykkur, í honum er ýmislegt sem er gott fyrir góða heilastarfsemi svo hann er sérstaklega góður fyrir skólakrakkana en auðvitað alla hina líka.

Sannleikurinn um sæðið
Eins og margir aðrir líkamsvessar hefur sæðisvökvi oft verið illilega misskilinn. Misskilningurinn hefur til að mynda falist í hugmyndum um að magn hans sé í réttu hlutfalli við karlmennsku þess sem honum sprautar, að það geti verið hættulegt að hleypa honum ekki út eða jafnvel að hann sé óhreinn og óhollur innvortis.

Kjúklingasalat með BBQ- dressingu
Þetta kjúklingasalat er einn af mínum uppáhalds grillréttum þetta sumarið.

Vika til stefnu - Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið,
Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið, næring, hvíld og hugarfar skiptir nú mestu.

Að halda áfram því góða í fríinu.
Þar eru heilsu veitinga staðir eins og Gló á hverju horni.
Og mikið spáð í góðan mat þar á bæ.
Fullt af flottum kaffihúsum með hrákökur og annað hollt nammi .

Hvað ætlum við að lifa lengi?
Það er engum vafa undirorpið að dvöl mannsins á jörðinni mun taka enda. Það má að sama skapi halda því fram að það sé að einhverju leiti í höndum mannsins sjálfs hversu löng dvöl hans á jörðinni verður.
Markaðshyggja nútímans, gegndarlaus neysla og sóun hefur haft alvarleg áhrif. Nálægt helmingi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent og stór hluti jarðarbúa sveltur heilu hungri. Umhverfisvá vofir yfir en þrátt fyrir það eykst mengun stöðugt, hitastig jarðar hækkar og er svo komið að losun gróðurhúsalofttegunda hefur aldrei verið meiri. Sýrustig sjávar hefur verið jafnt í milljónir ára en hækkar nú stöðugt, óvenjuleg veðrabrigði verða stöðugt algengari og dýrategundir deyja út.

Megrun virkar ekki til lengdar.
Vera bara mannlegur :)
Bjóða sjálfum sér upp á hollt og gott líf.
Njóta lífsins.

Viljan og vonina í botn.
Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna.
Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu .
En þá kemur VILJINN.