Fréttir
DIY – Gerðu þitt eigið þurrsjampó
Hvað gerir maður þegar það er ekki til þurrsjampó í landinu sem þú býrð í? Jú maður fer á veraldarvefinn og finnur sér ráð og hvernig hægt er að gera sitt eigið þurrsjampó. Ég þurfti ekki að fara langt fyrir þessi innkaup í sjampóið, bara inn í eldhús. Þú þarft aðeins tvennt í þetta, maísenamjöl og ósætt kakó í mínu tilfelli.
Heilhveiti snittubrauð m/hvítlauk - algjör dásemd
Svona brauð sem er svo gott með mat, allskonar mat eða bara eitt sér og ferskt salat.
Fróðleiksmoli: Að greinast með hjartabilun
Það að greinast með hjartabilun getur verið yfirþyrmandi og sjálfur hef ég lifað með henni í tæp tólf ár. Það er vissulega áfall að fá hjartabilun en veröldin þarf ekki endilega að enda þar og með góðri hjálp og góðum upplýsingum má lifa löngu og innihaldsríku lífi en það er kannski öðruvísi en maður hafði hugsað sér.
Hlaup.is stendur fyrir vali á langhlaupara ársins
Í sjötta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki.
Forhúðarþrengsli
Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur.
Hvernig væri að bjóða bóndanum upp á önd frá Nings í kvöld
Vertu góð við bóndann og bjóddu honum upp á öndina frá Nings í tilefni bóndadagsins.
3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum
Frásögn konu sem er að æfa fyrir maraþon sem hún ætlar að hlaupa í vor.
Vinsælustu uppskriftir ársins 2014 frá heilsumömmunni
Jæja, þá er að bretta upp ermarnar og halda áfram, búin að vera í fríi frá blogginu og fésbókarsíðunni frá miðjum desember. Þetta er búin að vera yndislegur tími með fjölskyldu og vinum en samt er nú alltaf líka notalegt á vissan hátt þegar hverdagslífið tekur við með rútínunni.
Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist...
Hér er frásögn konu sem tók sig og fjölskylduna í gegn og þetta er alveg ótrúlegt og á eftir að fá marga til að hugsa.
Nýtt og létt ár - Hér er hugmynd að tveggja daga léttum matseðli frá Sollu á Gló
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og sukk. Þá virkar oft vel að taka fyrstu dagana með trukki.
Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands bjóða ykkur velkomin til keppni á Meistaramóti öldunga
Mótið er haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal daga 24. Og 25. Janúar 2015.
Staðreyndir um magnesíum
Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Það tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.
Glútenlaust gróft brauð
Hér er frábær uppskrift af glútenlausu grófu brauði sem er tilvalið að skella í og eiga tilbúið.
Án dómarans eru allar manneskjur fallegar - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa
Sönn ást er tær vitund.
10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina
Þessi grein er skrifuð af móður (ekki íslenskri) sem fannst margt ekki í lagi varðandi þjálfara á líkamsræktarstöðvum.
Hjartastopp ekki alltaf fyrirvaralaus
Hjartastopp eru ekki alltaf fyrirvaralaus og skyndileg, samkvæmt rannsókn kynnt á vísindastefnu Amerísku hjartasamtakanna (Scientific Sessions American Heart Association 2013).
Þetta er mitt líf, fyrsta námskeið ársins 2015 hefst 27. janúar
Þetta er mitt líf. Uppbyggjandi og áhugavert námskeið .
Gróft heilhveitibrauð
Skelltu í eitt svona því það er svo æðislegt að eiga glænýtt heimabakað brauð.
Kæling með ís hægir á bataferlinu
Það hefur alltaf verið sagt um ís að hann sé „græðandi“ en rannsóknir í dag eru að sýna allt aðrar niðurstöður.
Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn um þinn nakta líkama í rúminu ?
Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá líkama hvors annars frá öðrum sjónarhornum en venjan er.