Fréttir
4 rakstursráð gegn inngrónum hárum
Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk
Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Sítrónuvatn með chia fræjum og chia skot
Það er einstaklega hollt og hreinsandi að drekka glas af heitu/volgu vatni með sítrónu á hverjum morgni. Ennþá betra og sniðugara er að bæta við chia- fræjum út í sítrónuvatnið, þar sem þau eru jú súperfæða. Ein teskeið af chiafræum út í bolla af heitu sítrónuvatni gerist ekki betra.
Er líf eftir skilnað?
Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali
Þorgerður Sigurðardóttir er sjúkraþjálfari og Doktorsnemi í líf-og læknavísindum við Háskóla Íslands.
Sagt er að þessi hrísgrjóna andlitsmaski taki nokkur ár af andlitinu
Vissir þú að hrísgrjón hafa verið notuð í snyrtivörur til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar?
Móðursjúkar konur sameinumst
Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…
Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv.
En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá?
Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim.
Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Hugsaðu jákvætt, það er léttara
Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: „hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – út um allt! Hvernig get ég leyft mér þá léttúð og óábyrgð að vera glaður/glöð í lund þegar veröldin er í slíku volli?“
Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu
Hárkollugerðin er fyrirtæki í Grafarvogi í Reykjavík, sem selur hárkollur og höfuðföt fyrir þá sem einhverra hluta vegna hafa misst hárið. Það eru Kolfinna Knútsdóttir og Sigurður Pálsson sem reka Hárkollugerðina, en Kolfinna starfaði um árabil við förðun og hárkollugerð í Þjóðleikhúsinu.
Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna
Að neita að velja viðbragð og taka ákvarðanir varðandi eigið líf er eins og að vera fastur í spennitreyju – hendurnar bundnar; eins
Ristilspeglun (Colonscopy) - Karlmenn, nú er MottuMars hafinn og þá er tími til að minna á ristilspeglunina
Hvað er ristilspeglun?
Móðursjúkar konur sameinumst
Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn
Þegar örbylgjuofninn kom fyrst á markað þá var hann oftast kallaður „space oven“ og hafa allskyns mýtur sem ekki eru sannar farið á flug um örbylgjuofninn.
Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti viðurkenningar sinar fyrir árið 2014 á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands
Verðlaunaafhending.
FODMAP og meltingartruflanir (iðraólga)
FODMAP er skammstöfun og stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Gerjanlegar sykrur er einfaldasta þýðingin. Þær er að finna í ýmsum kolvetnaríkum matvælum og geta valdið meltingartruflunum og iðraólgu.
Jóga nidra og karma
Kamini Desai Ph. D. einn fremsti jóga nidra kennari heims hélt jóga og karma fyrirlestur í Rope Yoga setrinu undir lok síðasta árs
Aukin verðmæti gagna
Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að upplýsingar byggist á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.