Fara í efni

Fréttir

ALZHEIMERSSJÚKDÓMUR

ALZHEIMERSSJÚKDÓMUR

Alzheimerssjúkdómur (Alzheimer’s disease) er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í heila sem stafar af dauða heilafruma. Einkenni sjúkdómsins koma oftast fram á efri árum en aldur og erfðaþættir valda mestu um áhættu á að fá hann.
Leikföng og leiktæki

Leikföng og leiktæki

Reglur um leikfangaframleiðslu eru mjög strangar, bæði er varðar öryggi og efnainnihald. Flest leikföng á heimsmarkaði í dag eru framleidd í Asíu og meirihluti leikfanga í íslenskum verslunum eru framleidd í Kína.
Viltu lausn við hægðartregðu?

Hvað orsakar hægðartregðu?

Hvað er það sem að orsakar hægðartregðu? Það sem er augljóst, mataræðið er ekki gott og vantar mikið af trefjum. Að draga það að fara á klósettið aftur og aftur og of lítil vatnsdrykkja er einnig orsökin og það sama má segja um hreyfingaleysi.
Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar -  Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar - Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Námskeiðið er fyrir unglings stráka. Hentar vel strákum með ADHD. Á námskeiðinu verða kenndir nokkrir dansstílar sem byggja á YES AND tækni, eða jákvæðni í bland við flæði, sköpun og nútímadans. Unnið verður með hreyfingu á fjölbreyttan hátt með liðleikaæfingum, gjörningum, flashmob, spuna auk þess sem farið verður í vettvangsferðir.
Guðni skrifar um traustið í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um traustið í hugleiðingu dagsins

Það er gott að lesa orðin hans Guðna.
Hreyfing er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri

Mikilvægi þess að hreyfa sig þegar þú eldist

Líkamleg athafnasemi og hreyfing getur hjálpa þér að vera heilbrigð, orkufull og sjálfstæð þegar þú eldist.
Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust.
Faðmlög góð fyrir hjartað

Faðmlög góð fyrir hjartað

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
Rautt og grænt chilli auka brenslu

Keyrum upp brennsluna

Lykilatriði er að halda uppi góðri brennslu í hvíld og hreyfingu
Konur og þeirra allra heilagasta

Matur sem þín allra heilagasta mun þakka þér fyrir

Leggöngin eru afar viðkvæmt vistkerfi. Með svona viðkæmt vistkerfi þá þarf að hugsa afar vel um það og bera mikla virðingu fyrir því.
Bleyjur og blautklútar

Bleyjur og blautklútar

Áætlað hefur verið að hvert barn noti að meðaltali um 5000 bleyjur á fyrstu árum ævinnar.
Sykurmagn - hlaup 100g

Sykurmagn - hlaup 100g

Þetta er ansi mikill sykur í 100gr af hlaupi.
6 mánaða áskrift af MAN Magasín - Flott sumartilboð

6 mánaða áskrift af MAN Magasín - Flott sumartilboð

Flott sumartilboð á áskrift af MAN Magasín.
Aukin kviðfita og mittismál

Efnaskiptavilla

Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er hugtak sem notað er til að lýsa ákveðnu líkamsástandi sem fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum auk sykursýki af tegund 2.
Líkamssamsetning hlaupara

Líkamssamsetning hlaupara

Hlauparar í lengri vegalengdum, allt frá millivegalengdum (800m) og upp úr, velta gjarnan fyrir sér líkamsþyngd sinni og líkamssamsetningu. Þetta eru eðlilegar vangaveltur þar sem það er hagur fyrir hlauparann að vera ekki að burðast með of mikla líkamsþyngd sem ekki er virkur vöðvavefur.