Fréttir
NÆRING MÓÐUR OG BARNS – nýr vefur opnaður
Nýlega var opnað gagnvirkt vefsvæði, Næring Móður og Barns (www.nmb.is) ætlað barnshafandi konum og foreldrum ungra barna.
Heilsufullyrðingar –gerum betur!
Fullyrðingar geta verið gagnlegar við markaðssetningu matvæla, bæði fyrir seljendur til að koma áleiðis skilaboðum um eiginleika og samsetningu vara og fyrir neytendur við val á matvælum. En þar sem þessar upplýsingar eru ekki að koma frá hlutlausum aðilum er mikilvægt að regluverk tryggi að neytendur séu ekki blekktir.
Aðgerðarþjarki formlega tekinn í notkun á Landspítala 6.febrúar s.l
Aðgerðarþjarki til skurðlækninga var formlega tekinn í notkun á Landspítala 6. febrúar 2015.
Rafn Hilmarsson skurðlækni
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran
Dásamlegar bollur sem fyrir alla og líka þá sem ekki þola glúten.
Hver er þín fjarvera ? - hugleiðing frá Guðna
Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn
Ást sem fjarvera – ég verð uppljómaður þega
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran
Bolla Bolla, bráðum kemur bolludagurinn.
Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur
Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur.
En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held að hennar saga muni setja allt í betra samhengi fyrir þig.
Málið er að Jóhanna furðaði sig alltaf á því af hverju hún náði ekki varanlegum árangri. Hún var föst í vítahring þar sem henni gekk vel um sinn en datt síðan alltaf út af sporinu.
Henni var farið að kvíða sumrinu, enda vinahópurinn með plön um að fara í bátsferð á kajak og hún var viss um að hún gæti ekki tekið fullan þátt vegna þyngdar og heilsuástands.
Svona gerir þú flott hár flottara
Þetta er mjög flott og einfalt…
Við fáum aldrei nóg af fléttum í allri sinni mynd. Stundum á maður bara slæman hárdag og þá er æðislegt að skella fléttu í hárið á skotstundu.
Um egglosvandamál
Aðalástæðan fyrir því að konur fara ekki á reglulegar blæðingar, ef þungun er ekki með í spilunum, er sú að konan hefur ekki egglos.
Á VEISLUBORÐIÐ - einfalt og gott
Það er hægt að nota spírur í svo margt annað en salöt.
Hér er ein hugmynd.
Gúrkusnitta með radísuspírum:
Hráefni:
1 gúrka, skorin í ca 3 cm
Velsæld eða vansæld? Hugleiðing dagsins
Viltu umturna lífi þínu?
Það er sáraeinfalt. Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast getur er að fyl
Matarlanganir – hvað er líkaminn að kalla á þegar þú færð allt í einu sjúklega löngun í eitthvað spes að borða?
Færðu stundum sterka löngun í eitthvað ákveðið að borða og þér finnst þú bara hreinlega ekki komast af ef þú færð þetta ekki?
Vikuplan fyrir aðra viku febrúar frá heilsumömmunni
Vika tvö... þessi vika verður fljót að líða, hér á bæ eru börnin alveg að missa sig úr spenningi yfir því að vera á leið í leikhúsið á laugardaginn að
Offituvandinn hvað er til ráða?
Umræður um líkamsþyngd og holdafar er áberandi, en hvað er til ráða?