Fréttir
Ertu með helminginn af brjóstunum á hliðunum?
Ef þú ert ekki með scoop and swoop á hreinu þá kanntu bara alls ekki að fara í brjóstahaldarann.
Scoop and swoop snýst um að allt brjóstið fari í haldarann en ekki bara partur af því og klessa svo restinni undir bandið. Það er ótrúlega algent að stelpur séu í of litlum brjóstahaldara einfaldlega af því þær kunna ekki að klæða sig í hann sem verður til þess að hluti brjóstvefsins þrýstist svo út til hliðanna sem skapar síður en svo eftirsóknarverðar bungur undir og yfir bandinu.
Reynslusögur
Fæðubótarefni, allt frá vítamín- og steinefnatöflum upp í drykki úr framandi kryddjurtum, eru auglýst grimmt í fjölmiðlum landsins. Oftar en ekki fylgir auglýsingunum reynslusaga þar sem ánægður viðskiptavinur segir frá. Stundum lítur auglýsingin út eins og frétt eða viðtal við einhvern sem þjáðist en hlaut bót meina sinna, og er frískur og brosandi á myndinni. Nafn vörunnar kemur skilmerkilega fram í slíku viðtali enda er hér um keypta auglýsingu að ræða þó annað mætti halda við fyrstu sýn.
Svona er hægt að fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming
Hrísgrjón innihalda mikið af hitaeiningum og margir veigra sér við að borða þennan góða mat vegna þess. En það er til einföld leið til að fækka hitaeiningunum um helming og því ætti að vera hægt að borða hrísgrjón með góðri samvisku.
Kartöflumús með hvítlauk og graslauk
Það er svo gott að gera kartöflumús með mat. En mér finnst algjörlega nauðsynlegt að krydda hana smá og aðeins að poppa hana upp enda er ég nú bara einu sinni þannig að ég vill hafa matinn minn afar bragðmikinn.
Margrét Lára Viðarsdóttir fótboltagyðja í viðtali
Hér er skemmtilegt viðtal við hana Margréti Láru fótboltagyðju með meiru.
Konur – Ég er hætt að væla yfir gráum hárum...
Nú hættum við að væla yfir einu og einu gráu hári og förum alla leið.
Þegar að heilsan er að veði
En þetta var ekki neinum öðrum að kenna…
Ég var bara ekki upplýstari þá.
Og ekki mátti minnast á offituna.
Kannski er þetta öðrvísi í dag….vonandi.
Hver er munurinn á þolinmæði og óþolinmæði - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á þriðjudegi
Hugleiðing dagsins.
Langvinnar bólgur og mataræði
Flestir vita að lífsstíll okkar getur skipt sköpum þegar kemur að heilsu og sjúkdómum. Þessi vitneskja hefur þó fram að þessu ekki dugað til, því tiðni offitu og sjúkdóma sem rekja má til óheppilegs lífsstíls fer vaxandi.
Hjartastopp – endurlífgun
Öðru hvoru heyrum við sögur af því að einstaklingur hafi fengið hjartastopp en vegfarandi sem átti leið hjá áttaði sig því hvað var að gerast, hringdi í 112 og byrjaði að hnoða. Þetta á sjálfsagt eftir að gerast oft í framtíðinni og þess vegna er mikilvægt fyrir hvern og einn að
kynna sér hvernig bregðast skuli við í þessum aðstæðum.
Með því að tileinka þér að hugsa jákvætt um lífið og tilveruna og hlúa markvisst að því sem styrkir geðheilsu þá ertu að stunda geðrækt.
Beint samband er á milli hugsana og hvernig okkur líður. Það er hægt að hafa áhrif á eigin
hugsanir og líðan með því að einbeita sér að því sem veldur vellíðan, hlutum sem tengjast góðum minningum, myndum sem gleðja okkur og tónlist sem okkur finnst gott að hlusta á.
Á að skylda börn í almennar bólusetningar á Íslandi?
Vegna mikillar umræðu undanfarið um meinta lága þátttöku barna í bólusetningum hér á landi og hættu á að hér gætu komið upp faraldrar af völdum smitsjúkdóma sem hindra má með bólusetningum, sérstaklega mislinga, vill sóttvarnalæknir skýra betur tölur um þátttöku í bólusetningum sem finna má í bólusetningagrunni sóttvarnalæknis.
Hvernig ertu að verja orku þinni - spyr Guðni lífsráðgjafi í hugleiðingu dagsins
Hugleiðing á laugardegi.
Hvað vita karlmenn um konu “stöffið” ? í þessu myndbandi má sjá að karlmenn vita næstum ekkert um konuna og hennar anatomy
Ég veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta...
Þessar eru frábærar ef sykurlöngunin sækir að
Þú þarft ekki bakarofn til að búa þessar dásemar smákökur til. Bara rétt hráefni og fullan bolla af ást.
Stam, hvað er það eiginlega?
Lítil börn eiga það til að hökta þegar þau segja frá. Þau eru þá að velta því fyrir sér hvað þau ætla að segja og oft eru þau svo áköf og óðamála að allt fer í handaskolum og þau koma því ekki frá sér sem þau vilja segja.
Það segir eitt og annað um perónuleikann ef þú nagar á þér neglurnar
Ég var alveg rosaleg hér á árum áður. Ég nagaði á mér neglur og táneglur, já ég er ekki að grínast.
Lopapeysuuppskriftin að lífi mínu
Allir voru að tala um meðvirkni og mikið ósköp var ég nú ánægð með að ég var ekki ein af þeim sem var meðvirk. Ég vissi alveg að maðurinn minn var alki og þar með taldi ég mig alls ekki meðvirka, að vísu gat ég ekki talað um það við neinn því hann var ekki búinn að átta sig á því sjálfur!!
Það er víst vísindalega sannað að þessar 7 fæðutegundir auka á hamingjuna
Ertu eitthvað niðurdregin? Þungt í þér skapið ? Þú þarft ekki að örvænta.
Kínóasalat gegn flensu
Í dag langar mig að deila með þér salati gegn flensu, enda stútfullt af vítamínum, steinefnum, trefjum, góðri fitu og próteini og alveg ótrúlega einfalt og virkilega bragðgott!
Í síðustu viku sagði ég þér frá kosti þess að nota myntu og hvernig hún getur bætt meltingu og stutt við hreinsun líkamans.
Flæktu ekki líf þitt að óþörfu
Þegar ég hugsa um þetta geðorð „ Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni „Mátturinn í núinu“.