Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer
Uppskrift af sesam kjúkling með hvítlauk og engifer fyrir 4 að hætti Rikku
800 g kjúklingalundir
80 ml sojasósa
4 hvítlauksrif, pressuð
1 msk rifið engifer
2 tsk sesamolía
2 msk hrísgrjónaedik
1 tsk chiliflögur
GLJÁI
80 g hunang
3 msk hoisin sósa
2 msk púðursykur
2 msk sesamfræ
SÓSA
200 ml eplasafi
afgangurinn af maríneringunni
3 msk hoisin sósa
2 msk hunang
80 ml sojasósa
4 hvítlauksrif, pressuð
1 msk rifið engifer
2 tsk sesamolía
2 msk hrísgrjónaedik
1 tsk chiliflögur
GLJÁI
80 g hunang
3 msk hoisin sósa
2 msk púðursykur
2 msk sesamfræ
SÓSA
200 ml eplasafi
afgangurinn af maríneringunni
3 msk hoisin sósa
2 msk hunang
Hellið sojasósunni í skál og blandið hvítlauk, engifer, sesamolíu, ediki og chiliflögum saman við. Setjijð kjúklingalundirnar í skálina, leggið plastfilmu yfir skálina og kælið í a.m.k 2 klukkustundir. Hitið ofninn í 200°C. Raðið kjúklingalundunum í eldfast mót. Blandið hunangi, hoisin sósu og púðusykri saman. Smyrjið blöndunni ofan á lundirnar og bakið í 25 mínútur. Leggið álpappír yfir formið og látið standa í 10 mínútur. Á meðan kjúklingurinn er að kólna hellið þá afgangnum af maríneringunni í pottinn ásamt eplasafa, hoisin sósunni og hunanginu og hitið upp að suðu og látið malla í 7-8 mínútur. Skerið lundina niður, hellið sósunni yfir og stráið sesamfræum yfir. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum eða cous cous.
Tekið af uppskriftavef hagkaup.is